

Poppkastið
Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem farið er yfir dægurmálafréttir vikunnar og góðir gestir kryfja málin.

Sumarið er tíminn fyrir brúðkaup, Solstice og djamm
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl en þar ber helst að nefna tónlistarhátíðina Secret Solstice, stjörnubrúðkaup hér á landi og einstaka hefð hjá Menntaskólanum á Akureyri að halda upp á stúdentsafmæli með pompi og prakt.
Fréttir í tímaröð

Þessi tíu atriði eru stranglega bönnuð í gæsunum og steggjunum
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra Costco-málið og var farið yfir nokkrar fallegar og rándýrar fasteignir.

Allir meira töff en fólk sem bíður í röð fyrir utan Costco
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra málið um lokaballið í Versló og opnun Costco.

Forkeppni söngvakeppninnar krufin: Óeinlægur Aron Brink, Daði Freyr kóngurinn og Svala líklegust
Úrslitakvöldið í söngvakeppninni framundan.

Forkeppni söngvakeppninnar krufin: „Þetta var eins og verið væri að kyrkja kött“
Skrítnasta augnablik í sögu Óskarsverðlaunanna.

Ananas á pizzu, Beyoncé gæti drullað á sig og Íslendingar eru sjúkir í Nágranna
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars farið yfir áströlsku sápuóperuna Nágrannar sem hafa verið í loftinu síðan 1985 og notið gríðarlegrar vinsældra á Íslandi.

Hálfleikssýning Super Bowl er enginn staður fyrir gamla menn
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars farið yfir hálfleikssýningu Super Bowl og hvernig hún hefur breyst í gegnum tíðina.

Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017.

Allt sem þú þarft að vita um samfélagsmiðla, vinsældir og hvernig þú hættir að láta þumla þig
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um samfélagsmiðla. Hvað er bannað? Hvað er töff ? og hvernig slær maður í gegn?

Besti sjónvarpsþáttur allra tíma, Fjallið í ruglinu og limurinn sem sigraði heiminn
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um bandaríska gamanþáttinn Seinfeld og fréttir vikunnar í Lífinu.

Sat fyrir aftan Kára Stef grenjandi eins og pissudúkka og allt um SKAM
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um norska sjónvarpsþáttinn SKAM og fréttir vikunnar í Lífinu.

Skaupið sökkaði og Magnús Scheving fótbraut pabba
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Áramótaskaupið og fréttir vikunnar í Lífinu.

Poppkastið: Bestu jólamyndirnar og hvað er hægt að læra af þeim
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um norsku unglingaþættina Skam, besta jólalag allra tíma og photobomb Sigmundar Davíðs.

Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar
Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016.

Poppkastið: Strigaskóafíkn, 90´s hljómsveitaæði og YouTube stjörnur með milljarða í árstekjur
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um ilmkerti KFC, YouTube stjörnur og tekjur þeirra.

Poppkastið - Jólatónleikabilun á Íslandi: „Þetta er mikill peningur“
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir tónleikaæði Íslendinga en Rammstein og Red Hot Chili Peppers hafa boðað komu sýna til landsins og jónatónleikaveislan er að hefjast á Íslandi.

Poppkastið: Sagan segir að íslenskar söngkonur hafi sungið fyrir Britney Spears inn á plötu
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir stóra Kanye West málið og hver staðan er á rapparanum. Í vikunni bárust fréttir af því að Dhani Harrison og Sólveig Káradóttir séu að skilja og Katy Perry og Orlando Bloom séu einnig hætt saman eftir tíu mánuða samband.

Poppkastið: Verstu íslensku sjónvarpsþættirnir, Sara svarar og goðsögn kveður
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir IKEA-geitar brunann mikla og forsetabuffið umdeilda. Þá er einnig farið yfir svar Söru Heimis við Rich Piana og við kveðjum einn af þessum stóru, Leonard Cohen.

Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat
Heitasti snappari landsins er í ítarlegu viðtali á Vísi og lætur allt flakka. Einnig fara umsjónamenn Poppkastsins yfir helstu fréttir vikunnar á dægurmálasviðinu þar sem Rich Piana, Donald Trump, Harry prins, Katy Perry og margt fleira kemur við sögu.