Seinni bylgjan: Garðbæingar nenna ekki á völlinn í vondu veðri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. nóvember 2018 11:30 Jóhann Gunnar og Gunnar Berg. Þrjú skemmtileg mál voru til umræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þar ræddu strákarnir um hvort það ætti að vera stjörnuleikur í íslenska handboltanum, hvað Grótta fær af stigm á næstunni og svo slaka mætingu á leiki Stjörnunnar í Mýrinni. Pælingarnar um stjörnuleikinn voru skemmtilegar og þeir hafa líka litla trú á stigasöfnun Gróttumanna á næstunni. Gunnar Berg Viktorsson hefur svo trú á því að Stjörnumenn fari að mæta á völlinn. „Þeir mæta alltaf þegar það er árangur og nú er liðið að ná árangri. Það var vont veður á laugardaginn og þá förum við Garðbæingar ekkert út úr húsi,“ sagði Gunnar Berg.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00 Seinni bylgjan: Haukarnir eru heitasta liðið í dag Haukarnir eru á flugi þessa dagana enda sitja þeir á toppi Olís-deildar karla. Þeir fengu eðlilega hrós frá Seinni bylgjunni. 20. nóvember 2018 11:30 Seinni bylgjan: Þessir hafa verið vondir við Jóhann Gunnar Jóhann Gunnar Einarsson var með topp fimm listann í Seinni bylgjunni í gær og listi gærkvöldsins var persónulegur. 20. nóvember 2018 13:00 Seinni bylgjan: Tók Bjarni leikhlé bara til þess að pirra Einar? Það vakti athygli í leik ÍR og Gróttu að Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, skildi taka leikhlé þegar innan við tvær mínútur voru eftir af leiknum og úrslit leiksins ráðin. 20. nóvember 2018 10:00 Le Kock Hætt'essu: Þáttarstjórnandinn og Steindi Jr. komu við sögu Le Kock Hætt'essu var á sínum stað í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en liðurinn er afar vinsæll. 20. nóvember 2018 23:00 Seinni bylgjan: Frammistaða upp á tíu hjá Hrafnhildi Hönnu Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir Olís deild kvenna í gær og tóku þá sérstaklega fyrir hörkuleik Selfoss og HK í Iðu á Selfossi. 20. nóvember 2018 17:00 Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Þrjú skemmtileg mál voru til umræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þar ræddu strákarnir um hvort það ætti að vera stjörnuleikur í íslenska handboltanum, hvað Grótta fær af stigm á næstunni og svo slaka mætingu á leiki Stjörnunnar í Mýrinni. Pælingarnar um stjörnuleikinn voru skemmtilegar og þeir hafa líka litla trú á stigasöfnun Gróttumanna á næstunni. Gunnar Berg Viktorsson hefur svo trú á því að Stjörnumenn fari að mæta á völlinn. „Þeir mæta alltaf þegar það er árangur og nú er liðið að ná árangri. Það var vont veður á laugardaginn og þá förum við Garðbæingar ekkert út úr húsi,“ sagði Gunnar Berg.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00 Seinni bylgjan: Haukarnir eru heitasta liðið í dag Haukarnir eru á flugi þessa dagana enda sitja þeir á toppi Olís-deildar karla. Þeir fengu eðlilega hrós frá Seinni bylgjunni. 20. nóvember 2018 11:30 Seinni bylgjan: Þessir hafa verið vondir við Jóhann Gunnar Jóhann Gunnar Einarsson var með topp fimm listann í Seinni bylgjunni í gær og listi gærkvöldsins var persónulegur. 20. nóvember 2018 13:00 Seinni bylgjan: Tók Bjarni leikhlé bara til þess að pirra Einar? Það vakti athygli í leik ÍR og Gróttu að Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, skildi taka leikhlé þegar innan við tvær mínútur voru eftir af leiknum og úrslit leiksins ráðin. 20. nóvember 2018 10:00 Le Kock Hætt'essu: Þáttarstjórnandinn og Steindi Jr. komu við sögu Le Kock Hætt'essu var á sínum stað í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en liðurinn er afar vinsæll. 20. nóvember 2018 23:00 Seinni bylgjan: Frammistaða upp á tíu hjá Hrafnhildi Hönnu Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir Olís deild kvenna í gær og tóku þá sérstaklega fyrir hörkuleik Selfoss og HK í Iðu á Selfossi. 20. nóvember 2018 17:00 Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00
Seinni bylgjan: Haukarnir eru heitasta liðið í dag Haukarnir eru á flugi þessa dagana enda sitja þeir á toppi Olís-deildar karla. Þeir fengu eðlilega hrós frá Seinni bylgjunni. 20. nóvember 2018 11:30
Seinni bylgjan: Þessir hafa verið vondir við Jóhann Gunnar Jóhann Gunnar Einarsson var með topp fimm listann í Seinni bylgjunni í gær og listi gærkvöldsins var persónulegur. 20. nóvember 2018 13:00
Seinni bylgjan: Tók Bjarni leikhlé bara til þess að pirra Einar? Það vakti athygli í leik ÍR og Gróttu að Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, skildi taka leikhlé þegar innan við tvær mínútur voru eftir af leiknum og úrslit leiksins ráðin. 20. nóvember 2018 10:00
Le Kock Hætt'essu: Þáttarstjórnandinn og Steindi Jr. komu við sögu Le Kock Hætt'essu var á sínum stað í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en liðurinn er afar vinsæll. 20. nóvember 2018 23:00
Seinni bylgjan: Frammistaða upp á tíu hjá Hrafnhildi Hönnu Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir Olís deild kvenna í gær og tóku þá sérstaklega fyrir hörkuleik Selfoss og HK í Iðu á Selfossi. 20. nóvember 2018 17:00