Viðskipti erlent

Stýrivextir lækka í Taílandi

Við kauphöllina í Taílandi.
Við kauphöllina í Taílandi. Mynd/AFP

Seðlabanki Taílands hefur lækkað stýrivexti um 50 punkta og standa vextir bankans nú í 3,5 prósentum. Með lækkuninni er vonast til að með blása lífi í einkaneyslu og auka væntingar og stöðugleika í landinu í kjölfar átaka í fyrra.

Þetta er fjórða stýrivaxtalækkun bankans á árinu.

Þrátt fyrir hraðar lækkanir hafa kaupsýslumenn þrýst á seðlabankann að lækka vexti í stærri skrefum en væntingar bæði neytenda og fyrirtækja hefur ekki mælst lægri í fimm ár í Taílandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×