Svanfríður í bæjarstjórastólinn 21. nóvember 2004 00:01 Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er um það rætt að Svanfríður Jónasdóttir, fyrrum þingkona Samfylkingar, verði næsti bæjarstjóri á Dalvík fyrir hönd I-lista Sameiningar. Sjálfstæðismenn í bænum hafa boðið Sameiningu bæjarstjórastólinn fari flokkarnir í meirihlutasamstarf en talið er líklegt að Sameining geti krafist þess að fá að velja bæjarstjóra verði farið í samstarf við framsóknarmenn. Sameining fundaði í gærkvöld til að taka ákvörðun um við hvorn flokkinn eigi að hefja meirihlutaviðræður við og höfðu þá forsvarsmenn Sameiningar heyrt í oddvitum bæði Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Meirihlutasamstarfi Framsóknar og Sjálfstæðisflokks var slitið á laugardag vegna ágreinings um framtíð Húsabakkaskóla í Svarfaðardal. Ekki er ljóst hvaða áhrif það mun hafa á framtíð skólans við hvern verður farið í samstarf. Ein tillagan sem rædd var á fundinum var að Svanfríður yrði bæjarstjóri, annar hinna flokkanna fengi forseta bæjarstjórnar og formann bæjarráðs en Sameining fengi meirihluta í nefndum bæjarins. Sjálfstæðismenn lögðu til á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag að grunnskólinn á Húsabakka yrði sameinaður Dalvíkurskóla frá og með skólaárinu 2005-2006. Framsóknarmenn lögðu til að fresta ákvörðunum til 31. mars, en settur yrði á fót þriggja manna vinnuhópur til að útfæra nánari gögn varðandi framtíðarskipan grunnskólamála í Dalvíkurbyggð. Sameining lagði hins vegar til að engar breytingar yrðu á skólahaldi í Húsabakkaskóla út kjörtímabilið. Skólastjóri Húsabakkaskóla er Ingileif Ástvaldsdóttir, sem þar til nýlega var oddviti Sameiningar í bæjarstjórn. Fylkingarnar þrjár hafa því mjög ólíka afstöðu til áframhaldandi starfsemi skólans og þó svo að þetta málefni hafi orðið ásteytingarefni síðasta meirihluta verður að gera ráð fyrir að það verði lagt til hliðar til að greiða fyrir nýju meirihlutasamstarfi. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira
Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er um það rætt að Svanfríður Jónasdóttir, fyrrum þingkona Samfylkingar, verði næsti bæjarstjóri á Dalvík fyrir hönd I-lista Sameiningar. Sjálfstæðismenn í bænum hafa boðið Sameiningu bæjarstjórastólinn fari flokkarnir í meirihlutasamstarf en talið er líklegt að Sameining geti krafist þess að fá að velja bæjarstjóra verði farið í samstarf við framsóknarmenn. Sameining fundaði í gærkvöld til að taka ákvörðun um við hvorn flokkinn eigi að hefja meirihlutaviðræður við og höfðu þá forsvarsmenn Sameiningar heyrt í oddvitum bæði Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Meirihlutasamstarfi Framsóknar og Sjálfstæðisflokks var slitið á laugardag vegna ágreinings um framtíð Húsabakkaskóla í Svarfaðardal. Ekki er ljóst hvaða áhrif það mun hafa á framtíð skólans við hvern verður farið í samstarf. Ein tillagan sem rædd var á fundinum var að Svanfríður yrði bæjarstjóri, annar hinna flokkanna fengi forseta bæjarstjórnar og formann bæjarráðs en Sameining fengi meirihluta í nefndum bæjarins. Sjálfstæðismenn lögðu til á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag að grunnskólinn á Húsabakka yrði sameinaður Dalvíkurskóla frá og með skólaárinu 2005-2006. Framsóknarmenn lögðu til að fresta ákvörðunum til 31. mars, en settur yrði á fót þriggja manna vinnuhópur til að útfæra nánari gögn varðandi framtíðarskipan grunnskólamála í Dalvíkurbyggð. Sameining lagði hins vegar til að engar breytingar yrðu á skólahaldi í Húsabakkaskóla út kjörtímabilið. Skólastjóri Húsabakkaskóla er Ingileif Ástvaldsdóttir, sem þar til nýlega var oddviti Sameiningar í bæjarstjórn. Fylkingarnar þrjár hafa því mjög ólíka afstöðu til áframhaldandi starfsemi skólans og þó svo að þetta málefni hafi orðið ásteytingarefni síðasta meirihluta verður að gera ráð fyrir að það verði lagt til hliðar til að greiða fyrir nýju meirihlutasamstarfi.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira