Skutu manninn

Í það minnsta þrjátíu eru slasaðir, þar af þrettán alvarlega eftir að bíl var ekið inn í hóp fólks í Los Angeles í Bandaríkjunum. Flestir þeirra slösuðu stóðu í röð fyrir utan skemmtistað í Austur-Hollywood þegar atvikið átti sér stað.

94
01:16

Vinsælt í flokknum SÝN