Um 10% danskra heimila eru í greiðsluvandræðum 29. október 2012 06:23 Dönsk heimili eiga í sívaxandi erfiðleikum með að láta endana ná saman um hver mánaðarmót. Þetta sýnir ný úttekt á vegum dönsku hagstofunnar. Fram kemur í þessari úttekt, sem nær yfir síðasta ár, að 280 þúsund heimili í Danmörku eiga ekki lengur fyrir reikningum sínum um hver mánaðarmót. Þetta samsvarar 10% af öllum heimilum í landinu. Þessi staða hefur hríðversnað frá því að fjármálakreppan skall á. Í samsvarandi könnun sem hagstofan gerði árið 2007 voru 180.000 dönsk heimili í greiðsluvandræðum. Þeim hefur því fjölgað um 80.000 á þessu tímabili. Í frétt um málið í Jyllands Posten er rætt við Lone Kæjrgaarde aðalhagfræðing hjá Arbejdernes Landsbank. Hún bendir á að úttekt hagstofunnar nái til ársins í fyrra og að hagtölur í Danmörku í ár sýni að staðan sé í raun orðin verri. Það eru einkum húsnæðislán sem dönsk heimili eiga í vandræðum með. Fasteignaverð í Danmörku hrundi í kjölfar kreppunnar eins og víða í Evrópu og hefur lítt náð sér á strik síðan. Lone segir að þessi þróun samhliða því að atvinnuleysi hefur ekki minnkað skýri slæma stöðu margra danskra heimila. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Dönsk heimili eiga í sívaxandi erfiðleikum með að láta endana ná saman um hver mánaðarmót. Þetta sýnir ný úttekt á vegum dönsku hagstofunnar. Fram kemur í þessari úttekt, sem nær yfir síðasta ár, að 280 þúsund heimili í Danmörku eiga ekki lengur fyrir reikningum sínum um hver mánaðarmót. Þetta samsvarar 10% af öllum heimilum í landinu. Þessi staða hefur hríðversnað frá því að fjármálakreppan skall á. Í samsvarandi könnun sem hagstofan gerði árið 2007 voru 180.000 dönsk heimili í greiðsluvandræðum. Þeim hefur því fjölgað um 80.000 á þessu tímabili. Í frétt um málið í Jyllands Posten er rætt við Lone Kæjrgaarde aðalhagfræðing hjá Arbejdernes Landsbank. Hún bendir á að úttekt hagstofunnar nái til ársins í fyrra og að hagtölur í Danmörku í ár sýni að staðan sé í raun orðin verri. Það eru einkum húsnæðislán sem dönsk heimili eiga í vandræðum með. Fasteignaverð í Danmörku hrundi í kjölfar kreppunnar eins og víða í Evrópu og hefur lítt náð sér á strik síðan. Lone segir að þessi þróun samhliða því að atvinnuleysi hefur ekki minnkað skýri slæma stöðu margra danskra heimila.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira