Vill hækka tóbakskaupaaldur svo hægt sé að fækka nýliðun sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 29. apríl 2015 19:22 "Þeir sem byrja að reykja eru oftast ungmenni sem eru ekki að taka að margra mati upplýsta ákvörðun,“ segir Siv. vísir/ernir Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, segir að hækka ætti tóbaksaldurinn. Líta ætti til annarra þjóða sem hækkað hafa tóbakskaupaaldur í 21 ár því með því sé hægt að hindra nýliðun reykingafólks. „Það eru mjög fáir sem byrja að reykja, sem eru eins og maður segir innan gæsalappa, fullorðnir. Þeir sem byrja að reykja eru oftast ungmenni sem eru ekki að taka að margra mati upplýsta ákvörðun sem er grundvöllur á einhverri þekkingu og skynsemi,“ sagði Siv í þættinum Reykjavík síðdegis. Umræðuefni þáttarins var fyrirhuguð lagasetning á Hawaii þar sem bannað verður að selja fólki undir 21 árs tóbak. Siv segir það skref í rétta átt, New York sé til að mynda á meðal þeirra sem tekið hafa upp þetta sama fyrirkomulag. „Það er verið að skoða þessi mál mjög víða um heim þar sem verið er að setja fram strangari reglur. Ekki bara í tóbaksvörnum heldur líka í áfengisvörnum. Það er svolítið svona nútíminn. Það er gamaldags að vera svona værukær gagnvart svona málaflokkum,“ sagði hún. Siv hefur í gegnum tíðina verið ötull talsmaður þess að koma þurfi í veg fyrir reykingar hér á landi. Lagði hún fram frumvarp á Alþingi þess efnis að reykingar yrðu bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, sem varð að lögum 1. júní 2007. Þá lagði hún einnig til árið 2011 að tóbak yrði lyfseðilsskylt. Náði það þó ekki fram að ganga. Þá hefur hún áður lagt til að tóbakskaupaaldur verði hækkaður. Viðtalið við Siv má heyra í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Alþingi Tengdar fréttir LÍ styður reykingafrumvarp Stjórn Læknafélags Íslands styður eindregið það frumvarp sem Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur ásamt öðrum þingmönnum lagt fram um breytingar á lögum um tóbaksvarnir. 4. mars 2005 00:01 Frumvarp um reykingabann Siv Friðleifsdóttir og þrír aðrir þingmenn lögðu í gær fram frumvarp á Alþingi um að reykingar yrðu alfarið bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, sem og við aðrar menningar- og félagssamkomur. 17. febrúar 2005 00:01 Þingmenn leggja til að sala tóbaks verði bönnuð Bannað verður að selja tóbak, annarsstaðar en í apótekum, verði þingsályktunartillaga sem liggur fyrir Alþingi samþykkt. Það er Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, sem er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. 30. maí 2011 14:12 Lagt til að Norðurlöndin verði tóbakslaus árið 2040 „Þessar tillögur eru mjög framsýnar og í raun átti ég ekki von á því að nefndin gengi svona langt," segir Siv Friðleifsdóttir þingmaður og formaður velferðarnefndar Norðurlandaráðs. Þing ráðsins stendur nú yfir í Helsinki og í dag verður fjallað um víðtækar tillögur nefndarinnar í lýðheilsustefnu í áfengis- og fíkniefnamálum. Meðal þess sem nefndin leggur til er að Norðurlöndin verði tóbakslaus árið 2040, áfengisauglýsingar sem beinast sérstaklega að ungu fólki verði bannaðar og settir verði áfengislásar í bíla sem komi í veg fyrir það að bílstjórar undir áhrifum áfengis geti ekið af stað. 1. nóvember 2012 08:00 Tímaspursmál hvenær bannið tekur gildi Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segist sannfærð um að almennt bann við sölu tóbaks, á öllum sölustöðum nema apótekum, verði að veruleika. Það sé aðeins tímaspursmál hvenær það taki gildi. 30. maí 2011 16:28 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Sjá meira
Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, segir að hækka ætti tóbaksaldurinn. Líta ætti til annarra þjóða sem hækkað hafa tóbakskaupaaldur í 21 ár því með því sé hægt að hindra nýliðun reykingafólks. „Það eru mjög fáir sem byrja að reykja, sem eru eins og maður segir innan gæsalappa, fullorðnir. Þeir sem byrja að reykja eru oftast ungmenni sem eru ekki að taka að margra mati upplýsta ákvörðun sem er grundvöllur á einhverri þekkingu og skynsemi,“ sagði Siv í þættinum Reykjavík síðdegis. Umræðuefni þáttarins var fyrirhuguð lagasetning á Hawaii þar sem bannað verður að selja fólki undir 21 árs tóbak. Siv segir það skref í rétta átt, New York sé til að mynda á meðal þeirra sem tekið hafa upp þetta sama fyrirkomulag. „Það er verið að skoða þessi mál mjög víða um heim þar sem verið er að setja fram strangari reglur. Ekki bara í tóbaksvörnum heldur líka í áfengisvörnum. Það er svolítið svona nútíminn. Það er gamaldags að vera svona værukær gagnvart svona málaflokkum,“ sagði hún. Siv hefur í gegnum tíðina verið ötull talsmaður þess að koma þurfi í veg fyrir reykingar hér á landi. Lagði hún fram frumvarp á Alþingi þess efnis að reykingar yrðu bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, sem varð að lögum 1. júní 2007. Þá lagði hún einnig til árið 2011 að tóbak yrði lyfseðilsskylt. Náði það þó ekki fram að ganga. Þá hefur hún áður lagt til að tóbakskaupaaldur verði hækkaður. Viðtalið við Siv má heyra í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Alþingi Tengdar fréttir LÍ styður reykingafrumvarp Stjórn Læknafélags Íslands styður eindregið það frumvarp sem Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur ásamt öðrum þingmönnum lagt fram um breytingar á lögum um tóbaksvarnir. 4. mars 2005 00:01 Frumvarp um reykingabann Siv Friðleifsdóttir og þrír aðrir þingmenn lögðu í gær fram frumvarp á Alþingi um að reykingar yrðu alfarið bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, sem og við aðrar menningar- og félagssamkomur. 17. febrúar 2005 00:01 Þingmenn leggja til að sala tóbaks verði bönnuð Bannað verður að selja tóbak, annarsstaðar en í apótekum, verði þingsályktunartillaga sem liggur fyrir Alþingi samþykkt. Það er Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, sem er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. 30. maí 2011 14:12 Lagt til að Norðurlöndin verði tóbakslaus árið 2040 „Þessar tillögur eru mjög framsýnar og í raun átti ég ekki von á því að nefndin gengi svona langt," segir Siv Friðleifsdóttir þingmaður og formaður velferðarnefndar Norðurlandaráðs. Þing ráðsins stendur nú yfir í Helsinki og í dag verður fjallað um víðtækar tillögur nefndarinnar í lýðheilsustefnu í áfengis- og fíkniefnamálum. Meðal þess sem nefndin leggur til er að Norðurlöndin verði tóbakslaus árið 2040, áfengisauglýsingar sem beinast sérstaklega að ungu fólki verði bannaðar og settir verði áfengislásar í bíla sem komi í veg fyrir það að bílstjórar undir áhrifum áfengis geti ekið af stað. 1. nóvember 2012 08:00 Tímaspursmál hvenær bannið tekur gildi Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segist sannfærð um að almennt bann við sölu tóbaks, á öllum sölustöðum nema apótekum, verði að veruleika. Það sé aðeins tímaspursmál hvenær það taki gildi. 30. maí 2011 16:28 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Sjá meira
LÍ styður reykingafrumvarp Stjórn Læknafélags Íslands styður eindregið það frumvarp sem Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur ásamt öðrum þingmönnum lagt fram um breytingar á lögum um tóbaksvarnir. 4. mars 2005 00:01
Frumvarp um reykingabann Siv Friðleifsdóttir og þrír aðrir þingmenn lögðu í gær fram frumvarp á Alþingi um að reykingar yrðu alfarið bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, sem og við aðrar menningar- og félagssamkomur. 17. febrúar 2005 00:01
Þingmenn leggja til að sala tóbaks verði bönnuð Bannað verður að selja tóbak, annarsstaðar en í apótekum, verði þingsályktunartillaga sem liggur fyrir Alþingi samþykkt. Það er Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, sem er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. 30. maí 2011 14:12
Lagt til að Norðurlöndin verði tóbakslaus árið 2040 „Þessar tillögur eru mjög framsýnar og í raun átti ég ekki von á því að nefndin gengi svona langt," segir Siv Friðleifsdóttir þingmaður og formaður velferðarnefndar Norðurlandaráðs. Þing ráðsins stendur nú yfir í Helsinki og í dag verður fjallað um víðtækar tillögur nefndarinnar í lýðheilsustefnu í áfengis- og fíkniefnamálum. Meðal þess sem nefndin leggur til er að Norðurlöndin verði tóbakslaus árið 2040, áfengisauglýsingar sem beinast sérstaklega að ungu fólki verði bannaðar og settir verði áfengislásar í bíla sem komi í veg fyrir það að bílstjórar undir áhrifum áfengis geti ekið af stað. 1. nóvember 2012 08:00
Tímaspursmál hvenær bannið tekur gildi Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segist sannfærð um að almennt bann við sölu tóbaks, á öllum sölustöðum nema apótekum, verði að veruleika. Það sé aðeins tímaspursmál hvenær það taki gildi. 30. maí 2011 16:28