Stefnt að því að vígja brúna yfir Eldvatn í sumarlok Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. apríl 2019 11:04 Frá brúarsvíðinni yfir Eldvatn. vegagerðin Vegagerðin stefnir á það að vígja nýju brúna yfir Eldvatn í sumarlok en góður gangur er í brúarsmíðinni að því er segir á vef Vegagerðarinnar. Brúin yfir eldvatn er hjá Ásum í Skaftártungu. Hún skemmdist í Skaftárhlaupi árið 2015 er rof varð á eystri bakka brúarinnar sem leiddi til þess að hún skekktist. Það hafði svo áhrif á burðarþol hennar. „Vegagerðin stóð fyrir miklum athugunum á ástandi brúarinnar og að lokum var ákveðið að opna hana en með miklum takmörkunum þó. Heildarþungi ökutækis á brúnni var takmarkaður við 5 tonn og einungis ein bifreið var leyfð á brúnni samtímis. Þar sem talið var að flóð myndu auka á rof á eystri árbakkanum var tekin ákvörðun um að byggja nýja brú en árið 2016 tilkynnti Vegagerðin um fyrirhugaða byggingu 78 metra langrar brú yfir Eldvatn, skammt neðan núverandi brúarstæðis,“ segir á vef Vegagerðarinnar þar sem nánar er fjallað um brúna sjálfa: „Brúin er stálbogabrú með frístandandi bogum og neti hengistanga sem ber uppi langbitana. Brúargólfið er steypt plata, samverkandi við þverbita, steypt ofan á forsteyptar einingar. Undirstöður eru steyptar, skorðaðar í klöpp með bergboltum.“ Samgöngur Skaftárhreppur Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Meta þarf flóðahættu eftir hvert hlaup í framtíðinni Óvissustig almannavarna endurmetið á morgun. 8. ágúst 2018 19:30 Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Brúin yfir Eldvatn hefur skemmst í Skaftárhlaupi nú og um tíma höfðu menn áhyggjur af því að hún stæðist ekki hlaupið. 6. ágúst 2018 22:47 Fjöldi brúa sem uppfyllir ekki reglur um burðarþol og öryggi Enn er fjöldi einbreiðra brúa á hringveginum sem uppfylla ekki reglur um burðarþol og umferðaröryggi. Vegagerðin sér um eftirlitið og eru brýrnar skoðaðar á þriggja til fimm ára fresti. 15. ágúst 2018 22:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Vegagerðin stefnir á það að vígja nýju brúna yfir Eldvatn í sumarlok en góður gangur er í brúarsmíðinni að því er segir á vef Vegagerðarinnar. Brúin yfir eldvatn er hjá Ásum í Skaftártungu. Hún skemmdist í Skaftárhlaupi árið 2015 er rof varð á eystri bakka brúarinnar sem leiddi til þess að hún skekktist. Það hafði svo áhrif á burðarþol hennar. „Vegagerðin stóð fyrir miklum athugunum á ástandi brúarinnar og að lokum var ákveðið að opna hana en með miklum takmörkunum þó. Heildarþungi ökutækis á brúnni var takmarkaður við 5 tonn og einungis ein bifreið var leyfð á brúnni samtímis. Þar sem talið var að flóð myndu auka á rof á eystri árbakkanum var tekin ákvörðun um að byggja nýja brú en árið 2016 tilkynnti Vegagerðin um fyrirhugaða byggingu 78 metra langrar brú yfir Eldvatn, skammt neðan núverandi brúarstæðis,“ segir á vef Vegagerðarinnar þar sem nánar er fjallað um brúna sjálfa: „Brúin er stálbogabrú með frístandandi bogum og neti hengistanga sem ber uppi langbitana. Brúargólfið er steypt plata, samverkandi við þverbita, steypt ofan á forsteyptar einingar. Undirstöður eru steyptar, skorðaðar í klöpp með bergboltum.“
Samgöngur Skaftárhreppur Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Meta þarf flóðahættu eftir hvert hlaup í framtíðinni Óvissustig almannavarna endurmetið á morgun. 8. ágúst 2018 19:30 Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Brúin yfir Eldvatn hefur skemmst í Skaftárhlaupi nú og um tíma höfðu menn áhyggjur af því að hún stæðist ekki hlaupið. 6. ágúst 2018 22:47 Fjöldi brúa sem uppfyllir ekki reglur um burðarþol og öryggi Enn er fjöldi einbreiðra brúa á hringveginum sem uppfylla ekki reglur um burðarþol og umferðaröryggi. Vegagerðin sér um eftirlitið og eru brýrnar skoðaðar á þriggja til fimm ára fresti. 15. ágúst 2018 22:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Meta þarf flóðahættu eftir hvert hlaup í framtíðinni Óvissustig almannavarna endurmetið á morgun. 8. ágúst 2018 19:30
Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Brúin yfir Eldvatn hefur skemmst í Skaftárhlaupi nú og um tíma höfðu menn áhyggjur af því að hún stæðist ekki hlaupið. 6. ágúst 2018 22:47
Fjöldi brúa sem uppfyllir ekki reglur um burðarþol og öryggi Enn er fjöldi einbreiðra brúa á hringveginum sem uppfylla ekki reglur um burðarþol og umferðaröryggi. Vegagerðin sér um eftirlitið og eru brýrnar skoðaðar á þriggja til fimm ára fresti. 15. ágúst 2018 22:00