Innlent

Sjö bændur á framboðslista Frjálslyndra

Guðjón Arnar Kristjánsson.
Guðjón Arnar Kristjánsson.

Búið er að samþykja framboðslista Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi. Sem fyrr mun formaður flokksins, Guðjónar Arnar Kristjánsson, leiða framboðið í kjördæminu.

Athygli vekur að sjö bændur eiga sæti á framboðslistanum en 18 frambjóðendur skipa listann. Sigurjón Þórðarson sem var þingmaður á árunum 2003 til 2007 skipar annað sætið.

Framboðslistinn í heild sinni:

1. Guðjón Arnar Kristjánsson alþingismaður Ísafirði.

2. Sigurjón Þórðarson heilbrigðisfulltrúi Sauðárkróki.

3. Ragnheiður Ólafsdóttir öryrki og listamaður Akranesi.

4. Sigurður Hallgrímsson sjómaður Skagaströnd.

5. Jónína Eyja Þórðardóttir bóndi Önundarfirði.

6. Guðmundur Björn Hagalínsson bóndi og formaður eldri borgara Önundarfirði.

7. Dóróthea Guðrún Sigvaldadóttir verslunarrekandi Skriðulandi Búðadal.

8. Gunnlaugur Guðmundsson bóndi Söndum Miðfirði Húnaþingi Vestra.

9. Rannveig Bjarnadóttir Stuðningsfulltrúi Akranesi.

10.Þorsteinn Árnason Vélfræðingur Andakílsvirkjun Árnesi Borgarfirði.

11. Hafdís Elva Ingimarsdóttir Sauðárkróki.

12. Helgi Helgason bóndi Þursstöðum III Borgarfirði.

13. Elísabet Pétursdóttir bóndi Sæóli 11 Ingjaldssandi.

14. Sæmundur Halldórsson verkamaður Akranesi.

15. Margrét Heimisdóttir verkakona Bolungarvík.

16. Þorstein Sigurjónsson bóndi Reykjum 2 Hunaþingi Vestra

17. Þórunn Arndís Eggertsdóttir bóndi Vaðli Vesturbyggð.

18. Sophaporn Sandra Arnórsson húsmóðir Ísafirði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×