Handbolti

Hannes Jón og Sigurbergur valdir í landsliðið

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Sigurbergur Sveinsson.
Sigurbergur Sveinsson. Nordic Photos / Bongarts

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur valið sautján leikmenn í landslið Íslands sem mætir Lettlandi og Austurríki í undankeppni EM 2012.

Fram kemur í tilkynningu frá HSÍ að þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Sturla Ásgeirsson séu frá að þessu sinni vegna meiðsla.

Logi Geirsson, leikmaður FH, er einnig valinn að þessu sinni.

Hópurinn:

Markmenn:

Björgvin Páll Gústavsson - Kadetten

Hreiðar Levy Guðmundsson - TV Emsdetten

Aðrir leikmenn:

Alexander Petersson - Fuchse Berlin

Arnór Atlason - AG Köbenhavn

Aron Pálmarsson - THW Kiel

Ásgeir Örn Hallgrímsson - Hannover-Burgdorf

Hannes Jón Jónsson - Hannover-Burgdorf

Ingimundur Ingimundarson - AaB

Logi Geirsson - FH

Ólafur Andrés Guðmundsson - FH

Ólafur Stefánsson - Rhein Neckar Löwen

Róbert Gunnarsson - Rhein Neckar Löwen

Sigurbergur Sveinsson - Rheinland

Snorri Steinn Guðjónsson - AG Köbenhavn

Sverre Jakobsson - Grosswallstadt

Vignir Svarvarsson - Hannover-Burgdorf

Þórir Ólafsson - N-Luebbecke






Fleiri fréttir

Sjá meira


×