Innlent

Dýr þjáðust vegna öskufallsins

Búfé í nágrenni gosstöðvanna í Grímsvötnum hefur orðið illa úti undanfarinn sólarhring og fuglar flugu á rúður þegar þeir reyndu að komast í skjól í nágrenni gossvæðisins. Flestir bændur sem fréttastofa ræddi við í dag sögðu það hafa komið sér á óvart hve fá dýr hefðu drepist.

Augljóst er að dýrin una sér illa líkt og fram kemur hér í frétt Andra Ólafssonar úr kvöldfréttatíma Stöðvar 2.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×