84% á móti staðfestu-listanum 5. janúar 2005 00:01 Mikill meirihluti landsmanna er á móti því að Ísland sé á lista hinna "staðföstu þjóða" sem lýstu yfir stuðningi við innrás Bandaríkjanna og Bretlands í Írak. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar Gallups sem gerð var í lok síðasta árs. 84% sögðust andsnúin því að Ísland væri á listanum. Aðeins14% þeirra sem svöruðu sögðust vilja að Ísland væri á listanum, 2% töldu það ekki skipta máli. "Þetta staðfestir það sem við höfum lengi haldið fram, að yfirgnæfandi meirihluti sé á listanum og gegn því sem það inniber", segir Ólafur Hannibalsson, einn talsmanna Þjóðarhreyfingarinnar sem berst gegn stuðningi Íslands við aðgerðir Bandaríkjamanna og Breta í Írak. "Þjóðin situr við sama keip og andstaðan hefur frekar aukist en minnkað." Sólveig Pétursdóttir, Sjálfstæðislokki, formaður utanríkismálanefndar segir niðurstöðuna vissulega athyglisverða en hins vegar skipti listin litlu máli í dag nema sem siðferðisleg skylda til að taka þátt í uppbyggingunni í Írak. "Það berast oft skelfilegar fréttir af átökum í Írak þar sem saklausir borgarar falla. Ég býst við að að niðurstaðan endurspegli hvaða áhrif þær fréttir hafa." Siv Friðleifsdóttir, Framsóknarflokki, varaformaður utanríkismálanefndar segir að Ísland hafi skuldbundið sig til að leyfa afnot af Keflavíkurflugvelli, yfirflug í lofthelgi og þátttöku í uppbyggingu í Írak með því að vera á listanum. "Aðeins uppbyggingin stendur nú eftir, en fólk virðist ekki átta sig á því." Mun fleiri konur en karlar eru á móti verunni á listanum. 93% kvenna eru á móti en 74%, karla. 23% karla er fylgjandi stuðningi við innrásina en 5% kvenna. Enginn fyglismaður vinstri-grænna styður innrásina og örfáir Samfylkingarmenn. Afgerandi meirihluti Framsóknarmanna eða 80% vill Ísland burt af listanum og 58% Sjálfstæðismanna. 16% Framsóknarmanna eru sáttir við stuðninginn og 40% Sjálfstæðismanna. Könnun Gallups var gerð í desember. 62% þeirra rúmlega 1.200 sem voru í úrtakinu svöruðu. "Þetta staðfestir það sem við höfum lengi haldið fram, að yfirgnæfandi meirihluti sé á listanum og gegn því sem það inniber", segir Ólafur Hannibalsson, einn talsmanna Þjóðarhreyfingarinnar sem berst gegn stuðningi Íslands við aðgerðir Bandaríkjamanna og Breta í Írak. "Þjóðin situr við sama keip og andstaðan hefur frekar aukist en minnkað." Sólveig Pétursdóttir, Sjálfstæðislokki, formaður utanríkismálanefndar segir niðurstöðuna vissulega athyglisverða en hins vegar skipti listin litlu máli í dag nema sem siðferðisleg skylda til að taka þátt í uppbyggingunni í Írak. "Það berast oft skelfilegar fréttir af átökum í Írak þar sem saklausir borgarar falla. Ég býst við að að niðurstaðan endurspegli hvaða áhrif þær fréttir hafa." Siv Friðleifsdóttir, Framsóknarflokki, varaformaður utanríkismálanefndar segir að Ísland hafi skuldbundið sig til að leyfa afnot af Keflavíkurflugvelli, yfirflug í lofthelgi og þátttöku í uppbyggingu í Írak með því að vera á listanum. "Aðeins uppbyggingin stendur nú eftir, en fólk virðist ekki átta sig á því." Mun fleiri konur en karlar eru á móti verunni á listanum. 93% kvenna eru á móti en 74%, karla. 23% karla er fylgjandi stuðningi við innrásina en 5% kvenna. Enginn fyglismaður vinstri-grænna styður innrásina og örfáir Samfylkingarmenn. Afgerandi meirihluti Framsóknarmanna eða 80% vill Ísland burt af listanum og 58% Sjálfstæðismanna. 16% Framsóknarmanna eru sáttir við stuðninginn og 40% Sjálfstæðismanna. Könnun Gallups var gerð í desember. 62% þeirra rúmlega 1.200 sem voru í úrtakinu svöruðu. Aðeins14% þeirra sem svöruðu sögðust vilja að Ísland væri á listanum, 2% töldu það ekki skipta máli. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Mikill meirihluti landsmanna er á móti því að Ísland sé á lista hinna "staðföstu þjóða" sem lýstu yfir stuðningi við innrás Bandaríkjanna og Bretlands í Írak. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar Gallups sem gerð var í lok síðasta árs. 84% sögðust andsnúin því að Ísland væri á listanum. Aðeins14% þeirra sem svöruðu sögðust vilja að Ísland væri á listanum, 2% töldu það ekki skipta máli. "Þetta staðfestir það sem við höfum lengi haldið fram, að yfirgnæfandi meirihluti sé á listanum og gegn því sem það inniber", segir Ólafur Hannibalsson, einn talsmanna Þjóðarhreyfingarinnar sem berst gegn stuðningi Íslands við aðgerðir Bandaríkjamanna og Breta í Írak. "Þjóðin situr við sama keip og andstaðan hefur frekar aukist en minnkað." Sólveig Pétursdóttir, Sjálfstæðislokki, formaður utanríkismálanefndar segir niðurstöðuna vissulega athyglisverða en hins vegar skipti listin litlu máli í dag nema sem siðferðisleg skylda til að taka þátt í uppbyggingunni í Írak. "Það berast oft skelfilegar fréttir af átökum í Írak þar sem saklausir borgarar falla. Ég býst við að að niðurstaðan endurspegli hvaða áhrif þær fréttir hafa." Siv Friðleifsdóttir, Framsóknarflokki, varaformaður utanríkismálanefndar segir að Ísland hafi skuldbundið sig til að leyfa afnot af Keflavíkurflugvelli, yfirflug í lofthelgi og þátttöku í uppbyggingu í Írak með því að vera á listanum. "Aðeins uppbyggingin stendur nú eftir, en fólk virðist ekki átta sig á því." Mun fleiri konur en karlar eru á móti verunni á listanum. 93% kvenna eru á móti en 74%, karla. 23% karla er fylgjandi stuðningi við innrásina en 5% kvenna. Enginn fyglismaður vinstri-grænna styður innrásina og örfáir Samfylkingarmenn. Afgerandi meirihluti Framsóknarmanna eða 80% vill Ísland burt af listanum og 58% Sjálfstæðismanna. 16% Framsóknarmanna eru sáttir við stuðninginn og 40% Sjálfstæðismanna. Könnun Gallups var gerð í desember. 62% þeirra rúmlega 1.200 sem voru í úrtakinu svöruðu. "Þetta staðfestir það sem við höfum lengi haldið fram, að yfirgnæfandi meirihluti sé á listanum og gegn því sem það inniber", segir Ólafur Hannibalsson, einn talsmanna Þjóðarhreyfingarinnar sem berst gegn stuðningi Íslands við aðgerðir Bandaríkjamanna og Breta í Írak. "Þjóðin situr við sama keip og andstaðan hefur frekar aukist en minnkað." Sólveig Pétursdóttir, Sjálfstæðislokki, formaður utanríkismálanefndar segir niðurstöðuna vissulega athyglisverða en hins vegar skipti listin litlu máli í dag nema sem siðferðisleg skylda til að taka þátt í uppbyggingunni í Írak. "Það berast oft skelfilegar fréttir af átökum í Írak þar sem saklausir borgarar falla. Ég býst við að að niðurstaðan endurspegli hvaða áhrif þær fréttir hafa." Siv Friðleifsdóttir, Framsóknarflokki, varaformaður utanríkismálanefndar segir að Ísland hafi skuldbundið sig til að leyfa afnot af Keflavíkurflugvelli, yfirflug í lofthelgi og þátttöku í uppbyggingu í Írak með því að vera á listanum. "Aðeins uppbyggingin stendur nú eftir, en fólk virðist ekki átta sig á því." Mun fleiri konur en karlar eru á móti verunni á listanum. 93% kvenna eru á móti en 74%, karla. 23% karla er fylgjandi stuðningi við innrásina en 5% kvenna. Enginn fyglismaður vinstri-grænna styður innrásina og örfáir Samfylkingarmenn. Afgerandi meirihluti Framsóknarmanna eða 80% vill Ísland burt af listanum og 58% Sjálfstæðismanna. 16% Framsóknarmanna eru sáttir við stuðninginn og 40% Sjálfstæðismanna. Könnun Gallups var gerð í desember. 62% þeirra rúmlega 1.200 sem voru í úrtakinu svöruðu. Aðeins14% þeirra sem svöruðu sögðust vilja að Ísland væri á listanum, 2% töldu það ekki skipta máli.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira