Viðskipti erlent

Íran gjörbreytti efnahagnum með nýrri áætlun

Mahmoud Ahmadinejad.
Mahmoud Ahmadinejad.
Fyrir um einu og hálfu ári gripu stjórnvöld í Íran, með Mahmoud Ahmadinejad í broddi fylkingar, til róttækra efnahagaðgerða til þess að rétta við efnhag landsins, sem er viðkvæmur, þrátt fyrir miklar náttúruauðlindir. Í áætlunni fólst m.a. hækkun á orkuverði til almennings. Það hefur frá upphafi mætt mikilli andstöðu hjá almenningi.

Sjá má myndbandumfjöllun um efnahagsaðgerðir í Íran, sem gripið var til í lok árs 2010, inn á viðskiptavef Vísis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×