Hittnir boltastrákar á Fiat bílum Finnur Thorlacius skrifar 21. júní 2013 15:56 Þeir hljóta að hafa skemmt sér konunglega snillingarnir sem hér sjást, en þeir höfðu til afnota heilan flugvöll, þrjá Fiat 500 Abarth, körfuboltaspjöld og ekki síst tvo frábæra áhættuakstursmenn. Það eru nokkrir drengir sem eru í aðalhlutverki í myndskeiðinu hér að ofan, en þeir kalla sig Dude Perfect og eiga nokkur afar vinsæl myndskeið á þeim ágæta vef. Þeir eru engir aukvisar með hinar ýmsu gerðir bolta og hitta í mark eða um borð í bíla á ferð af ótrúlega færi. Hreinlega má efast um það að sumt sem þarna sést hafi gerst í alvörunni og sé ekki lagað til eftirá, en sem fyrr, sjón er sögu ríkari. Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent
Þeir hljóta að hafa skemmt sér konunglega snillingarnir sem hér sjást, en þeir höfðu til afnota heilan flugvöll, þrjá Fiat 500 Abarth, körfuboltaspjöld og ekki síst tvo frábæra áhættuakstursmenn. Það eru nokkrir drengir sem eru í aðalhlutverki í myndskeiðinu hér að ofan, en þeir kalla sig Dude Perfect og eiga nokkur afar vinsæl myndskeið á þeim ágæta vef. Þeir eru engir aukvisar með hinar ýmsu gerðir bolta og hitta í mark eða um borð í bíla á ferð af ótrúlega færi. Hreinlega má efast um það að sumt sem þarna sést hafi gerst í alvörunni og sé ekki lagað til eftirá, en sem fyrr, sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent