Innlent

Skerpa þarf á reglum

Skerpa þarf á þvingunarúrræðum sem slökkviliðsstjórar geta gripið til í lögum ef slökkviliðstjóri telur að um almannahættu sé að ræða. Þetta er meðal niðustaðna í skýrslu sem Brunamálastofnun vann að beiðni umhverfisráðuneytis eftir brunann á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í nóvember. Brunamálastofnun telur litlar líkur á að svipaðir atburðir gerist aftur en telur að fræða þurfi eigendur atvinnufyrirtækja um eigin ábyrgð og auðvelda þeim að koma á innra eftirliti með brunavörnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×