Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2024 10:32 Curtis Jones hugar að Trent Alexander-Arnold eftir að bakvörðurinn settist skyndilega niður í grasið. Getty/Carl Recine Þetta var mjög gott gærkvöld fyrir Liverpool fólk fyrir utan það að lykilmaðurinn Trent Alexander-Arnold fór snemma meiddur af velli. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hefur áhyggjur af meiðslunum. Mörk frá Darwin Núñez og Mohamed Salah tryggðu Liverpool 2-0 sigur á Aston Villa og þar með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Alexander-Arnold settist skyndilega niður á grasið í fyrri hálfleiknum og fór síðan af velli eftir um þriggja mínútna meðhöndlun. Slot efast um það að Alexander-Arnold geti spilað með enska landsliðinu í komandi glugga þar sem Englendingar mæta Grikkjum og Írum. Slot las það úr viðbrögðum hins 26 ára gamla Alexander-Arnold að þetta gætu verið leiðinleg meiðsli. „Það er erfitt að segja hversu alvarlegt þetta er en það eru alltaf alvarleg meiðsli þegar leikmaður fer af velli í fyrri hálfleik,“ sagði Arne Slot. ESPN segir frá. „Hann bað um skiptinguna og það var ekki vegna þess að hann var þreyttur. Hann fann fyrir einhverju,“ sagði Slot. „Það lítur ekki vel út en það er alltaf mjög erfitt að meta svona meiðsli svo skömmu eftir leik. Það kæmi mér samt mikið á óvart ef hann getur verið með landsliðinu í næstu viku en vonandi,“ sagði Slot. Liverpool hefur unnið fimmtán af sautján leikjum sínum undir stjórn Slot og er á toppnum í bæði deild og Meistaradeild. #LFC 🗣️ Arne Slot on Alexander-Arnold, who was substituted after 25 minutes at Anfield last night due to an apparent hamstring issue.‘It's difficult to say how serious it is, but it's always serious if a player goes out in the first half. That's not a good sign, but it is…— Ben Dinnery (@BenDinnery) November 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Sjá meira
Mörk frá Darwin Núñez og Mohamed Salah tryggðu Liverpool 2-0 sigur á Aston Villa og þar með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Alexander-Arnold settist skyndilega niður á grasið í fyrri hálfleiknum og fór síðan af velli eftir um þriggja mínútna meðhöndlun. Slot efast um það að Alexander-Arnold geti spilað með enska landsliðinu í komandi glugga þar sem Englendingar mæta Grikkjum og Írum. Slot las það úr viðbrögðum hins 26 ára gamla Alexander-Arnold að þetta gætu verið leiðinleg meiðsli. „Það er erfitt að segja hversu alvarlegt þetta er en það eru alltaf alvarleg meiðsli þegar leikmaður fer af velli í fyrri hálfleik,“ sagði Arne Slot. ESPN segir frá. „Hann bað um skiptinguna og það var ekki vegna þess að hann var þreyttur. Hann fann fyrir einhverju,“ sagði Slot. „Það lítur ekki vel út en það er alltaf mjög erfitt að meta svona meiðsli svo skömmu eftir leik. Það kæmi mér samt mikið á óvart ef hann getur verið með landsliðinu í næstu viku en vonandi,“ sagði Slot. Liverpool hefur unnið fimmtán af sautján leikjum sínum undir stjórn Slot og er á toppnum í bæði deild og Meistaradeild. #LFC 🗣️ Arne Slot on Alexander-Arnold, who was substituted after 25 minutes at Anfield last night due to an apparent hamstring issue.‘It's difficult to say how serious it is, but it's always serious if a player goes out in the first half. That's not a good sign, but it is…— Ben Dinnery (@BenDinnery) November 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Sjá meira