Fær 10 milljónir á ári fyrir að klæðast stuttermabolum 9. nóvember 2009 09:00 Netið hefur opnað ýmsa nýstárlega möguleika fyrir marga til að græða peninga. Þeirra á meðal er Jason Sadler sem fær 85.000 dollara eða rúmlega 10 milljónir kr. á ári fyrir það eitt að klæðast stuttermabolum með ýmsum auglýsingum á. Hugmynd Sadler er einföld. Fá fyrirtæki til að borga þér fyrir að klæðast stuttermabol með áprentuðu lógói fyrirtækisins á. Og nota svo allan daginn til að vera áberandi á félagssíðum netsins eins og Facebook, YouTube og Twitter. Samkvæmt frétt um málið á Reuters stofnaði hinn 26 ára gamli Sadler félag sitt, www.iwearyourshirt.com , á síðasta ári. Hann rukkar fyrirtæki um 45.000 kr. á dag fyrir að klæðast stuttermabolum þeirra. Sadler var fullbókaður þetta árið og því reiknar hann með að hækka verðið á þessari þjónustu sinni fyrir næsta ár. Sadler vann á auglýsingastofu áður en hann datt niður á þetta nýja lífsvirðurværi sitt. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Netið hefur opnað ýmsa nýstárlega möguleika fyrir marga til að græða peninga. Þeirra á meðal er Jason Sadler sem fær 85.000 dollara eða rúmlega 10 milljónir kr. á ári fyrir það eitt að klæðast stuttermabolum með ýmsum auglýsingum á. Hugmynd Sadler er einföld. Fá fyrirtæki til að borga þér fyrir að klæðast stuttermabol með áprentuðu lógói fyrirtækisins á. Og nota svo allan daginn til að vera áberandi á félagssíðum netsins eins og Facebook, YouTube og Twitter. Samkvæmt frétt um málið á Reuters stofnaði hinn 26 ára gamli Sadler félag sitt, www.iwearyourshirt.com , á síðasta ári. Hann rukkar fyrirtæki um 45.000 kr. á dag fyrir að klæðast stuttermabolum þeirra. Sadler var fullbókaður þetta árið og því reiknar hann með að hækka verðið á þessari þjónustu sinni fyrir næsta ár. Sadler vann á auglýsingastofu áður en hann datt niður á þetta nýja lífsvirðurværi sitt.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira