Það er ákveðinn leikur í þessu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 11. febrúar 2016 10:30 Þóra sýnir teikningar og prent og einnig þrívíð verk. Vísir/Stefán Þóra Sigurðardóttir myndlistarkona opnar sýninguna Teikning / Rými í sýningarsal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu að Tryggvagötu 17 á morgun, föstudag, klukkan 18. „Þetta eru allt verk frá síðustu tveimur árum en ég er við sama heygarðshornið og áður; það er visst leiðarhnoð sem ég elti,“ segir Þóra sem er að dreifa úr myndunum sínum í salnum. Hún kveðst hafa verið í myndlist svo lengi sem elstu menn muna. Ferlið gangi út á að þróa með sér vitund um heiminn. „Ég byggi jafnan á sama útgangspunkti, að finna mér hlut í hversdagslegu umhverfi okkar, greina hann og kljúfa upp, bæði í teikningu og prenti. Teikningin býður upp á að vera marglaga og prentið getur líka farið hvað ofan í annað. Það er ákveðinn leikur í þessari vinnu, annars hefði ég ekki úthald,“ segir Þóra brosandi og bætir við – á heimspekilegum nótum: „Orkan og andinn búa í efninu, hvort með öðru en ekki aðskilin.“ Gengið er inn í sal Íslenskrar grafíkur hafnarmegin. Hann er opinn frá miðvikudegi til sunnudags frá klukkan 14 til 18 og sýningin hennar Þóru stendur til 28. febrúar. Menning Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Þóra Sigurðardóttir myndlistarkona opnar sýninguna Teikning / Rými í sýningarsal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu að Tryggvagötu 17 á morgun, föstudag, klukkan 18. „Þetta eru allt verk frá síðustu tveimur árum en ég er við sama heygarðshornið og áður; það er visst leiðarhnoð sem ég elti,“ segir Þóra sem er að dreifa úr myndunum sínum í salnum. Hún kveðst hafa verið í myndlist svo lengi sem elstu menn muna. Ferlið gangi út á að þróa með sér vitund um heiminn. „Ég byggi jafnan á sama útgangspunkti, að finna mér hlut í hversdagslegu umhverfi okkar, greina hann og kljúfa upp, bæði í teikningu og prenti. Teikningin býður upp á að vera marglaga og prentið getur líka farið hvað ofan í annað. Það er ákveðinn leikur í þessari vinnu, annars hefði ég ekki úthald,“ segir Þóra brosandi og bætir við – á heimspekilegum nótum: „Orkan og andinn búa í efninu, hvort með öðru en ekki aðskilin.“ Gengið er inn í sal Íslenskrar grafíkur hafnarmegin. Hann er opinn frá miðvikudegi til sunnudags frá klukkan 14 til 18 og sýningin hennar Þóru stendur til 28. febrúar.
Menning Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira