Þolinmæði í umferðinni skipti miklu máli á degi sem þessum Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 7. ágúst 2023 19:22 Aðalsteinn segir helgina hafa gengið áfallalaust fyrir sig. Stöð 2 Verslunarmannahelgin er nú yfirstaðin og ferðalangar keppast við að ná heim til sín. Þrátt fyrir þunga umferð að borginni hefur dagurinn gengið stórslysalaust fyrir sig og lítið hefur verið um óhöpp um helgina, samkvæmt varðstjóra hjá umferðardeild lögreglunnar. „Auðvitað er búið að vera mikil umferð á leið í bæinn og til borgarinnar, en slysalaust, stórslysalaust. Eitthvað höfum við verið að grípa inn í vegna hraðaksturs og, eins og við sláumst við á hverju ári, að fólk er ekki með auka hliðarspegla fyrir breiða aftanívagna. En þetta er búið að ganga mjög vel,“ sagði Aðalsteinn Guðmundsson, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar, í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Aðspurður segist Aðalsteinn helgina hafa gengið vel fyrir sig. „Hún hefur gengið stóráfallalaust, lítið um óhöpp og ekkert á Suðurlands- og Vesturlandsvegi og við erum ánægð með það.“ „Það má segja að það sé núna sem þetta er að ná hámarki. Fólk er að koma heim eftir skemmtanir helgarinnar og þetta er yfirleitt um kvöldmat sem við sjáum toppinn og svo fer að draga úr,“ segir Aðalsteinn. Ertu með einhver skilaboð til ökumanna? „Bara þetta hefðbundna, sýna þolinmæði og gefa sér góðan tíma. Það skiptir miklu máli á svona dögum þar sem að margir eru á ferðinni.“ Umferð Þjóðhátíð í Eyjum Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
„Auðvitað er búið að vera mikil umferð á leið í bæinn og til borgarinnar, en slysalaust, stórslysalaust. Eitthvað höfum við verið að grípa inn í vegna hraðaksturs og, eins og við sláumst við á hverju ári, að fólk er ekki með auka hliðarspegla fyrir breiða aftanívagna. En þetta er búið að ganga mjög vel,“ sagði Aðalsteinn Guðmundsson, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar, í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Aðspurður segist Aðalsteinn helgina hafa gengið vel fyrir sig. „Hún hefur gengið stóráfallalaust, lítið um óhöpp og ekkert á Suðurlands- og Vesturlandsvegi og við erum ánægð með það.“ „Það má segja að það sé núna sem þetta er að ná hámarki. Fólk er að koma heim eftir skemmtanir helgarinnar og þetta er yfirleitt um kvöldmat sem við sjáum toppinn og svo fer að draga úr,“ segir Aðalsteinn. Ertu með einhver skilaboð til ökumanna? „Bara þetta hefðbundna, sýna þolinmæði og gefa sér góðan tíma. Það skiptir miklu máli á svona dögum þar sem að margir eru á ferðinni.“
Umferð Þjóðhátíð í Eyjum Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira