Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Taylor Swift tilkynnti tólftu plötu sína, The Life of a Showgirl, eftir að hafa birt dularfulla niðurtalningu á heimasíðu sinni. Swift greindi frá plötunni í stiklu fyrir nýjasta hlaðvarpsþátt Travis og Jason Kelce sem birtist í dag. Tónlist 12.8.2025 10:12
Nýr Rambo fundinn Búið er að finna nýjan leikara sem á að bregða sér í hlutverk bandaríska hermannsins Johns Rambo, sem Sylvester Stallone lék í fimm kvikmyndum, en það er hinn 29 ára Noah Centineo. Bíó og sjónvarp 12.8.2025 08:52
Superstore-leikari látinn Bandaríski leikarinn Jon Miyahara, sem fór með hlutverk hins þögla Brett Kobashigawa í gamanþáttunum Superstore, er látinn, 83 ára að aldri. Lífið 11.8.2025 07:11
Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni 11.8.2025 07:01
Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hjón á Drangsnesi taka því fagnandi þegar ferðamenn birtast í garðinum þeirra til að dást að listaverkum. Þau lýsa lífinu á Drangsnesi sem ljúfu og ekkert svo langt að skreppa suður til Reykjavíkur sé tilefni til. Lífið 7. ágúst 2025 14:01
Geislasverð Svarthöfða til sölu Geislaverðið sem Svarthöfði, eða Darth Vader, notaði til að skera aðra höndina af Luke Skywalker, eða Loga Geimgengli, í Star Wars myndinni Empire Strikes Back fer á uppboð í næsta mánuði. Áætlað er að leikmunurinn muni seljast fyrir allt að þrjár milljónir dala, sem samsvarar um 370 milljónum króna. Erlent 7. ágúst 2025 13:30
Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Fá bókmenntaverk hafa verið aðlöguð jafn oft og heppilega líkt og vísindaskáldsaga H.G. Wells, Innrásin frá Mars. Nýjasta aðlögunin er vinsælasta kvikmyndin á streymisveitunni Prime, en virðist þó vera ansi langt frá því að falla í kramið hjá áhorfendum. Lífið 7. ágúst 2025 12:32
Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Stytta af brjóstgóðri hafmeyju sem stendur við Drageyri rétt sunnan við Kaupmannahöfn verður tekin niður eftir fjölmargar kvartanir þess efnis að hún sé of kynferðisleg. Erlent 6. ágúst 2025 17:32
Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Ástralski hommasirkusinn Briefs International kemur fram á Hinsegin dögum og verður með þrjár sýningar í Tjarnarbíó, tvær bannaðar innan átján og eina barnasýningu. Lífið 6. ágúst 2025 13:45
Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Jack Osbourne, sonur rokkarans Ozzy Osbourne, hefur tjáð sig um fráfall föður síns á samfélagsmiðlum. Þar segist hann hafa verið í mikilli hjartasorg og ekki getað tjáð sig fyrr en nú. Lífið 6. ágúst 2025 08:31
Walking Dead-leikkona látin Bandaríska leikkonan Kelley Mack, sem þekktust er fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttunum The Walking Dead, er látin, 33 ára að aldri. Lífið 6. ágúst 2025 07:28
Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir keppti við bandarísku tónlistarkonuna Clairo í nýjasta þætti YouTube-sjónvarpsþáttanna Hot Ones Versus. Aðspurð hvort henni mislíkaði eitthvað við Ísland kaus hún að svara spurningunni ekki. Lífið 6. ágúst 2025 00:07
Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne fékk hjartaáfall þann 22. júlí sem dró hann til dauða. Hann hafði glímt við kransæðasjúkdóm og Parkinsonsjúkdóminn um árabil. Erlent 5. ágúst 2025 22:51
Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Um miðjan ágúst mun fjölmiðlakona opna dyrnar að femíníska myndlistagalleríinu SIND. Hún kveðst ekki vita til þess að nokkuð annað gallerí hérlendis byggi á sömu hugsjón. Listakonan Rúrí verður fyrst til að halda einkasýningu í SIND. Menning 5. ágúst 2025 21:02
Terry Reid látinn Breski rokkarinn Terrance James Reid, yfirleitt þekktur sem Terry Reid eða „Ofurlungu“, er látinn 75 ára að aldri eftir langa baráttu við krabbamein. Reid hafði aflýst tónleikaferðalagi sínu í síðasta mánuði. Hann var flinkur söngvari og gítarleikari og átti nokkur vinsæl lög en er hvað þekktastur fyrir að hafa afþakkað stöðu aðalsöngvara hjá bæði Deep Purple og Led Zeppelin. Lífið 5. ágúst 2025 15:02
Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Stuðmannaveislan langþráða Sumar á Sýrlandi, verður haldin í Hörpu laugardaginn 15. nóvember n.k. með mörgum af fremstu söngstjörnum Íslands. Lífið samstarf 5. ágúst 2025 14:03
Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Leiktímabilið er á enda og Þróttur er fallinn. Í örvæntingu sinni ræður stjórnin nýjan þjálfara, eilífðarunglinginn Brján, sem hefur enga reynslu af þjálfarastörfum, nema í Football Manager. Lífið 5. ágúst 2025 11:48
Loni Anderson er látin Bandaríska leikkonan Loni Anderson, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt sem móttökuritari útvarpsstöðvar í gamanþáttunum WKRP in Cincinnati, er látin. Hún lést á sjúkrahúsi í Los Angeles í gær, 79 ára að aldri. Lífið 5. ágúst 2025 07:58
Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Fyrstu skref hinna fjögurra fræknu fjallar um tilvonandi foreldra sem þurfa að takast á við afl sem ógnar jörðinni. Myndin er sú best útlítandi frá Marvel í áraraðir og býr yfir sterkum leikhópi en skilur lítið eftir sig vegna vanþróaðra persóna. Gagnrýni 5. ágúst 2025 07:31
Calvin Harris orðinn faðir Skoski plötusnúðurinn Calvin Harris og fjölmiðlakonan Vick Hope eignuðust á dögunum sitt fyrsta barn. Sonurinn heitir hebreska nafninu Micah. Lífið 4. ágúst 2025 20:24
Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sigurður Björnsson, tenór og einn þekktasti óperusöngvari landsins, er látinn níutíu og þriggja ára að aldri. Innlent 4. ágúst 2025 18:18
Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Tónlistarmaðurinn Rod Stewart hefur sýnt gervigreindarmyndbönd af Ozzy Osbourne með öðrum látnum tónlistarmönnum á tónleikum sínum upp á síðkastið. Uppátækið hefur vakið reiði og furðu. Lífið 4. ágúst 2025 13:57
Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Áhorfandi á Oasis-tónleikum lést þegar hann féll úr talsverðri hæð á á Wembley-vellinum í Lundúnum í gær. Erlent 3. ágúst 2025 22:03
Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Tónlistarmenn og gestir á Innipúkanum eru að sögn viðburðarhaldara hæstánægðir við aðstöðuna í Austurbæjarbíó sem er að mörgu leyti aftur farin að gegna sínu gamla hlutverki sem tónleika- og menningarhús. Lífið 3. ágúst 2025 18:38
Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Saga Garðarsdóttir hvetur gesti og gangandi til að taka mynd af sér með klofi hennar sem prýðir auglýsingaskilti víða um borgina í tilefni af nýjustu kvikmynd Hlyns Pálmasonar. Lífið 3. ágúst 2025 17:15