Fyrsta félagið í átta ár sem vinnur fjóra titla á sama ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 15:30 Eyjamenn með alla fjórar bikarana sem þeir hafa unnið á árinu 2018. Mynd/Fésbókin/ÍBV Handbolti Eyjamenn urðu í gær meistarar meistaranna í handboltanum eftir 30-26 sigur á Fram í í Meistarakeppni HSÍ. ÍBV-liðið vann þrefalt á síðasta tímabili og hefur því unnið fjóra bikara á árinu 2018. Þrjá af þessum fjórum titlum vann Eyjaliðið með því að leggja Framara að velli en Safamýrarpiltar þurftu að horfa upp á ÍBV vinna bikarinn, deildarmeistaratitilinn og nú meistarakeppnina. ÍBV er fyrsta karlaliðið í átta ár sem nær að vinna fjóra titla á sama ári eða síðan Haukarnir náðu þessu árið 2010. Eyjamenn eru líka stoltir af liðinu sínu inn á fésbókarsíðu sinni: „Flottur leikur hjá strákunum í kvöld og er ÍBV nú handhafi allra HSÍ titla sem eru í boði, frábær árangur.“Titlar karlaliðs ÍBV á árinu 2018: Bikarmeistari 10. mars 2018 (eftr 35-27 sigur á Fram í bikaúrslitaleiknum) Deildarmeistari 21. mars 2018 (eftir 34-33 sigur á Fram í lokaumferðini) Íslandsmeistari 19. maí 2018 (eftir 28-20 sigur á FH í fjórða leik úrslitanna) Meistari meistaranna 5. september 2018 (eftir 30-26 sigur á Fram)Flestir titlar á einu ári frá 2009-2018(Frá því að úrslitakeppnin var tekin aftur upp) 4 - ÍBV 2018 4 - Haukar 2010 3 - Haukar 2016 3 - Haukar 2014 3 - Haukar 2009 2 - Valur 2017 2 - Haukar 2015 2 - ÍBV 2015 2 - Haukar 2013 2 - ÍR 2012 2 - Haukar 2012 2 - HK 2012 2 - FH 2011 2 - Valur 2009 Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Heitustu þjálfarasætin í Olís deild karla Nýjasti liðurinn í Seinni bylgjunni er „Topp fimm listinn“ en boðið var upp á hann í fyrsta sinn í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 6. september 2018 11:30 Jóhann Gunnar lofaði aðdáendum sínum að segja söguna af Óla óheiðarlega Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. 6. september 2018 10:30 Logi Geirs sagði söguna af því þegar hann seldi Jóa til Sádí Arabíu Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar á tímabilinu fór í loftið í gær eftir sigur ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Logi Geirsson þreytti þar frumraun sína í Seinni bylgjunni og sagði eina sögu af kollega sínum í settinu. 6. september 2018 09:00 Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. 6. september 2018 13:00 Umfjöllun: ÍBV-Fram 30-26 | ÍBV er meistari meistaranna ÍBV vann alla þá titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Eyjamenn byrja nýtt tímabil á nýjum titil, þeir eru meistarar meistaranna eftir sigur á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Vestmannaeyjum í kvöld. 5. september 2018 22:45 Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Eyjamenn urðu í gær meistarar meistaranna í handboltanum eftir 30-26 sigur á Fram í í Meistarakeppni HSÍ. ÍBV-liðið vann þrefalt á síðasta tímabili og hefur því unnið fjóra bikara á árinu 2018. Þrjá af þessum fjórum titlum vann Eyjaliðið með því að leggja Framara að velli en Safamýrarpiltar þurftu að horfa upp á ÍBV vinna bikarinn, deildarmeistaratitilinn og nú meistarakeppnina. ÍBV er fyrsta karlaliðið í átta ár sem nær að vinna fjóra titla á sama ári eða síðan Haukarnir náðu þessu árið 2010. Eyjamenn eru líka stoltir af liðinu sínu inn á fésbókarsíðu sinni: „Flottur leikur hjá strákunum í kvöld og er ÍBV nú handhafi allra HSÍ titla sem eru í boði, frábær árangur.“Titlar karlaliðs ÍBV á árinu 2018: Bikarmeistari 10. mars 2018 (eftr 35-27 sigur á Fram í bikaúrslitaleiknum) Deildarmeistari 21. mars 2018 (eftir 34-33 sigur á Fram í lokaumferðini) Íslandsmeistari 19. maí 2018 (eftir 28-20 sigur á FH í fjórða leik úrslitanna) Meistari meistaranna 5. september 2018 (eftir 30-26 sigur á Fram)Flestir titlar á einu ári frá 2009-2018(Frá því að úrslitakeppnin var tekin aftur upp) 4 - ÍBV 2018 4 - Haukar 2010 3 - Haukar 2016 3 - Haukar 2014 3 - Haukar 2009 2 - Valur 2017 2 - Haukar 2015 2 - ÍBV 2015 2 - Haukar 2013 2 - ÍR 2012 2 - Haukar 2012 2 - HK 2012 2 - FH 2011 2 - Valur 2009
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Heitustu þjálfarasætin í Olís deild karla Nýjasti liðurinn í Seinni bylgjunni er „Topp fimm listinn“ en boðið var upp á hann í fyrsta sinn í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 6. september 2018 11:30 Jóhann Gunnar lofaði aðdáendum sínum að segja söguna af Óla óheiðarlega Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. 6. september 2018 10:30 Logi Geirs sagði söguna af því þegar hann seldi Jóa til Sádí Arabíu Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar á tímabilinu fór í loftið í gær eftir sigur ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Logi Geirsson þreytti þar frumraun sína í Seinni bylgjunni og sagði eina sögu af kollega sínum í settinu. 6. september 2018 09:00 Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. 6. september 2018 13:00 Umfjöllun: ÍBV-Fram 30-26 | ÍBV er meistari meistaranna ÍBV vann alla þá titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Eyjamenn byrja nýtt tímabil á nýjum titil, þeir eru meistarar meistaranna eftir sigur á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Vestmannaeyjum í kvöld. 5. september 2018 22:45 Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Seinni bylgjan: Heitustu þjálfarasætin í Olís deild karla Nýjasti liðurinn í Seinni bylgjunni er „Topp fimm listinn“ en boðið var upp á hann í fyrsta sinn í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 6. september 2018 11:30
Jóhann Gunnar lofaði aðdáendum sínum að segja söguna af Óla óheiðarlega Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. 6. september 2018 10:30
Logi Geirs sagði söguna af því þegar hann seldi Jóa til Sádí Arabíu Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar á tímabilinu fór í loftið í gær eftir sigur ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Logi Geirsson þreytti þar frumraun sína í Seinni bylgjunni og sagði eina sögu af kollega sínum í settinu. 6. september 2018 09:00
Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. 6. september 2018 13:00
Umfjöllun: ÍBV-Fram 30-26 | ÍBV er meistari meistaranna ÍBV vann alla þá titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Eyjamenn byrja nýtt tímabil á nýjum titil, þeir eru meistarar meistaranna eftir sigur á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Vestmannaeyjum í kvöld. 5. september 2018 22:45