Sex mánaða fangelsi fyrir að hafa stolið 217 tóbakskartonum Andri Eysteinsson skrifar 29. júní 2020 20:20 Maðurinn, og félagar hans, stálu tóbakinu úr Fríhöfninni. Vísir/Jóhann K. Karlmaður var í dag dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar fyrir stórfelldan þjófnað úr Fríhafnarversluninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar ásamt þremur öðrum mönnum. Á þrettán mánaða tímabili, frá 8. júlí 2018 til 25. ágúst 2019 er manninum gert að hafa stolið alls 217 kartonum af tóbaki að verðmæti 1.456.683 krónum í brottfarar- og komuverslunum fríhafnarinnar. https://www.heradsdomstolar.is/domar/domur/?id=0505d270-4056-4799-aa51-245508977e5c& Dómur féll yfir manninum í dag í héraðsdómi Reykjaness en þar kom fram að maðurinn hafi verið ákærður 6. maí 2020 fyrir „brot gegn almennum hegningarlögum, stórfelldan þjófnað, með því að hafa á tímabilinu 08.07.2018 til 25.08.2018 staðið að stórfelldum þjófnaði, í félagi við þrjá aðra, með því að hafa í alls 11 skipti keypt sér flugmiða, innritað sig í flug, farið í Fríhafnarverslanirnar, þar sem þeir tóku 217 karton af tóbaki ófrjálsri hendi en yfirgáfu flugstöðina svo án þess að fara um borð.“ Nítjánda ágúst 2018 tóku maðurinn og félagi hans alls 41 karton úr brottfararverslun og var það umfangsmesti þjófnaðurinn. Þá hafði brotahrinan hafist með þjófnaði á stöku kartoni 8. júlí 2018. Maðurinn framdi brotinn tvo daga í röð 6. og 7. ágúst 2018 og í fimm skipti á 10 dögum frá 15. ágúst. Krafist var þess að ákærði yrði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá lá einnig fyrir einkaréttarkrafa fríhafnarinnar að fjárhæð 13.266.000 krónur. Ákærði játaði háttsemina sem hann var sakaður um en hafnaði því að verðmæti þýfisins væri það sem haldið var fram. Maðurinn var dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar en krafa Fríhafnarinnar þótti ekki dómtæk þar sem að gögn skorti. Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Karlmaður var í dag dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar fyrir stórfelldan þjófnað úr Fríhafnarversluninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar ásamt þremur öðrum mönnum. Á þrettán mánaða tímabili, frá 8. júlí 2018 til 25. ágúst 2019 er manninum gert að hafa stolið alls 217 kartonum af tóbaki að verðmæti 1.456.683 krónum í brottfarar- og komuverslunum fríhafnarinnar. https://www.heradsdomstolar.is/domar/domur/?id=0505d270-4056-4799-aa51-245508977e5c& Dómur féll yfir manninum í dag í héraðsdómi Reykjaness en þar kom fram að maðurinn hafi verið ákærður 6. maí 2020 fyrir „brot gegn almennum hegningarlögum, stórfelldan þjófnað, með því að hafa á tímabilinu 08.07.2018 til 25.08.2018 staðið að stórfelldum þjófnaði, í félagi við þrjá aðra, með því að hafa í alls 11 skipti keypt sér flugmiða, innritað sig í flug, farið í Fríhafnarverslanirnar, þar sem þeir tóku 217 karton af tóbaki ófrjálsri hendi en yfirgáfu flugstöðina svo án þess að fara um borð.“ Nítjánda ágúst 2018 tóku maðurinn og félagi hans alls 41 karton úr brottfararverslun og var það umfangsmesti þjófnaðurinn. Þá hafði brotahrinan hafist með þjófnaði á stöku kartoni 8. júlí 2018. Maðurinn framdi brotinn tvo daga í röð 6. og 7. ágúst 2018 og í fimm skipti á 10 dögum frá 15. ágúst. Krafist var þess að ákærði yrði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá lá einnig fyrir einkaréttarkrafa fríhafnarinnar að fjárhæð 13.266.000 krónur. Ákærði játaði háttsemina sem hann var sakaður um en hafnaði því að verðmæti þýfisins væri það sem haldið var fram. Maðurinn var dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar en krafa Fríhafnarinnar þótti ekki dómtæk þar sem að gögn skorti.
Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira