Vilja hjólastíg á milli Miklubrautar og Bústaðavegar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2018 10:01 Svona sér borgin fyrir sér að hjólastígurinn muni líta út. Mynd/Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur óskað eftir heimild fyrir því að bjóða út framkvæmdir við gerð hjólastíga á milli Miklubrautar og Bústaðavegar. Áætlað er að framkvæmdin, auk hljóðvarnaraðgerða og endurgerðar göngustígs, kosti 270 milljónir króna.Tillagan var lögð fyrir borgarráð Reykjavíkurborgar í gær en reiknað er með að framkvæmdir geti hafist í maí og verði lokið í nóvember.Gert er ráð fyrir að hjólastígurinn verði vestan Kringlumýrarbrautar á milli Miklubrautar og Bústaðavegar. Samhliða framkvæmdunum verðir núverandi göngustígur endurgerður og komið fyrir hljóðvörnum fyrir aðliggjandi byggð vegna umferðar frá Kringumýrarbraut.Kostnaðaráætlun vegna hjólastígsins og hljóðvarnar er sem fyrr segir 270 milljónir en hluti borgarinnar er 185 milljónir króna en þar sem Kringlumýrarbraut er stofnbraut greiðir Vegagerðin helming kostnaðar við gerð hjólastígsins.Reiknað er með að framkvæmdin yrði í þremur áföngum. Fyrsti áfangi næði frá Miklubraut til Hamrahlíðar og tæki tvö mánuði. Því næst yrði unnið að gatnamótum Hamrahlíðar og Kringlumýrarbrautar í einn og hálfan mánuð. Þriðji áfanginn er svo frá Hamrahlíð upp að Bústaðavegi og er reiknað með að tæki þrjá mánuði að klára síðasta áfangann.Framkvæmdin er hluti af hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar sem miðar að því að auka hlutdeild hjólreiða í öllum ferðum í borginni.Mynd/Reykjavíkurborg. Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Breyttar ferðavenjur lykillinn að minni töfum í umferðinni Ef markmiðið er að minnka eða koma í veg fyrir tafir í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu dugir ekki að horfa eingöngu til einstakra framkvæmda. 15. febrúar 2018 11:15 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur óskað eftir heimild fyrir því að bjóða út framkvæmdir við gerð hjólastíga á milli Miklubrautar og Bústaðavegar. Áætlað er að framkvæmdin, auk hljóðvarnaraðgerða og endurgerðar göngustígs, kosti 270 milljónir króna.Tillagan var lögð fyrir borgarráð Reykjavíkurborgar í gær en reiknað er með að framkvæmdir geti hafist í maí og verði lokið í nóvember.Gert er ráð fyrir að hjólastígurinn verði vestan Kringlumýrarbrautar á milli Miklubrautar og Bústaðavegar. Samhliða framkvæmdunum verðir núverandi göngustígur endurgerður og komið fyrir hljóðvörnum fyrir aðliggjandi byggð vegna umferðar frá Kringumýrarbraut.Kostnaðaráætlun vegna hjólastígsins og hljóðvarnar er sem fyrr segir 270 milljónir en hluti borgarinnar er 185 milljónir króna en þar sem Kringlumýrarbraut er stofnbraut greiðir Vegagerðin helming kostnaðar við gerð hjólastígsins.Reiknað er með að framkvæmdin yrði í þremur áföngum. Fyrsti áfangi næði frá Miklubraut til Hamrahlíðar og tæki tvö mánuði. Því næst yrði unnið að gatnamótum Hamrahlíðar og Kringlumýrarbrautar í einn og hálfan mánuð. Þriðji áfanginn er svo frá Hamrahlíð upp að Bústaðavegi og er reiknað með að tæki þrjá mánuði að klára síðasta áfangann.Framkvæmdin er hluti af hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar sem miðar að því að auka hlutdeild hjólreiða í öllum ferðum í borginni.Mynd/Reykjavíkurborg.
Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Breyttar ferðavenjur lykillinn að minni töfum í umferðinni Ef markmiðið er að minnka eða koma í veg fyrir tafir í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu dugir ekki að horfa eingöngu til einstakra framkvæmda. 15. febrúar 2018 11:15 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Breyttar ferðavenjur lykillinn að minni töfum í umferðinni Ef markmiðið er að minnka eða koma í veg fyrir tafir í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu dugir ekki að horfa eingöngu til einstakra framkvæmda. 15. febrúar 2018 11:15