Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Breiðablik er svo gott sem úr leik í undankeppni Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta eftir afhroð í Póllandi. Staðan var jöfn þegar Blikar misstu Viktor Örn Margeirsson af velli með rautt spjald. Í kjölfarið skoruðu heimamenn fjögur mörk áður en fyrri hálfleik lauk. Þeir gerðu svo endanlega út um leikinn og einvígið í síðari hálfleik með þremur mörkum til viðbótar. Fótbolti 22.7.2025 17:45
Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Góðvinirnir Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, og Freyr Alexandersson, þjálfari Brann í efstu deild Noregs, munu starfa saman á nýjan leik. Fótbolti 22.7.2025 17:30
„Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Breiðablik spilar í kvöld fjölmennasta leik í sögu félagsins, á útivelli gegn pólsku meisturunum Lech Poznan í undankeppni Meistaradeildarinnar. Halldór Árnason, þjálfari liðsins, segir Blikana ætla að halda í sín gildi, pressa stíft og stefna á sína allra bestu frammistöðu, svo verði bara að koma í ljós hverju það skilar þeim. Fótbolti 22.7.2025 12:16
Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Levi Colwill og félagar í Chelsea urðu fyrstu meistararnir í hinni nýju heimsmeistarakeppni félagsliða eftir sannfærandi sigur á Paris Saint Germain í úrslitaleiknum. Fótbolti 15. júlí 2025 09:31
Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Fjórir portúgalskir knattspyrnumenn eiga möguleika á því að verða sjöfaldir meistarar á árinu 2025 eftir magnaða framgöngu með bæði félagsliði og landsliði. Fótbolti 10. júlí 2025 15:16
Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Breiðablik tapaði 1-0 á móti albanska liðinu Egnatia í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Leikurinn fór fram í Albaníu og Blikar þurfa því að vinna upp eins marks forskot í seinni leik liðanna í Kópavogi í næstu viku. Fótbolti 8. júlí 2025 21:00
Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Það fer ljómandi vel um okkur. Við erum í strandbæ sem heitir Durres á mjög huggulegu hóteli í sól og hita,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks. Hans menn hefja Evrópuvertíð sína er liðið mætir Egnatia í Albaníu í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 8. júlí 2025 13:01
Blikarnir í beinni frá Albaníu Breiðablik hefur leik í forkeppni Meistaradeildarinnar annað kvöld og leikur liðsins verður í beinni á Sýn Sport. Fótbolti 7. júlí 2025 14:31
Íslendingalið bíður Blika komist þeir áfram Íslandsmeistarar Breiðabliks voru í dag í pottinum annan daginn í röð í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu. Fótbolti 18. júní 2025 10:15
Blikar lentu á móti albönsku meisturunum Dregið var í hádeginu í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta en Íslandsmeistarar Breiðabliks voru í pottinum. Fótbolti 17. júní 2025 12:17
Ribery hló að Ronaldo á samfélagsmiðlum Cristiano Ronaldo hefur verið duglegur að tala niður og gera lítið úr verðlaunaafhendingu Gullknattarins, Ballon d’Or, eftir að hann hætti að blanda sér í baráttuna. Fótbolti 8. júní 2025 17:02
Földu sig inn á klósetti í 27 klukkutíma og sáu úrslitaleikinn fritt Tvær belgískar Tik Tok stjörnur virðast hafa komist upp með að að fá úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta án þess að borga krónu fyrir. Fótbolti 5. júní 2025 22:30
Fiorentina óákveðið og lið í Meistaradeildinni hafa áhuga á Alberti Framtíð Alberts Guðmundssonar er óráðin, lánssamningur hans við Fiorentina er að renna út og félagið hefur ekki tekið ákvörðun um að kaupa hann frá Genoa, sem hefur fundið fyrir áhuga á leikmanninum frá liðum í Meistaradeildinni. Fótbolti 4. júní 2025 11:32
Inzaghi hættur með Inter og stýrir nýju liði á HM Ítalski stjórinn Simone Inzaghi hefur ákveðið, eftir að hafa í annað sinn á þremur árum komið Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, að segja skilið við félagið og taka við Al Hilal í Sádi-Arabíu. Fótbolti 3. júní 2025 15:19
UEFA breytir reglu í Meistaradeildinni Knattspyrnusamband Evrópu er ekki hætt að fikta í reglum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 2. júní 2025 20:31
Fögnuðu með skrúðgöngu í skugga óeirða Þrátt fyrir óeirðir í París á laugardagskvöld þar sem tveir létust og vel yfir fimm hundruð voru handteknir hélt Paris Saint-Germain skrúðgöngu í gær þar sem liðið fagnaði Meistaradeildartitlinum. Hátíðarhöldin fóru að mestu vel fram en minniháttar ofbeldi braust út og lögreglan beitti táragasi. Fótbolti 2. júní 2025 07:44
Tveir látnir og fleiri hundruð handtekin í óeirðum eftir sigur PSG Tveir eru látnir og vel yfir 500 hafa verið handteknir í óeirðum sem áttu sér stað í París eftir að París Saint-Germain sigraði Inter Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu á laugardagskvöld. Fótbolti 1. júní 2025 10:30
Valdi tíu bestu augnablik Meistaradeildar Evrópu á leiktíðinni Hluti af upphitun Stöðvar 2 Sport fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu var að Albert Brynjar Ingason valdi tíu bestu augnablik tímabilsins. Hákon Arnar Haraldsson kom við sögu. Fótbolti 1. júní 2025 08:02
„Draumar rætast“ Khvicha Kvaratskhelia, einn af markaskorurum París Saint-Germain í ótrúlegum 5-0 sigri á Inter Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu, var heldur stuttorður er hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. Fótbolti 31. maí 2025 22:45
Fékk draum sinn uppfylltan og heiðraði minningu látinnar dóttur sinnar Xana Enrique var aðeins níu ára gömul þegar hún lést eftir baráttu við krabbamein. Luis Enrique, föður hennar, dreymdi um að heiðra minningu hennar og það fékk hann eftir ótrúlegan 5-0 sigur lærisveina sinna í París Saint-Germain á Inter Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 31. maí 2025 22:25
Enrique hluti af fámennum hópi ótrúlegra sigurvegara Hinn 55 ára gamli Luis Enrique varð í kvöld hluti af fámennum sex manna hópi sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu með tveimur mismunandi liðum. Fótbolti 31. maí 2025 21:48
Öll fimm mörkin í ótrúlegum sigri PSG París Saint-Germain er sigurvegari Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlegan 5-0 sigur á Inter Milan. Um er að ræða stærsta sigur í sögu Meistaradeildarinnar frá upphafi. Fótbolti 31. maí 2025 19:50
PSG verðskuldaður sigurvegari Meistaradeildar Evrópu París Saint-Germain stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta eftir ótrúlegan 5-0 sigur á Inter á Allianz-vellinum í Þýskalandi. Um er að ræða stærsta sigur í sögu Meistaradeildar Evrópu sem og forvera hennar. Fótbolti 31. maí 2025 18:00
Fyrrum forseti Inter látinn og liðið mun leika með sorgarbönd Leikmenn Inter munu spila með sorgarbönd á handleggnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld, til minningar um fyrrum eiganda og forseta félagsins, Ernesto Pellegrini, sem féll frá í morgun. Fótbolti 31. maí 2025 10:30