Sólveig Lára: Hafði ekki áhuga á að geta ekki neitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2017 17:52 Sólveig Lára skoraði átta mörk. vísir/ernir Sólveig Lára Kjærnested átti sinn besta leik í úrslitakeppninni þegar Stjarnan bar sigurorð af Fram, 23-19, í fjórða leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Sólveig Lára spilaði undir pari í fyrstu tveimur leikjunum en var öflug í dag og skoraði átta mörk. „Við spiluðum frábæran varnarleik í byrjun leiks og markvarslan fylgdi með. Það hjálpaði okkur inn í leikinn,“ sagði Sólveig Lára sem var staðráðin í að láta til sín taka í dag. „Ég hafði engan áhuga á að koma inn í úrslitakeppnina og geta ekki neitt. Við þurfum að nýta það pláss sem skapast þegar Helena [Rut Örvarsdóttir] er tekin út. Mér fannst við gera það ágætlega í dag.“ Stjarnan var sjö mörkum yfir í hálfleik, 13-6, og náði mest níu marka forskoti, 17-9. Eftir það byrjaði Fram að saxa á forskotið en Sólveig Lára segist ekki hafa verið farin að hafa áhyggjur af mögulegri endurkomu gestanna. „Auðvitað hugsar maður alltaf til baka, til leikja sem við höfum misst niður forskot. Mér fannst við ekki á þeim buxunum í dag og það var kraftur í okkur allan tímann,“ sagði Sólveig Lára sem segir að Stjarnan geti bætt margt í leik sínum þrátt fyrir sigurinn. „Klárlega, það eru fullt af atriðum. Núna förum við að skoða það og myndbandsvinnan fer í gang.“ Sólveig Lára segir að Stjarnan ætli sér að knýja fram oddaleik með sigri í fjórða leiknum á miðvikudaginn. „Markmiðið var bara að vinna þennan leik og koma okkur í leikinn á miðvikudaginn. Núna er bara nýtt markmið, að vinna þann leik og búa til alvöru keppni úr þessu,“ sagði Sólveig Lára að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Fram 23-19 | Stjarnan enn á lífi Stjarnan kom í veg fyrir að Fram lyfti Íslandsbikarnum í TM-höllinni í Garðabæ með 23-19 sigri í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í dag. 14. maí 2017 18:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Sjá meira
Sólveig Lára Kjærnested átti sinn besta leik í úrslitakeppninni þegar Stjarnan bar sigurorð af Fram, 23-19, í fjórða leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Sólveig Lára spilaði undir pari í fyrstu tveimur leikjunum en var öflug í dag og skoraði átta mörk. „Við spiluðum frábæran varnarleik í byrjun leiks og markvarslan fylgdi með. Það hjálpaði okkur inn í leikinn,“ sagði Sólveig Lára sem var staðráðin í að láta til sín taka í dag. „Ég hafði engan áhuga á að koma inn í úrslitakeppnina og geta ekki neitt. Við þurfum að nýta það pláss sem skapast þegar Helena [Rut Örvarsdóttir] er tekin út. Mér fannst við gera það ágætlega í dag.“ Stjarnan var sjö mörkum yfir í hálfleik, 13-6, og náði mest níu marka forskoti, 17-9. Eftir það byrjaði Fram að saxa á forskotið en Sólveig Lára segist ekki hafa verið farin að hafa áhyggjur af mögulegri endurkomu gestanna. „Auðvitað hugsar maður alltaf til baka, til leikja sem við höfum misst niður forskot. Mér fannst við ekki á þeim buxunum í dag og það var kraftur í okkur allan tímann,“ sagði Sólveig Lára sem segir að Stjarnan geti bætt margt í leik sínum þrátt fyrir sigurinn. „Klárlega, það eru fullt af atriðum. Núna förum við að skoða það og myndbandsvinnan fer í gang.“ Sólveig Lára segir að Stjarnan ætli sér að knýja fram oddaleik með sigri í fjórða leiknum á miðvikudaginn. „Markmiðið var bara að vinna þennan leik og koma okkur í leikinn á miðvikudaginn. Núna er bara nýtt markmið, að vinna þann leik og búa til alvöru keppni úr þessu,“ sagði Sólveig Lára að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Fram 23-19 | Stjarnan enn á lífi Stjarnan kom í veg fyrir að Fram lyfti Íslandsbikarnum í TM-höllinni í Garðabæ með 23-19 sigri í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í dag. 14. maí 2017 18:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Fram 23-19 | Stjarnan enn á lífi Stjarnan kom í veg fyrir að Fram lyfti Íslandsbikarnum í TM-höllinni í Garðabæ með 23-19 sigri í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í dag. 14. maí 2017 18:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti