Handbolti

Fréttamynd

Hundrað myndir af sögulegum sigri Íslendinga

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik vann í kvöld langþráðan sigur á Svíum á stórmóti í handknattleik. Sigurinn var þó mun tæpari en hann hefði þurft að vera en strákarnir okkar sluppu með skrekkinn undir lokin.

Handbolti
Fréttamynd

Pistill: Óskiljanlegar ákvarðanir

Ólíklegt er að hornamaðurinn Þórir Ólafsson hafi jafnað sig á því að hafa ekki verið valinn í landsliðshóp Íslands í handbolta fyrir Ólympíuleikana í handbolta. Skyldi engan undra.

Handbolti
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Argentína 27-23

Íslendingar unnu í kvöld nauman fjögurra marka sigur, 27-23 á Argentínu í handbolta í vináttuleik liðanna í Kaplakrika. Þrátt fyrir að hafa náð að sigra var sigurinn ekki vís fyrr en rétt undir lok leiks þrátt fyrir fjölda tækifæra til að gera út um leikinn

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur: Það kemur smá kökkur í hálsinn

Töluvert er um meiðsli leikmanna í íslenska landsliðshópnum sem mætir Argentínumönnum í tveimur æfingaleikjum á laugardag og mánudag. Leikirnir eru þeir síðustu sem íslenska liðið leikur fyrir Ólympíuleikana í London þar sem fyrstu andstæðingarnir verða einmitt Argentínumenn.

Handbolti
Fréttamynd

Hvaða lið verða mótherjar Íslands á HM 2013? - Í beinni

Í dag verður dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið í handbolta karla sem fram fer á Spáni í janúar á næsta ári. Ísland er í þriðja styrkleikaflokk en athöfnin fer fram í Madríd. Alls verða 24 þjóðir sem taka þátt á HM 2013. Hægt er að fylgjast með drættinum í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.

Handbolti
Fréttamynd

Dinart gengur í raðir Paris Handball

Félag þeirra Róberts Gunnarssonar og Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar, Paris Handball, heldur áfram að styrkjast en nú hefur franska varnartröllið Didier Dinart ákveðið að semja við liðið.

Handbolti
Fréttamynd

U20 ára strákarnir steinlágu gegn Svíum

Íslenska landsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði með þrettán marka mun gegn Svíum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í handknattleik í Tyrklandi í dag, 36-23.

Handbolti
Fréttamynd

Tap í fyrsta leik

Íslenska U-20 landsliðið í handbolta tapaði sínum fyrsta leik í úrslitakeppni EM sem nú fer fram í Tyrklandi. Strákarnir töpuðu fyrir Dönum með sex marka mun, 28-22.

Handbolti