Sofið á verðinum? 27. janúar 2005 00:01 Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, telur að stjórnvöld hafi sofið á verðinum og ekki sinnt ítrekuðum kröfum verkalýðshreyfingar og stjórnarandstöðu um að grípa í taumana og setja lög og reglur um starfsmannaleigur meðan alþjóðleg stórfyrirtæki á borð við Impregilo hafi stundað félagsleg undirboð og grafið undan samfélagsgerðinni. Þetta kom fram í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær um félagsleg undirboð á vinnumarkaði en Össur var málshefjandi þeirrar umræðu. Össur gagnrýndi einnig stjórnvöld fyrir að hafa ekki tryggt að lögum um iðnréttindi væri fylgt við Kárahnjúka þar sem óbreyttir starfsmenn gengju í störf iðnaðarmanna svo að hundruðum skipti. Þá hefðu ekki enn tryggt að skattskylda væri hér á landi. Aðstæður hér væru gróðrarstía fyrir starfsmannaleigur. Heilu íbúðarblokkirnar væru byggðar með því að greiða fimmtung af eðlilegum kostnaði. Miskinn væri margs konar, til dæmis rýrari samkeppnishæfi starfsmanna og fyrirtækja auk þess sem samfélagið tapaði skatttekjum og ætti erfiðara með að standa undir velferðarkerfinu. Árni Magnússon félagsmálaráðherra svaraði því til að það væri áhyggjuefni ef ekki væru greidd laun í samræmi við kjarasamninga. Lög eigi að tryggja að það sé gert óháð þjóðerni. Deilan geti farið fyrir félagsdóm og komist dómurinn að þeirri niðurstöðu að samningur hafi verið brotin sé undanþága til vinnustöðvunar. Ráðherra vill viðhalda því vinnumarkaðskerfi sem hér er og láta reyna á málið til þrautar innan þess en mælir gegn opinberri eftirlitsnefnd. Starfshópur hafi fengið það hlutverk að fjalla um stöðu erlendra starfsmannaleiga og hann líti meðal annars til annarra landa. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, telur að stjórnvöld hafi sofið á verðinum og ekki sinnt ítrekuðum kröfum verkalýðshreyfingar og stjórnarandstöðu um að grípa í taumana og setja lög og reglur um starfsmannaleigur meðan alþjóðleg stórfyrirtæki á borð við Impregilo hafi stundað félagsleg undirboð og grafið undan samfélagsgerðinni. Þetta kom fram í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær um félagsleg undirboð á vinnumarkaði en Össur var málshefjandi þeirrar umræðu. Össur gagnrýndi einnig stjórnvöld fyrir að hafa ekki tryggt að lögum um iðnréttindi væri fylgt við Kárahnjúka þar sem óbreyttir starfsmenn gengju í störf iðnaðarmanna svo að hundruðum skipti. Þá hefðu ekki enn tryggt að skattskylda væri hér á landi. Aðstæður hér væru gróðrarstía fyrir starfsmannaleigur. Heilu íbúðarblokkirnar væru byggðar með því að greiða fimmtung af eðlilegum kostnaði. Miskinn væri margs konar, til dæmis rýrari samkeppnishæfi starfsmanna og fyrirtækja auk þess sem samfélagið tapaði skatttekjum og ætti erfiðara með að standa undir velferðarkerfinu. Árni Magnússon félagsmálaráðherra svaraði því til að það væri áhyggjuefni ef ekki væru greidd laun í samræmi við kjarasamninga. Lög eigi að tryggja að það sé gert óháð þjóðerni. Deilan geti farið fyrir félagsdóm og komist dómurinn að þeirri niðurstöðu að samningur hafi verið brotin sé undanþága til vinnustöðvunar. Ráðherra vill viðhalda því vinnumarkaðskerfi sem hér er og láta reyna á málið til þrautar innan þess en mælir gegn opinberri eftirlitsnefnd. Starfshópur hafi fengið það hlutverk að fjalla um stöðu erlendra starfsmannaleiga og hann líti meðal annars til annarra landa.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira