Orkumikil Matthildur Lilja ætlar að lemja á Svartfellingum

„Ég er mjög sátt með það að geta komið með smá attitude inn í hópinn og hef verið mjög ánægð“ segir sú yngsta af stelpunum okkar á HM, Matthildur Lilja Jónsdóttir, sem ætlar að lemja á Svartfellingum síðar í dag.

16
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir