Handtekinn í gær grunaður um heimilisofbeldi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. júlí 2015 09:56 Ellefu morð hafa verið framin hér á landi síðan árið 2003 sem rekja má til heimilisofbeldis. Vísir/Getty Ölvaður maður var handtekinn í gær grunaður um líkamsárás en grunur leikur á að um tilfelli af heimilisofbeldi sé að ræða. Maðurinn var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Ekki er fleira vitað um málið að svo stöddu. Alþingi samþykkti nýverið lagabreytingu á almennum hegningarlögum sem gerir heimilisofbeldi refsivert samkvæmt lögum. Þessi lagabreyting kemur í kjölfar átaks sem hófst þann 12. janúar síðastliðinn. Átakið er gegn heimilisofbeldi á höfuðborgarsvæðinu og hefur skilað sér í auknum fjölda tilkynninga til lögreglu en þeim hefur fjölgað úr tuttugu á mánuði í fimmtíu. Sjá einnig: Heimilisofbeldi vandamál á 200 heimilum á landinu „Það er mjög jákvætt, sjálft átakið skapar ekki ofbeldi. Það sem er að gerast er að fólk hefur fengið meiri trú á kerfið, trú á það að þegar lögreglan er kölluð til þá gerist eitthvað,“ sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, varaborgarfulltrúi Samfylkingar, í samtali við Vísi í júní. Hún hefur starfað að undirbúningi ofbeldisvarnarnefndar Reykjavíkurborgar. Heiða segir það afar mikilvægt að ofbeldismaður sé fluttur af heimilinu en ekki fórnarlambið. Meirihluta morða á Íslandi má til að mynda rekja til heimilisofbeldis og því er mikilvægt að grípa inn í áður en ástandið verður svo slæmt að of seint er að bregðast við. Ellefu morð hafa verið framin hér á landi sem rekja má til heimilisofbeldis frá 2003. Það eru um 60 prósent morða sem framin voru á þessu tímabili. Þetta er eitt af því sem fram kemur í bæklingnum kynlegar tölur sem gefinn er út af mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar í tilefni af 8. mars á þessu ári. 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Alþingi Tengdar fréttir Hótaði að klippa fingur af sambýlskonu sinni og veita henni brunasár Maður sætir fjögurra vikna nálgunarbanni fyrir ofbeldi gegn sambýliskonu sinni. Áfrýjun var vísað frá Hæstarétti þar sem gögn bárust of seint. 30. júní 2015 18:00 Guðlast ekki lengur ólöglegt Frumvarp Pírata sem fellir úr gildi bann við guðlasti var samþykkt á þinginu fyrir skemmstu. 2. júlí 2015 16:13 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Ölvaður maður var handtekinn í gær grunaður um líkamsárás en grunur leikur á að um tilfelli af heimilisofbeldi sé að ræða. Maðurinn var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Ekki er fleira vitað um málið að svo stöddu. Alþingi samþykkti nýverið lagabreytingu á almennum hegningarlögum sem gerir heimilisofbeldi refsivert samkvæmt lögum. Þessi lagabreyting kemur í kjölfar átaks sem hófst þann 12. janúar síðastliðinn. Átakið er gegn heimilisofbeldi á höfuðborgarsvæðinu og hefur skilað sér í auknum fjölda tilkynninga til lögreglu en þeim hefur fjölgað úr tuttugu á mánuði í fimmtíu. Sjá einnig: Heimilisofbeldi vandamál á 200 heimilum á landinu „Það er mjög jákvætt, sjálft átakið skapar ekki ofbeldi. Það sem er að gerast er að fólk hefur fengið meiri trú á kerfið, trú á það að þegar lögreglan er kölluð til þá gerist eitthvað,“ sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, varaborgarfulltrúi Samfylkingar, í samtali við Vísi í júní. Hún hefur starfað að undirbúningi ofbeldisvarnarnefndar Reykjavíkurborgar. Heiða segir það afar mikilvægt að ofbeldismaður sé fluttur af heimilinu en ekki fórnarlambið. Meirihluta morða á Íslandi má til að mynda rekja til heimilisofbeldis og því er mikilvægt að grípa inn í áður en ástandið verður svo slæmt að of seint er að bregðast við. Ellefu morð hafa verið framin hér á landi sem rekja má til heimilisofbeldis frá 2003. Það eru um 60 prósent morða sem framin voru á þessu tímabili. Þetta er eitt af því sem fram kemur í bæklingnum kynlegar tölur sem gefinn er út af mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar í tilefni af 8. mars á þessu ári. 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti.
Alþingi Tengdar fréttir Hótaði að klippa fingur af sambýlskonu sinni og veita henni brunasár Maður sætir fjögurra vikna nálgunarbanni fyrir ofbeldi gegn sambýliskonu sinni. Áfrýjun var vísað frá Hæstarétti þar sem gögn bárust of seint. 30. júní 2015 18:00 Guðlast ekki lengur ólöglegt Frumvarp Pírata sem fellir úr gildi bann við guðlasti var samþykkt á þinginu fyrir skemmstu. 2. júlí 2015 16:13 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Hótaði að klippa fingur af sambýlskonu sinni og veita henni brunasár Maður sætir fjögurra vikna nálgunarbanni fyrir ofbeldi gegn sambýliskonu sinni. Áfrýjun var vísað frá Hæstarétti þar sem gögn bárust of seint. 30. júní 2015 18:00
Guðlast ekki lengur ólöglegt Frumvarp Pírata sem fellir úr gildi bann við guðlasti var samþykkt á þinginu fyrir skemmstu. 2. júlí 2015 16:13