Heilbrigður hársvörður er lykillinn að fallegu hári Hárheilsa byrjar í hársverðinum, rétt eins og húðin þarfnast hann jafnvægis raka og fitu til að vera í góðu ástandi. Þegar það raskast geta komið fram vandamál á borð við hárlos, flösu, þurrk eða umframfitu. Sjampó og hárnæring duga þá ekki til ein og sér. Lífið samstarf 24.9.2025 13:36
Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Ferskt fjallaloft og snæviþaktar brekkur leggja grunninn að vel heppnuðu vetrarfríi. Bændaferðir bjóða í ár upp á úrval fyrsta flokks skíðaferða til Evrópu þar sem bæði gönguskíðafólk og svigskíðagarpar finna sitt uppáhald. Lífið samstarf 24.9.2025 08:47
Fékk sterkari bein án lyfja Árið 2017 fékk Sigrún Ágústsdóttir boð um að taka þátt í rannsókn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar þar sem almennt heilsufar var metið. Flest kom vel út – nema að í ljós kom að hún var með beinþynningu. Lífið samstarf 23.9.2025 08:46
Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Hafið þið prófað að spyrja ChatGPT um eitthvað og fengið frekar sérkennileg svör til baka? Þá eruð þið ekki ein á báti. Margir nota þessi nýju gervigreindartól eins og gömlu góðu Google leitarvélina og fá oft ekki alveg þau svör sem þeir vonuðust eftir. Lífið samstarf 11.9.2025 11:31
Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Þétt augnhár og skarpar augabrúnir eru meira en tískufyrirbæri – þær ramma inn andlitið og gefa svip. Maskari, gerviaugnhár og microblading er frábærar lausnir, en nútímaserum bjóða hins vegar upp á milda og vísindalega studda lausn sem styður við heilbrigðan vöxt og er einfalt og árangsríkt til að byrja á heima fyrir. Lífið samstarf 8.9.2025 12:26
Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Á morgun laugardag verður blásið til opnunarhátíðar í versluninni Ríteil Kids í Holtagörðum, splunkunýrri hringrásarverslun með barnaföt sem hóf starfsemi í sumar. Dagskráin byrjar klukkan 13 með pompi og prakt. Lífið samstarf 5.9.2025 08:47
Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Breytingaskeiðið er eðlilegur hluti af lífsskeiði kvenna og eitthvað sem allar konur ganga í gegnum, þó svo að einkenni geti verið mismunandi milli kvenna. Lífið samstarf 4.9.2025 15:12
Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Það er fátt sem hefur jafn djúpstæð áhrif á líðan okkar og svefninn. Samt glíma ótrúlega margir við að sofna eða vakna upp um miðjar nætur og enn fleiri við þá áskorun að ná svefni aftur þegar hugurinn fer af stað. Lífið samstarf 4.9.2025 11:49
Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Veitingastaðurinn LaBarceloneta í Templarasundi hefur verið viðurkenndur af spænskum stjórnvöldum. Hér upplifa gestir því sannarlega ekta spænska matarmenningu en LaBarceloneta sérhæfir sig í hinni hefðbundnu Paellu og tapasréttum meðal annars. Lífið samstarf 2.9.2025 09:03
Er hárið skemmt eða bara þurrt? Auðvelt er að rugla saman þurru hári og skemmdu. Tiltölulega auðvelt er að laga þurrt hár á skömmum tíma með raka og næringu en tíma tekur að byggja upp skemmt hár með markvissri umönnun. Við viljum öll hár sem glansar af heilbrigði en þegar hárið verður þurrt og ómeðfærilegt er auðvelt að grípa til rangra meðferða. Lífið samstarf 29.8.2025 11:48
Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt „Það verður allt á helmingsafslætti hjá okkur í dag og alla helgina,“ segir Karel Ólafsson en hann opnar Preppbarinn á Hafnargötu 90 í Keflavík í dag ásamt Birgi Halldórssyni. Lífið samstarf 29.8.2025 11:01
Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Menningarnæturtónleikar Bylgjunnar fara fram í Hljómskálagarðinum á laugardagskvöldið. Dagskráin er skipuð glæsilegu tónlistarfólki. Lífið samstarf 20.8.2025 09:21
Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Sara T. Rúnarsdóttir er einstök kona með stórt hjarta og kraftmikinn lífsstíl. Hún heldur sér virkri og verkjalausri með hjálp OsteoStrong og lætur ekkert stöðva sig. Sara hefur búið á Íslandi síðan 1976, en saga hennar hófst í Tansaníu þar sem hún er fædd og uppalin. Rætur hennar ná alla leið til borgarinnar Gujarat á Indlandi og þó móðurmál hennar sé gujarati, talar hún einnig reiprennandi íslensku og ensku. Lífið samstarf 12.8.2025 09:49
Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Þessa dagana stendur yfir útsala hjá Víkurverk þar sem vörur eru á allt að 50% afslætti. Víkurverk býður upp á fjölbreytt úrval af vörum fyrir ferðalagið, á pallinn, í veiðina eða lautarferðina auk þess að bjóða upp á gott úrval af gjafavöru. Lífið samstarf 11.8.2025 10:01
Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Þær Steinunn Margrét og Ragnheiður Jónína (Jonna) hafa undanfarið ár náð merkilegum árangri í meðferðarstarfi með klínískri dáleiðslu og Hugrænni endurforritun. Þær hafa báðar áratuga reynslu af meðferðum og umönnun.Við fengum þær til að segja okkur hvernig þær komust á þennan stað. Lífið samstarf 8.8.2025 08:45
Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Í dag kýs Ólöf að fara í Silk Lipomassage meðferð frekar en til útlanda – því með henni heldur hún verkjunum niðri, lífinu í jafnvægi og húðinni sléttri í leiðinni. Lífið samstarf 7.8.2025 11:05
Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Stuðmannaveislan langþráða Sumar á Sýrlandi, verður haldin í Hörpu laugardaginn 15. nóvember n.k. með mörgum af fremstu söngstjörnum Íslands. Lífið samstarf 5.8.2025 14:03
Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Síðasta uppskriftin sem BBQ kóngurinn gefur lesendum Vísis í sumar er grillað bragðmikið nachos sem er tilvalið fyrir partíið eða bara sem létt snakk úti á palli eða í útilegunni í góða veðrinu. Lífið samstarf 31.7.2025 12:03
Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík „Við sjáum aftur og aftur að fyrsta skrefið getur verið það erfiðasta en líka það dýrmætasta. Það er oft í kyrrðinni á Vík sem fólki tekst í fyrsta sinn að upplifa von,“ segir Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ. Lífið samstarf 31.7.2025 08:48
Icewear styrkir Þjóðhátíð Icewear er áfram einn af aðalstyrktaraðilum Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum. Lífið samstarf 30.7.2025 11:25
Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Optical Studio opnaði nýlega glæsilegan pop up markað í Hlíðasmára 4 með allt að 70% afslátt af nýrri merkjavöru. Nú fer hver að verða síðastur til að næla sér í hátísku gleraugu en markaðnum lýkur á föstudaginn. Lífið samstarf 29.7.2025 12:02
Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi heildverslunarinnar Regalo ehf segir hársvörðinn oft gleymast þegar kemur að húðumhirðu. Hún skrifar hér um mikilvægi þess að hreinsa, næra og vernda hársvörðinn reglulega og mælir með vörum. Lífið samstarf 29.7.2025 08:45
Flottasti garður landsins er á Selfossi Hjónin Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir og Gísli Þór Guðmundsson sigruðu í leiknum Flottasti garður landsins 2025 sem fór fram á Bylgjunni og Vísi í júlí. Dómnefnd valdi fimm garða og hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis kusu sigurvegarann sem hlaut rúmlega þriðjung atkvæða. Lífið samstarf 28.7.2025 12:53
Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Sumarferðalagi Bylgjulestarinnar um landið lauk um liðna helgi í Vaglaskógi á sannkallaðri tónlistarhátíð hljómsveitarinnar Kaleo og fleiri listamanna, Vor í Vaglaskógi. Lífið samstarf 28.7.2025 10:53