Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Íslendingaliðið Melsungen heldur áfram að berjast um þýska meistaratitilinn í handbolta og komst yfir stóra hindrun í kvöld með 29-23 útisigri gegn Hannover-Burgdorf sem situr í 4. sæti deildarinnar. Handbolti 16.5.2025 20:10
„Ég get ekki beðið“ Elín Rósa Magnúsdóttir er yfir sig spennt fyrir leik Vals við spænska liðið Porriño á morgun. Það er ekki að ástæðulausu. Fyrsti Evróputitill íslensks kvennaliðs í sögunni er undir. Handbolti 16.5.2025 20:02
Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi „Ég er frekar rólegur og líður bara vel,“ segir Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, sem spilar úrslitaleik um EHF-bikar kvenna í handbolta að Hlíðarenda á morgun er lið Porriño frá Spáni kemur í heimsókn. Handbolti 16.5.2025 14:45
EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Ísland er í riðli með Ítalíu, Póllandi og Ungverjalandi á Evrópumóti karla í handbolta sem fram fer frá 15. janúar til 2. febrúar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Handbolti 15. maí 2025 17:01
Patrekur verður svæðisfulltrúi Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsmaður og þjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn sem svæðisfulltrúi íþróttahéraðanna á höfuðborgarsvæðinu. Handbolti 15. maí 2025 16:32
Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Guðmundur Bragi Ástþórsson átti stórleik þegar Bjerringbro-Silkeborg fór illa með GOG í úrslitakeppni dönsku efstu deildar karla í handbolta. Handbolti 14. maí 2025 20:16
Jöfnuðu metin gegn Dortmund Íslendingalið Blomberg-Lippe hefur jafnað metin gegn Dortmund í einvígi liðanna í undanúrslitum þýsku efstu deildar kvenna í handbolta. Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Guðjónsdóttir leika með Íslendingaliðinu. Handbolti 14. maí 2025 18:39
Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Vinstri hornamaðurinn Dagur Gautason yfirgefur Montpellier í sumar eftir að hafa þjónað franska stórliðinu undanfarið í neyðarástandi sem skapaðist í febrúar. Handbolti 14. maí 2025 13:30
Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Viktor Gísli Hallgrímsson hefur lengi átt sér þann draum að spila fyrir Barcelona. Og hann rætist á næsta tímabili. Handbolti 14. maí 2025 12:33
Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur samið við eitt besta handboltalið heims. Hann gerir tveggja ára samning við Barcelona. Handbolti 14. maí 2025 07:30
ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Jakob Ingi Stefánsson hefur samið við ÍBV og mun leika með liðinu í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Samningurinn er til tveggja ára. Handbolti 13. maí 2025 17:45
Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur samið við eitt besta handboltalið heims og gerir tveggja ára samning við Barcelona. Sport 13. maí 2025 12:05
Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, hefur samið við Barcelona. Hann yfirgefur Wisla Plock í Póllandi eftir tímabilið og gengur í raðir Evrópu- og Spánarmeistaranna. Samningur Viktors við Barcelona gildir til 2027. Handbolti 13. maí 2025 10:20
Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Danska handboltastjarnan Rasmus Lauge hefur verið í hléi frá handbolta síðustu þrjá mánuði. Nú hafa þau Sabrina Jepsen, kona hans, greint frá ástæðunni en dóttir þeirra fæddist löngu fyrir settan dag og er enn á sjúkrahúsi. Handbolti 13. maí 2025 08:32
HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Roland Val Eradeze sem markmannsþjálfara A-landsliðs karla. Hann var í teymi Íslands á HM en hefur nú verið formlega ráðinn. HSÍ greindi frá þessu í dag, mánudag. Handbolti 12. maí 2025 18:00
Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Það verður dregið í riðla fyrir EM 2026 í vikunni og nú er ljóst að strákarnir okkar verða í öðrum styrkleikaflokki. Handbolti 12. maí 2025 15:45
Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Það er ekki aðeins íslenska handboltasambandið sem er að skipta um formann sambandsins eftir langa veru í embættinu. Handbolti 12. maí 2025 11:30
„Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Georgíu, 33-21, í Laugardalshöll í dag.Leikurinn var síðasti leikur landsliðsins í undankeppni EM 2026 og sigraði íslenska liðið alla sex leikina sína í riðlinum. Fyrir leik voru bæði lið örugg áfram á lokamótið og segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, að leikurinn hafi litast af því. Handbolti 11. maí 2025 18:36
Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði undankeppni EM 2026 með stæl í Laugardalshöll í dag. Liðið sigraði Georgíu sannfærandi, 33-21, og endar á toppi riðilsins með fullt hús stiga. Handbolti 11. maí 2025 18:00
Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Undankeppni Evrópumóts karla í handbolta lauk í dag en íslenska landsliðið vann þá sannfærandi tólf marka sigur í sínum síðasta leik. Ísland komst örugglega á EM alveg og lið allra íslensku þjálfanna en þau voru nokkur að berjast fyrir farseðli sínum í dag. Handbolti 11. maí 2025 17:53
Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Andrea Jacobsen átti virkilega góðan leik fyrir Blomberg-Lippa þegar liðið mátti þola tap gegn Dortmund í fyrra undanúrslitaeinvígi liðanna í efstu deild þýska kvennahandboltans. Díana Dögg Magnúsdóttir var þá með 100 prósent skotnýtingu. Handbolti 10. maí 2025 18:17
Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Porrino og Valur skildu jöfn, 29-29, á Spáni í fyrri leik liðanna í úrslitum EHF-bikars kvenna í handbolta. Seinni leikurinn fer fram á Hlíðarenda eftir viku. Handbolti 10. maí 2025 16:45
„Maður veit alveg hver gulrótin er“ Valskonur vonast til að stíga stórt skref í átt að því að verða fyrsta íslenska kvennaliðið í sögunni til að vinna Evróputitil í handbolta. Fram undan er fyrri úrslitaleikur liðsins á Spáni. Handbolti 10. maí 2025 09:00
Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara héldu sigurgöngu sinni áfram í úrslitakeppninni og eru komnar í 2-0 í úrslitaeinvíginu á móti Savehöf. Handbolti 9. maí 2025 18:48
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn