Guðmundur: Þið þekkið mig | Sjáðu blaðamannafund HSÍ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. febrúar 2018 09:30 Guðmundur Guðmundsson. Vísir Guðmundur Guðmundsson var í gær ráðinn sem landsliðsþjálfari Íslands í þriðja sinn á hans ferli. Hann tekur við starfinu af Geir Sveinssyni sem hafði verið landsliðsþjálfari síðustu tvö ár á undan. Farið var um víðan völl á fundinum sem má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Guðmundur ræddi meðal annars um næstu leiki sem verður æfingamót í Noregi og svo leikir gegn Litháen í byrjun sumars um sæti á HM í Danmörku og Frakklandi á næsta ári. „Það eru ofboðslega mikilvægir leikir á móti Litháen í júní þar sem við þurfum að ná góðum leikjum til að komast inn á næsta HM,“ sagði Guðmundur. Guðmundur gekkst við því að vissulega hefði verið mögulegt að fá sterkari andstæðinga en Litháen þegar dregið var í umspilið fyrir HM. „Já, það er rétt,“ sagði hann og brosti. „Ég ætla ekki að fara að tala um Litháen eins og það sé besta lið í heimi en maður er þó búinn að læra það á þessum langa ferli og þið þekkið mig - ég ber alltaf virðingu fyrir andstæðingnum. Alltaf,“ sagði hann og hló. „Það sama gildir um Litháen,“ sagði þjálfarinn enn fremur en íslenskir fjölmiðlamenn sem og aðrir sem hafa fylgst með störfum Guðmundar í gegnum árin vita að hann talar alltaf vel um næsta andstæðing sinn og varar iðulega við tal um vanmat ef það ber á góma. Fundinn má sjá hér fyrir neðan en einnig var fylgst með honum í beinni textalýsingu, sem má lesa hér. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00 Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum. 7. febrúar 2018 08:00 Formaður HSÍ segist ekki hafa rætt við Guðmund fyrir EM Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var hæstánægður með að hafa landað Guðmundi Þórði Guðmundssyni sem nýjum landsliðsþjálfara í dag. 6. febrúar 2018 17:15 Sonur Geirs: „HSÍ hafði ekki samband fyrr en seint í gærkvöldi" Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. 6. febrúar 2018 20:05 Guðmundur tekur við strákunum okkar á nýjan leik Samkvæmt heimildum Vísis þá verður Guðmundur Þórður Guðmundsson næsti landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik. 6. febrúar 2018 11:05 Guðmundur: Snýst ekki um peninga Guðmundur Guðmundsson tók í dag við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Hann tók við liðinu því honum finnst verkefnið spennandi. 6. febrúar 2018 17:39 Formaður HSÍ náði ekki í Geir Segir að ekki hafi verið um uppsögn að ræða enda hafi samningur Geirs Sveinssonar verið útrunninn. 6. febrúar 2018 16:46 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson var í gær ráðinn sem landsliðsþjálfari Íslands í þriðja sinn á hans ferli. Hann tekur við starfinu af Geir Sveinssyni sem hafði verið landsliðsþjálfari síðustu tvö ár á undan. Farið var um víðan völl á fundinum sem má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Guðmundur ræddi meðal annars um næstu leiki sem verður æfingamót í Noregi og svo leikir gegn Litháen í byrjun sumars um sæti á HM í Danmörku og Frakklandi á næsta ári. „Það eru ofboðslega mikilvægir leikir á móti Litháen í júní þar sem við þurfum að ná góðum leikjum til að komast inn á næsta HM,“ sagði Guðmundur. Guðmundur gekkst við því að vissulega hefði verið mögulegt að fá sterkari andstæðinga en Litháen þegar dregið var í umspilið fyrir HM. „Já, það er rétt,“ sagði hann og brosti. „Ég ætla ekki að fara að tala um Litháen eins og það sé besta lið í heimi en maður er þó búinn að læra það á þessum langa ferli og þið þekkið mig - ég ber alltaf virðingu fyrir andstæðingnum. Alltaf,“ sagði hann og hló. „Það sama gildir um Litháen,“ sagði þjálfarinn enn fremur en íslenskir fjölmiðlamenn sem og aðrir sem hafa fylgst með störfum Guðmundar í gegnum árin vita að hann talar alltaf vel um næsta andstæðing sinn og varar iðulega við tal um vanmat ef það ber á góma. Fundinn má sjá hér fyrir neðan en einnig var fylgst með honum í beinni textalýsingu, sem má lesa hér.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00 Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum. 7. febrúar 2018 08:00 Formaður HSÍ segist ekki hafa rætt við Guðmund fyrir EM Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var hæstánægður með að hafa landað Guðmundi Þórði Guðmundssyni sem nýjum landsliðsþjálfara í dag. 6. febrúar 2018 17:15 Sonur Geirs: „HSÍ hafði ekki samband fyrr en seint í gærkvöldi" Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. 6. febrúar 2018 20:05 Guðmundur tekur við strákunum okkar á nýjan leik Samkvæmt heimildum Vísis þá verður Guðmundur Þórður Guðmundsson næsti landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik. 6. febrúar 2018 11:05 Guðmundur: Snýst ekki um peninga Guðmundur Guðmundsson tók í dag við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Hann tók við liðinu því honum finnst verkefnið spennandi. 6. febrúar 2018 17:39 Formaður HSÍ náði ekki í Geir Segir að ekki hafi verið um uppsögn að ræða enda hafi samningur Geirs Sveinssonar verið útrunninn. 6. febrúar 2018 16:46 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira
Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00
Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum. 7. febrúar 2018 08:00
Formaður HSÍ segist ekki hafa rætt við Guðmund fyrir EM Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var hæstánægður með að hafa landað Guðmundi Þórði Guðmundssyni sem nýjum landsliðsþjálfara í dag. 6. febrúar 2018 17:15
Sonur Geirs: „HSÍ hafði ekki samband fyrr en seint í gærkvöldi" Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. 6. febrúar 2018 20:05
Guðmundur tekur við strákunum okkar á nýjan leik Samkvæmt heimildum Vísis þá verður Guðmundur Þórður Guðmundsson næsti landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik. 6. febrúar 2018 11:05
Guðmundur: Snýst ekki um peninga Guðmundur Guðmundsson tók í dag við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Hann tók við liðinu því honum finnst verkefnið spennandi. 6. febrúar 2018 17:39
Formaður HSÍ náði ekki í Geir Segir að ekki hafi verið um uppsögn að ræða enda hafi samningur Geirs Sveinssonar verið útrunninn. 6. febrúar 2018 16:46
Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45
Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti