Skoðun

Fréttamynd

Það er heldur betur vit­laust gefið á Ís­landi

Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar

Nú er kominn sá tími ársins að tekjublöðin birta yfirlit um misskiptingu tekna á Íslandi. Tvö blöð hafa verið gefin út með mismunandi nálgun á þær tekjur sem teknar eru til hliðsjónar. Tekjublað Frjálsrar verslunar tekur mið af útsvarsgreiðslum og er því að taka fyrir launatekjur þar sem staðgreiðsla skatta er greidd.

Skoðun

Fréttamynd

Að bera harm sinn í hljóði

Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar

Gulur september er genginn í garð en þá beinum við athyglinni að geðheilbrigði og sjálfsvígsforvörnum. Í ár verður sérstök áhersla á sjálfsvígsforvarnir meðal eldra fólks. Fólk á efri árum og þá sérstaklega karlmenn eru í aukinni áhættu.

Skoðun
Fréttamynd

Vel­ferð sem virkar

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Nýtt örorku og endurhæfingarkerfi tekur gildi í dag og það er fagnaðarefni. Kerfið er einfaldara, réttlátara og hvetur fólk til þátttöku í atvinnulífi. Lögin sem leggja grunninn að breytingunum voru samþykkt 22. júní 2024 í tíð fyrri ríkisstjórnar, en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þá félags og vinnumarkaðsráðherra, mælti fyrir málinu.

Skoðun
Fréttamynd

Gleði­leg ný fiskveiðiáramót …von eða ótti?

Arnar Laxdal skrifar

Áramótin eru alltaf tímamót, en í ár skiptast hughrifin milli vonar og ótta. Sjávarútvegurinn hefur í gegnum aldir verið burðarás íslensks samfélags, fætt þjóðina og byggt upp byggðir landsins. En framtíð hans virðist ótryggari en áður.

Skoðun
Fréttamynd

„Hristir í stoðum“ RÚV?

Hermann Stefánsson skrifar

Til þess að flýja menningarnótt, sem mér er ekki mikið um, ók ég áleiðis úr bænum með vini mínum og vini hans. Að vísu var menningarnóttin ekki jafn slæm og oft áður, skipulagið betra, en það borgar sig að reyna að koma sér sem lengst burt frá þessu árlega myrkri um miðdegisbil vegna alls þess umferðaröngþveitis og allrar þeirrar mannmergðar sem það hefur í för með sér, fyrir þá sem ekki hugnast slíkt almennt.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til inn­viðaráðherra

Eyjólfur Þorkelsson skrifar

Kæri nafni. Ég vil byrja á að þakka þér fyrir fund þinn á Egilsstöðum þann 26. ágúst. Ég kvaðst þar ekki öfunda þig af því hlutskipti að þurfa að velja fyrir innviði landsins milli margra ólíkra meðferðarkosta, hlutskipti sem mér fannst kannski ekki svo ýkja fjarlægt minni eigin vinnu.

Skoðun
Fréttamynd

Hin dá­sam­lega sturlun: Um­ræðan á Ís­landi

Davíð Bergmann skrifar

Það er orðið fyrirsjáanlegt hvernig umræðunni um innflytjendur, hælisleitendur og hinsegin samfélagið er háttað á Íslandi, eða kannski réttara sagt: hvernig við látumst ræða um það. Í raun er engin raunveruleg umræða, heldur einræði sem er klætt í búning kærleiks og samþykkis, en er í raun ekkert nema þöggun.

Skoðun
Fréttamynd

Á­hrif, evran, inn­viðir, öryggi

Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar

Umræður um Evrópusambandið hafa löngum verið litríkar og oft tilfinningaþrungnar hér á landi. Stundum hefur umræðan byggt á hálfsannleik og getgátum, en í mínum huga eru það fjögur lykilatriði sem, hvert fyrir sig byggja á staðreyndum sem ekki þarf að ljúka aðildarsamningum til að vita og styðja þá afstöðu mína að Ísland eigi að halda áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið.

Skoðun
Fréttamynd

Hug­leiðing um rauð epli og skynjun veru­leikans

Gauti Páll Jónsson skrifar

Í maí á þessu ári rakst ég á mynd af eplum á netinu, eplunum var raðað saman eftir hversu skýr þau voru. Númer eitt var rautt og glansandi, númer tvö litdaufara, síðan svarthvítt og loks rétt svo mótaði fyrir útlínum. Og að lokum ekkert epli.

Skoðun
Fréttamynd

Tumi þumall og blaður­maðurinn

Kristján Logason skrifar

Magnúsi Tuma Guðmundssyni, prófessor í jarðeðlisfræði, þykir gaman að vera í fjölmiðlum. Hann hefur þó ekki látið sjá sig þar síðan í mars, er hann boðaði að eldgos hæfist daginn eftir. Raunin varð sú að það hófst rétt um mánuði síðar, og skriplaði Magnús þar á skötu allillilega – rétt eins og nú, þegar hann kemur enn eina ferðina fram með fullyrðingar um Kötlujökul.

Skoðun
Fréttamynd

Tíma­mót í vel­ferðar­málum: Nýtt ör­orkulíf­eyris­kerfi tekur gildi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Í dag tekur gildi nýtt örorkulífeyriskerfi sem markar umfangsmiklar breytingar á afkomu og réttindum öryrkja á Íslandi. Kerfið á sér stoð í lögum sem voru samþykkt á Alþingi í júní 2024 samkvæmt frumvarpi mínu sem félagsmálaráðherra, og felur í sér hækkun grunngreiðslna, nýtt heildrænt mat á örorku og aukna hvata til atvinnuþátttöku.

Skoðun
Fréttamynd

Stefnum á að veita 1000 börnum inn­blástur fyrir fram­tíðina

Dr. Bryony Mathew skrifar

Hefur þú einhvern tímann hugsað þér að skipta um starf og verða þrívíddarmatarprentari, fjarskurðlæknir eða samvinnuþjarkamiðlari? Þetta hljómar kannski eins og eitthvað úr vísindaskáldsögu, en fyrir mörg börn í grunnskóla í dag gætu þetta orðið raunveruleg störf í ekki svo fjarlægri framtíð.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­gönguáætlun – skuld­binding, ekki kosninga­lof­orð

Samgönguáætlun er lögbundin langtímaáætlun ríkisins um samgöngur og fjarskipti og er samþykkt af Alþingi. Hún skiptist í annars vegar tólf ára stefnumarkandi áætlun, þar sem sett eru fram markmið og áherslur stjórnvalda, og hins vegar fjögurra ára framkvæmdaáætlun.

Skoðun
Fréttamynd

Menntun til fram­tíðar

Bryngeir Valdimarsson skrifar

Umræða um skólamál hefur síðustu vikur einkennst af ofuráherslu á einkunnir og samræmt námsmat. Fjallað er um samræmd próf, vöntun á þeim eða upp er máluð mynd af ómögulegri stöðu íslenskra nemenda á hinum og þessum sviðum.

Skoðun
Fréttamynd

Við getum öll bjargað lífi

Kristófer Kristófersson skrifar

Slys og bráð veikindi eins og hjartastopp geta komið upp hvenær og hvar sem er. Þegar slíkt gerist er mikilvægt að geta hjálpað og þekkja grunnatriði skyndihjálpar og þá sérstaklega endurlífgunar. 

Skoðun
Fréttamynd

Mennta­stefna stjórn­valda – ferð án fyrir­heits?

Sigvaldi Egill Lárusson skrifar

Þegar farið er í stefnumótun er ætlunin að breyta hlutum til hins betra. Hvatinn er að fara frá núverandi ástandi í átt að framtíðarsýn eða óskastöðu sem felur í sér betra ástand en nú. Þetta byggist á því að móta skýra sýn eða markmið um það hvað einkennir nýtt ástand og fá með því alla hlutaðeigandi með í vegferðina til að komast þangað sem ferðinni er heitið.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrir hvern erum við að byggja?

Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar

Eins og fleiri, er ég með augun öðru hvoru á fasteignaauglýsingum. Því oftar sem maður skoðar þessar auglýsingar kemur ein spurning ítrekað upp: Hvað erum við að byggja og fyrir hvern?

Skoðun
Fréttamynd

Beint og milli­liða­laust

Jón Steindór Valdimarsson skrifar

Við skulum ekki etja þjóðinni saman. Við skulum ekki gera neitt nema við séum sammála um að gera það. Við skulum ekki tala um umdeild mál því það sundrar þjóðinni og dregur athyglina frá því sem skiptir máli. Við skulum ekki setja erfið mál á dagskrá.

Skoðun
Fréttamynd

Á­fengis­sala: Þrýstingur úr tveimur áttum

Ögmundur Jónasson skrifar

Nokkur umræða hefur farið fram í kjölfar þess að ákæra koma fram vegna netverslunar með áfengi. Sölulaðilar og fulltrúar þeirra beirra bera sig illa og segja aðför gerða að sér og að hún sé til komin vegna óeðlilegs þrýstingas. Þannig er haft eftir Heiðari Ásberg Atlasyni lögmanni Smáríkisins, eins þeirra fyrirtækja sem stundað hafa ólöglega verslun með áfengi um nokkurra ára skeið og nú fengið á sig ákæru, að lögregla og ákæruvald hafi verið undir gríðarlegum þrýstingi að leggja fram ákæruna.

Skoðun
Fréttamynd

Hver vill heyra um eitt­hvað já­kvætt sem er gert í skólunum?

Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar

Ég held að ég sé ekki sú eina sem er orðin þreytt á því að sjá bara neikvæðar fréttir af skólastarfi núna í skólabyrjun. Það er erfitt fyrir alla sem koma að skólastarfi að fá að heyra það þegar þeir hefja nýtt skólaár að það sem þeir hafa verið að gera sé ekki nógu gott.

Skoðun
Fréttamynd

Enn af ferðum Angelu Müller. Eru er­lendir ferða­menn af­ætur?

BJarnheiður Hallsdóttir skrifar

Einn gesta þáttarins „Viklokin” á Rás 1, laugardaginn 30.ágúst, var Þórólfur Matthíasson prófessor emeritus og hagfræðingur. Til umræðu enn og aftur var hin svokallaða „innviðaskuld” okkar Íslendinga. Þórólfur talaði þar um slit á vegakerfinu sem m.a. orsakaðist af því að allir vöruflutningar fara nú fram á þjóðvegum landsins.

Skoðun
Fréttamynd

Hin yndis­lega að­lögun

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Kona kom í heimsókn og menn fóru gjörsamlega á límingunum! Uppnámið varð slíkt að annað eins hafði ekki sést í áraraðir, einhver stjórnmálaleiðtogi gekk svo langt að segja á samfélagsmiðlum að sér hafi orðið flökurt. Vonandi er honum batnaður flökurleikinn.

Skoðun
Fréttamynd

Krist­rún slær á puttana á Við­reisn

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Viðtal Morgunblaðsins við Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra og formann Samfylkingarinnar, um síðustu helgi, þar sem hún tók skýrt fram að áherzla ríkisstjórnar hennar væri á efnahagsmálin en ekki Evrópusambandið, verður ekki túlkað á annan hátt en útspil til þess að slá á puttana á Viðreisn og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra og formanni flokksins. Viðreisnarfólk hefur í kjölfarið áréttað að þjóðaratkvæði um málið sé forsenda stjórnarsamstarfsins.

Skoðun
Fréttamynd

Skóli án að­greiningar: Að gefast upp er ekki val­kostur

Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir skrifar

Um þessar mundir er hávær umræða um það hvort skóli án aðgreiningar hafi mistekist. Sumir telja að svo sé og að lausnin felist í að snúa við blaðinu til eldra fyrirkomulags þegar fötluð börn og börn með fjölþættar stuðningsþarfir voru aðgreind frá öðrum börnum í sérbekki eða önnur sérúrræði.

Skoðun
Fréttamynd

Er félags­fælni­far­aldur í upp­siglingu?

Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar

Áætlað er að einn af hverjum tíu þjáist af félagsfælni sem samsvarar ríflega 40.000 manns hérlendis. Vandinn einkennist af endalausum áhyggjum af áliti annarra og hamlandi kvíða í félagslegu samhengi, til dæmis þegar halda þarf fyrirlestur, leika á tónleikum eða taka til máls.

Skoðun
Fréttamynd

Hug­leiðing við starfs­lok kennara í Reykja­vík

Elín Guðfinna Thorarensen skrifar

Það er farið að dimma á kvöldin og haustvindar blása. Börnin flykkjast í skólana og stíga sum hver sín fyrstu spor á tíu ára langri skólagöngu í grunnskóla. Slík spor marka tímamót í lífi barna og eftirvænting ríkir í loftinu.   

Skoðun
Fréttamynd

Bíla­hús í Reykja­víkur­borg – að­gengi, lög og ó­jöfnuður

Alma Ýr Ingólfsdóttir, Vilhjálmur Hjálmarsson, Bergur Þorri Benjamínsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa

Áform Reykjavíkurborgar um uppbyggingu nýrra hverfa borgarinnar fela í sér aukna hvata fyrir borgarana til að taka strætó, hjóla og ganga til að komast á milli staða og tengjast oft stöðvum Borgarlínu sem áformað er að taka í notkun á næstu árum.

Skoðun
Fréttamynd

Aðild að Evrópu­sam­bandinu kallar á breytt vinnu­brögð

Guðmundur Ragnarsson skrifar

Það hefur alltaf verið samfæring mín að við eigum að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið þegar við erum tilbúin til þess. Það sem ég hef horft mest á er að fá sterkan gjaldmiðil í stað krónunnar sem er okkur mjög dýr.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Vel­ferð sem virkar

Nýtt örorku og endurhæfingarkerfi tekur gildi í dag og það er fagnaðarefni. Kerfið er einfaldara, réttlátara og hvetur fólk til þátttöku í atvinnulífi. Lögin sem leggja grunninn að breytingunum voru samþykkt 22. júní 2024 í tíð fyrri ríkisstjórnar, en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þá félags og vinnumarkaðsráðherra, mælti fyrir málinu.


Meira

Ólafur Stephensen

Betri vegur til Þor­láks­hafnar er sam­keppnis­mál

Félag atvinnurekenda hefur skrifað Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra erindi og hvatt hann til að beita sér fyrir því að vegabætur á Þrengsla- og Þorlákshafnarvegi verði settar á samgönguáætlun. Tvö skipafélög, sem veita gömlu risunum Eimskipi og Samskipum samkeppni, reka nú áætlunarsiglingar til og frá Þorlákshöfn. Við bendum ráðherranum á að betri vegur til Þorlákshafnar væri mikilvæg samkeppnisaðgerð í framhaldi af tilmælum Samkeppniseftirlitsins til innviðaráðuneytisins og fleiri aðila um aðgerðir til að efla samkeppni í flutningum.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

Auðlindarentan heim í hérað

Nú á dögunum úthlutaði stjórn Fiskeldissjóðs rúmlega 465 milljónum króna til 15 verkefna í sjö fiskeldissveitarfélögum. Sjóðnum er ætlað að veita sveitarfélögum styrki til uppbyggingar innviða þar sem fiskeldi í sjókvíum er stundað, og styrkja þar með samfélög og stoðir atvinnulífs á þeim svæðum.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Rang­færslur ESB-sinna leið­réttar

Gamalkunnar rangfærslur ESB-sinna um að við tökum upp um 80% af reglum Evrópusambandsins eru enn á ný komnar á kreik. Varaformaður Evrópuhreyfingarinnar hélt þessu fram í Sprengisandi á dögunum og nú hefur Benedikt Jóhannesson, einn guðfeðra Viðreisnar, lagt sitt af mörkum.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Stærð er ekki mæld í senti­metrum

Það var eitt sinnið að ég var í fermingarveislu. Svo sem ósköp venjuleg fermingarveisla með kökum og öðru kruðeríi og síst eftirminnilegri en aðrar fermingarveislur. Eitt atvik varð þó mér að minni.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Skref aftur á bak fyrir konur með endómetríósu

Fyrir margar konur sem lifa með endómetríósu hefur lífið snúist um langvarandi verki, bið og baráttu fyrir því að fá hlustun og viðeigandi meðferð. Í gegnum árin hefur Endófélagið unnið ómetanlegt starf við að vekja athygli á þessum ósýnilega sjúkdómi og skapa umræðu sem snýst um skilning, stuðning og virðingu. 


Meira

Svandís Svavarsdóttir


Meira

Snorri Másson

Á hvaða ári er Inga Sæ­land stödd?

Að sjálfsögðu eiga foreldrar að fá að ákveða alveg sjálfir hvernig þeir ráðstafa fæðingarorlofsréttinum, óháð því hvað Samfylkingunni eða Vinstri grænum finnst um skipulag fjölskyldulífs þeirra. Þetta er mikilvægt efnahagsmál fyrir margar fjölskyldur, sem getur ráðið úrslitum um það hvort fólk haldi áfram í barneignum.


Meira

Sanna Magdalena Mörtudóttir

Vin í eyði­mörkinni – al­mennings­bóka­söfn borgarinnar

Það getur reynst kostnaðarsamt að lifa í dag, þar sem flest rými samfélagsins hafa verið markaðsvædd. Við erum stöðugt hvött til að kaupa vörur, þjónustu og upplifanir. Á mörgum stöðum þarf að greiða fyrir aðgang og debetkortið er orðið lykillinn að þátttöku.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Átta at­riði sem sýna fram á vanda há­vaxta­stefnunnar

Seðlabankinn hefur nú tilkynnt að stýrivextir muni standa í stað næstu mánuði og hefur hávaxtastefna bankans varað í rúm þrjú ár. Í aðdraganda ákvörðunarinnar stigu sífellt fleiri aðilar fram og bentu á að hávaxtastefnan væri gengin sér til húðar og þarfnaðist endurskoðunar.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Forréttinda­blinda strákanna í Við­skiptaráði

Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs.


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Öndum ró­lega

Síðustu daga hafa býsna margar fréttir borist af „hamförum“ í Haukadalsá. Þeim hefur reyndar fækkað eftir að í ljós kom að megnið af löxunum dularfullu virðast vera hnúðlaxar. Það er merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun og passar engan veginn við vísindi fiskifræðinnar.


Meira