Pólitísk skylda segir Ingibjörg 17. september 2011 03:00 Ósammála Fyrrverandi forsvarsmönnum ríkisstjórnarinnar ber ekki saman um hvers vegna flóttakonum frá Írak var boðið að koma hingað til lands.fréttablaðið/GVA Það var pólitísk skylda íslenskra stjórnvalda að taka á móti flóttakonum frá Írak vegna stuðnings íslenskra stjórnvalda við Íraksstríðið, að mati Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra. Þetta kemur fram í bókinni Ríkisfang: Ekkert eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sem kom út í vikunni. Túlkun Ingibjargar á ástæðum þess að flóttakonunum var boðið hingað til lands er ekki í samræmi við sýn Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Þau sátu saman í ríkisstjórn þegar ákveðið var að bjóða konunum að koma til landsins sem flóttamenn. Í bókinni er haft eftir Geir að það hafi „fyrst og fremst verið mannúðarmál og litið á það þannig“ að bjóða konunum að koma hingað til lands. Þær komu frá Írak en foreldrar þeirra, ömmur og afar höfðu flúið frá Palestínu og þær voru því ríkisfangslausar. „Ísland bar vitanlega ekki ábyrgð á Íraksstríðinu og ég sá það ekki þannig að verið væri að gefa pólitískar yfirlýsingar með komu hópsins á Akranes,“ segir Geir í bókinni. „Hins vegar vissu allir að í Írak var um að ræða brýnan flóttamannavanda og það var gott að geta hjálpað til við að leysa hann.“ Ingibjörg orðar það öðruvísi: „Í mínum huga var alltaf skýrt að ákvörðunin um flóttafólkið tengdist siðferðilegri ábyrgð og pólitískri skyldu íslenskra stjórnvalda vegna Íraksstríðsins.“- bj Fréttir Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Fleiri fréttir Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Sjá meira
Það var pólitísk skylda íslenskra stjórnvalda að taka á móti flóttakonum frá Írak vegna stuðnings íslenskra stjórnvalda við Íraksstríðið, að mati Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra. Þetta kemur fram í bókinni Ríkisfang: Ekkert eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sem kom út í vikunni. Túlkun Ingibjargar á ástæðum þess að flóttakonunum var boðið hingað til lands er ekki í samræmi við sýn Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Þau sátu saman í ríkisstjórn þegar ákveðið var að bjóða konunum að koma til landsins sem flóttamenn. Í bókinni er haft eftir Geir að það hafi „fyrst og fremst verið mannúðarmál og litið á það þannig“ að bjóða konunum að koma hingað til lands. Þær komu frá Írak en foreldrar þeirra, ömmur og afar höfðu flúið frá Palestínu og þær voru því ríkisfangslausar. „Ísland bar vitanlega ekki ábyrgð á Íraksstríðinu og ég sá það ekki þannig að verið væri að gefa pólitískar yfirlýsingar með komu hópsins á Akranes,“ segir Geir í bókinni. „Hins vegar vissu allir að í Írak var um að ræða brýnan flóttamannavanda og það var gott að geta hjálpað til við að leysa hann.“ Ingibjörg orðar það öðruvísi: „Í mínum huga var alltaf skýrt að ákvörðunin um flóttafólkið tengdist siðferðilegri ábyrgð og pólitískri skyldu íslenskra stjórnvalda vegna Íraksstríðsins.“- bj
Fréttir Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Fleiri fréttir Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Sjá meira