Bílasala upp um 6% í V-Evrópu í september Finnur Thorlacius skrifar 6. október 2014 15:05 Bílaumferð í Evrópu. Autoblog Góð bílasala í Evrópu á þessu ári heldur áfram en í nýliðnum septembermánuði jókst hún um 6% frá fyrra ári. Seldust 1,2 milljónir bíla í mánuðinum og hafa nú 12,21 milljónir bíla selst alls á árinu. Í Bretlandi og Frakklandi jókst salan um 6% og um 5% í Bretlandi, en þar hefur salan verið einkar góð í ár. Á Ítalíu jókst salan um 3% en mesta aukningin varð á Spáni en það jókst salan um heil 26%. Bílasala hefur verið afar dræm frá hruni og til 2013, en þetta ár markar tímamót og loksins er salan farin að aukast aftur. Búist er við því að heildaraukning bílasölu í vesturhluta Evrópu verði 4,6% á þessu ári. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent
Góð bílasala í Evrópu á þessu ári heldur áfram en í nýliðnum septembermánuði jókst hún um 6% frá fyrra ári. Seldust 1,2 milljónir bíla í mánuðinum og hafa nú 12,21 milljónir bíla selst alls á árinu. Í Bretlandi og Frakklandi jókst salan um 6% og um 5% í Bretlandi, en þar hefur salan verið einkar góð í ár. Á Ítalíu jókst salan um 3% en mesta aukningin varð á Spáni en það jókst salan um heil 26%. Bílasala hefur verið afar dræm frá hruni og til 2013, en þetta ár markar tímamót og loksins er salan farin að aukast aftur. Búist er við því að heildaraukning bílasölu í vesturhluta Evrópu verði 4,6% á þessu ári.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent