Ólafur: Það verður meiri harka gegn Slóvenum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. janúar 2017 16:00 Ólafur lætur vaða á markið í gær. vísir/afp „Nóttin var allt í lagi en við sofnuðum svolítið seint enda var leikurinn búinn seint. Vorum smá ryðgaðir í morgun,“ sagði skyttan Ólafur Andrés Guðmundsson nokkuð léttur fyrir æfingu landsliðsins í dag. „Eftir góðan kaffibolla og morgunmat voru allir orðnir hressir. Náðum að kreista síðan út tvo stutta myndbandsfundi þannig að það eru allir farnir að horfa fram á veginn.“ Spánverjaleikurinn er frá og nú eru það Slóvenar sem bíða. „Þeir eru ekki jafn þungir og Spánverjarnir en sóknarlega hafa Slóvenarnir sama leikstíl. Vinna mikið með klippingar og línu. Þeir eru agressívari varnarlega en ég held að við getum nýtt okkur varnarleikinn sem við náðum í fyrri hálfleik. Ef við náum upp sama varnarleik gætum við náð nokkuð góðum tökum á þeim,“ segir Ólafur en menn verða líka að vera á tánum þar sem Slóvenar vilja spila hratt. „Þeir eru með flotta hornamenn og sneggri og léttari en Spánverjarnir. Ég reikna með þeim í agressívri 6/0 vörn og mæta okkur framar en Spánverjar. Það verður meiri harka í þessum leik og átök. „Við verðum að hafa einbeitinguna í lagi í 60 mínútur og megum ekki kasta boltanum frá okkur. Einbeitingin mun skipta gríðarlegu máli í þessum leik.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Vignir kemur ekki í dag | Létt yfir strákunum á æfingu Íslenska landsliðið tók létta æfingu um miðjan daginn í dag eftir að hafa verið á myndbandsfundum hjá þjálfarateyminu í morgun. 13. janúar 2017 14:59 Arnór: Skrokkurinn er frábær Arnór Atlason er ekki týpan sem kvartar mikið og sagðist vera fínn í skrokknum eftir leikinn gegn Spánverjum. 13. janúar 2017 15:30 Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45 Guðjón Valur: „Ég brást kannski aðeins of harkalega við“ | Myndband Landsliðsfyrirliðinn sér aðeins eftir því að gelta á íþróttafréttamann RÚV eftir leikinn í gær. 13. janúar 2017 14:42 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
„Nóttin var allt í lagi en við sofnuðum svolítið seint enda var leikurinn búinn seint. Vorum smá ryðgaðir í morgun,“ sagði skyttan Ólafur Andrés Guðmundsson nokkuð léttur fyrir æfingu landsliðsins í dag. „Eftir góðan kaffibolla og morgunmat voru allir orðnir hressir. Náðum að kreista síðan út tvo stutta myndbandsfundi þannig að það eru allir farnir að horfa fram á veginn.“ Spánverjaleikurinn er frá og nú eru það Slóvenar sem bíða. „Þeir eru ekki jafn þungir og Spánverjarnir en sóknarlega hafa Slóvenarnir sama leikstíl. Vinna mikið með klippingar og línu. Þeir eru agressívari varnarlega en ég held að við getum nýtt okkur varnarleikinn sem við náðum í fyrri hálfleik. Ef við náum upp sama varnarleik gætum við náð nokkuð góðum tökum á þeim,“ segir Ólafur en menn verða líka að vera á tánum þar sem Slóvenar vilja spila hratt. „Þeir eru með flotta hornamenn og sneggri og léttari en Spánverjarnir. Ég reikna með þeim í agressívri 6/0 vörn og mæta okkur framar en Spánverjar. Það verður meiri harka í þessum leik og átök. „Við verðum að hafa einbeitinguna í lagi í 60 mínútur og megum ekki kasta boltanum frá okkur. Einbeitingin mun skipta gríðarlegu máli í þessum leik.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Vignir kemur ekki í dag | Létt yfir strákunum á æfingu Íslenska landsliðið tók létta æfingu um miðjan daginn í dag eftir að hafa verið á myndbandsfundum hjá þjálfarateyminu í morgun. 13. janúar 2017 14:59 Arnór: Skrokkurinn er frábær Arnór Atlason er ekki týpan sem kvartar mikið og sagðist vera fínn í skrokknum eftir leikinn gegn Spánverjum. 13. janúar 2017 15:30 Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45 Guðjón Valur: „Ég brást kannski aðeins of harkalega við“ | Myndband Landsliðsfyrirliðinn sér aðeins eftir því að gelta á íþróttafréttamann RÚV eftir leikinn í gær. 13. janúar 2017 14:42 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Vignir kemur ekki í dag | Létt yfir strákunum á æfingu Íslenska landsliðið tók létta æfingu um miðjan daginn í dag eftir að hafa verið á myndbandsfundum hjá þjálfarateyminu í morgun. 13. janúar 2017 14:59
Arnór: Skrokkurinn er frábær Arnór Atlason er ekki týpan sem kvartar mikið og sagðist vera fínn í skrokknum eftir leikinn gegn Spánverjum. 13. janúar 2017 15:30
Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45
Guðjón Valur: „Ég brást kannski aðeins of harkalega við“ | Myndband Landsliðsfyrirliðinn sér aðeins eftir því að gelta á íþróttafréttamann RÚV eftir leikinn í gær. 13. janúar 2017 14:42