Bragason leikur Zeldu prinsessu Bo Bragason mun leika Zeldu prinsessu í kvikmynd sem byggð er af tölvuleikjaröð af sama nafni. Leikkonan er 21 árs og, eins og eftirnafn hennar gefur til kynna, Íslendingur. Lífið 18.7.2025 11:51
Frá Íslandi til stjarnanna Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP opnar nýjasta leik fyrirtækisins fyrir almenningi í dag. Sá heitir EVE Frontier og deilir söguheimi með EVE Online, fyrsta leik CCP, sem spannar þúsundir sólkerfa. Leikjavísir 11.6.2025 09:39
Átta ára meðgöngu loksins að ljúka Aldís Amah Hamilton leikur aðalhlutverk tölvuleiksins Echoes of the End sem kemur út í sumar eftir átta ára framleiðslu. Aldís segir það að leika í tölvuleik ekkert auðveldara en að leika á sviði eða í bíómyndum. Lífið 11.6.2025 06:31
GameTíví: Einhentir ræningjar í rugli Strákarnir í GameTíví ætla að láta reyna á hæfileika þeirra til að fremja glæpi í kvöld. Þeir ætla að spila leikinn One-Armed Robber sem gengur, eins og nafnið gefur kannski til kynna, út á að spila sem einhentir ræningjar. Leikjavísir 19. maí 2025 19:32
GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Forsvarsmenn Rockstar ákváðu á dögunum að fresta útgáfu Grand Theft Auto 6 um meira en hálft ár. Eftirvæntingin er gífurleg og sést það glögglega á því hve margir horfðu á stiklu sem birt var skömmu eftir að tafirnar urðu opinberar. Sú stikla er sögð hafa sett nýtt met. Leikjavísir 8. maí 2025 14:04
Ný stikla úr GTA VI Ný stikla úr tölvuleiknum Grand Theft Auto VI leit dagsins ljós í dag. Á örfáum klukkustundum hafa tugir milljóna horft á stikluna. Fyrirhugað er að leikurinn verði gefinn út 26. maí árið 2026. Lífið 6. maí 2025 17:52
Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að elta drekann í kvöld. Þá munu þeir prófa nýjasta spilunarhluta Warzone og lofa þeir miklu fjöri. Leikjavísir 5. maí 2025 19:33
Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Núna um helgina fór fram hátíðin EVE Fanfest í sautjánda skiptið og var hún vel sótt. Hátt í þrjú þúsund manns sóttu fjölmarga dagskrárliði hátíðarinnar en hún hefur verið haldin árlega, með undantekningum sökum heimsfaraldurs, frá árinu 2004. Lífið 4. maí 2025 14:07
Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Ég hef ekki tölu á því hve mörgum klukkustundum ég hef varið í Cyrodiil í gegnum árin. Ég varð því hinn ánægðasti þegar ég sá að ég gæti spilað uppfærðan Oblivion á nýjan leik og mikið rosalega hefur það verið gaman. Leikjavísir 3. maí 2025 08:45
Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Grand Theft Auto VI er loks kominn með útgáfudag og á hann að koma út þann 26. maí á næsta ári. Til stóð að leikurinn kæmi út á þessu ári en í tilkynningu frá útgáfufélaginu Rockstar er beðist velvirðingar á því að útgáfa hann hafi tafist. Leikjavísir 2. maí 2025 11:39
Hryllingskvöld hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að upplifa hrylling í kvöld. Dói mun spila Until Dawn leikinn, í tilefni af því að kvikmyndin er að koma út og gefa áhorfendum miða í bíó. Leikjavísir 28. apríl 2025 19:30
Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að hefja páskahátíðina með því að spila Warzone með áhugasömum Íslendingum í kvöld. Opið lobbí verður fyrir Íslendingaslag í Verdansk. Leikjavísir 16. apríl 2025 19:32
Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að feta í fótspor Walter White í kvöld og taka ákveðna U-beygju í lífinu. Þeir ætla nefnilega að snúa sér að skipulagðri glæpastarfsemi. Það er að segja í tölvuleik, ekki í alvörunni, vonandi. Leikjavísir 14. apríl 2025 19:31
Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Sony hefur hækkað verðið á PlayStation 5 í Evrópu, Ástralíu, Nýja-Sjálandi, Mið-Austurlöndum og Afríku og segir „krefjandi efnahagsumhverfi“ vera ástæðuna . Neytendur 14. apríl 2025 11:17
Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Auðjöfurinn Elon Musk slökkti á beinu tölvuleikjastreymi sínu eftir að hafa þurft að þola látlausa svívirðingahríð af hendi nettrölla. Musk gekk erfiðlega í leiknum og dó ítrekað en hann hefur viðurkennt að hafa borgað öðrum til að koma karakterum hans á hærra stig. Lífið 9. apríl 2025 19:18
Brothætt kvöld hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví munu láta reyna á samstarfið í kvöld. Meðal annars munu þeir brjóta og bramla í leiknum Carry the Glass og reyna að forðast skrímslin í R.E.P.O. Leikjavísir 31. mars 2025 19:30
Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Leikurinn Assassins Creed Shadows kom mér bara nokkuð á óvart. Internetið var fyrir mörgum mánuðum síðan búið að staðfesta að leikurinn sökkaði. Svo er samt ekki. Þetta er bara frekar góður leikur, þó sagan sé ekkert beint framúrskarandi. Sögusviðið er samt frábært og það er alltaf jafn undarlegt að Ubisoft hafi ekki leitað þangað fyrr. Leikjavísir 28. mars 2025 08:45
Morðæði í GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að fremja morð í kvöld. Þeir ætla að spila leikinn Midnight Murder Club sem gengur út á það að myrða mótspilara sína í drungalegu stórhýsi. Leikjavísir 24. mars 2025 19:30
Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að láta reyna á taugarnar í kvöld. Þeir ætla að spila leikinn R.E.P.O. sem er fjölspilunarhryllingsleikur sem gengur út að safna auðæfum og í senn forðast hættulega óvini. Leikjavísir 17. mars 2025 19:32
GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Kylfur verða mundaðar í kvöld. Strákarnir í GameTíví ætla að prófa nýjasta golfleikinn, PGA 2K25 í streymi kvöldsins og setja stefnuna á fugla, erni og önnur kvikyndi, eins og þeir orða það. Leikjavísir 10. mars 2025 19:33
Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Ævintýraleikurinn Avowed kemur skemmtilega á óvart, þó hann sé í grunninn mjög beisik. Sagan er einkar áhugaverð og bardagakerfið skemmtilegt, þó það sé einfalt. Leikjavísir 28. febrúar 2025 08:46
GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Strákarnir í GameTíví ætla í fjallgöngu í kvöld. Í leiknum Human Fall Flat munu strákarnir þurfa að vinna saman við að leysa þrautir og komast leiðar sinnir. Það mun líklega ganga mis-vel. Leikjavísir 24. febrúar 2025 19:33
Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Henry af Skalitz er loksins snúinn aftur, sjö árum síðan við hittum hann fyrst. Upprunalegi Kingdom Come: Deliverance, sem kom út árið 2018, er einn af mínum uppáhalds leikjum og KCD2 er svo sannarlega ekki að valda vonbrigðum. Leikjavísir 12. febrúar 2025 08:45
Gráir fyrir járnum í GameTíví Strákarnir í GameTíví verða gráir fyrir járnum í kvöld. Fjölspilunarleikurinn ARMA Reforger, sem hægt er að lýsa sem hernaðarskotleik með raunverulegum blæ, verður spilaður í þaula. Leikjavísir 10. febrúar 2025 19:32