Daníel: Hugsaði bara um að skora Þór Símon Hafþórsson skrifar 30. nóvember 2017 22:23 Daníel Ingi var hetja ÍR í kvöld. vísir/ernir Daníel Ingi Guðmundsson, leikmaður ÍR, tók vítakastið sem réði úrslitum í háspennuleik ÍR og Hauka. Aðeins sjö sekúndur voru eftir á klukkunni þegar vítakastið var dæmt og sagði Daníel að spennustigið hafði bara verið nokkuð gott miðað við aðstæður. „Eina sem ég hugsaði þegar ég fór á punktinn var að ég yrði bara að skora,“ sagði Daníel en fimm sekúndur voru þó enn eftir fyrir Hauka til að jafna metin. „Ég var að vonast til að leiktíminn væri búinn þegar vítið var dæmt. Pínu óþægilegt að fá þessar fimm sekúndur þarna í restina en tilfinningin er mjög góð núna.“ Eftirlitsmaður gerði einhver mistök fyrir lokasókn Hauka og stóð skyndilega að staðan væri 0-0 upp á töflunni og leiktíminn horfinn. Áhorfendur sem og leikmenn urðu því að bíða í dágóða stund eftir loka sókninni. „Biðin var rosalega löng maður. Það var núll-núll á töflunni og maður vissi ekki neitt. Ég var bara bakvið bekkinn í felum,“ sagði Daníel og hló. Þetta var fyrsti sigur ÍR í deildinni í síðustu þremur leikjum en liðið sýndi gífurlega elju og baráttu í kvöld. En hvað kom til að liðið sýndi jafn góðan leik og raun bar vitni? „Vorum mjög ósáttir með síðasta leikinn okkar gegn Aftureldingu þannig við vildum bara sýna fólkinu okkar að við erum miklu betur en þetta.“ Og þeir gerðu það svo sannarlega. Lokatölur 24-23, ÍR í vil. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Haukar 24-23 │Öflugur ÍR-sigur Haukar misstu af tækifærinu til að fara á topp Olís-deildar karla þegar þeir töpuðu 24-23 fyrir ÍR. Daníel Ingi Guðmundsson skoraði sigurmark Breiðhyltinga. 30. nóvember 2017 22:00 Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Daníel Ingi Guðmundsson, leikmaður ÍR, tók vítakastið sem réði úrslitum í háspennuleik ÍR og Hauka. Aðeins sjö sekúndur voru eftir á klukkunni þegar vítakastið var dæmt og sagði Daníel að spennustigið hafði bara verið nokkuð gott miðað við aðstæður. „Eina sem ég hugsaði þegar ég fór á punktinn var að ég yrði bara að skora,“ sagði Daníel en fimm sekúndur voru þó enn eftir fyrir Hauka til að jafna metin. „Ég var að vonast til að leiktíminn væri búinn þegar vítið var dæmt. Pínu óþægilegt að fá þessar fimm sekúndur þarna í restina en tilfinningin er mjög góð núna.“ Eftirlitsmaður gerði einhver mistök fyrir lokasókn Hauka og stóð skyndilega að staðan væri 0-0 upp á töflunni og leiktíminn horfinn. Áhorfendur sem og leikmenn urðu því að bíða í dágóða stund eftir loka sókninni. „Biðin var rosalega löng maður. Það var núll-núll á töflunni og maður vissi ekki neitt. Ég var bara bakvið bekkinn í felum,“ sagði Daníel og hló. Þetta var fyrsti sigur ÍR í deildinni í síðustu þremur leikjum en liðið sýndi gífurlega elju og baráttu í kvöld. En hvað kom til að liðið sýndi jafn góðan leik og raun bar vitni? „Vorum mjög ósáttir með síðasta leikinn okkar gegn Aftureldingu þannig við vildum bara sýna fólkinu okkar að við erum miklu betur en þetta.“ Og þeir gerðu það svo sannarlega. Lokatölur 24-23, ÍR í vil.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Haukar 24-23 │Öflugur ÍR-sigur Haukar misstu af tækifærinu til að fara á topp Olís-deildar karla þegar þeir töpuðu 24-23 fyrir ÍR. Daníel Ingi Guðmundsson skoraði sigurmark Breiðhyltinga. 30. nóvember 2017 22:00 Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Haukar 24-23 │Öflugur ÍR-sigur Haukar misstu af tækifærinu til að fara á topp Olís-deildar karla þegar þeir töpuðu 24-23 fyrir ÍR. Daníel Ingi Guðmundsson skoraði sigurmark Breiðhyltinga. 30. nóvember 2017 22:00