Sjávarútvegurinn skiptir ekki máli 13. október 2005 19:12 "Það er ástæða fyrir því að Síldavinnslan hefur ákveðið að hætta vinnslu á þorski í landi," segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupsstað. Niðurstöður nýrrar skýrslu um hágengi sem margir innan sjávarútvegs hafa beðið eftir liggja fyrir og þrátt fyrir að útvegsfyrirtæki búi við erfið rekstarskilyrði þykir vart tilefni til að hafa áhyggjur af stöðu greinarinnar í heild. Þessar upplýsingar eru ekki uppörvandi fyrir marga sem von áttu á raunhæfum tillögum frá nefndinni á borð við Samtök fiskvinnslustöðva og Björgólfur segir þetta lýsandi dæmi um að sjávarútvegurinn sé hættur að skipta máli í þjóðarbúskapnum. "Ég átti í raun ekki von á neinum sérstökum tillögum frá nefndinni eins og aðrir enda nokkuð ljóst að hátt gengi krónunnar er eitthvað sem veltur á fjölmörgum þáttum og ekkert einfalt að bregðast við. Staðan er sú að við hjá Síldarvinnslunni höfum ákveðið að draga saman seglin eftir getu og meðal þess sem við gerðum var að hætta vinnslu á þorski í landi enda treystum við okkur ekki til að reka vinnslu á núllinu." Hágengisnefndin leggur fram tillögur til að stemma stigu við háu gengi en mælir ekki með neinni þeirra. Ekki sé viðunandi að gripið verði inn í aðgerðir Seðlabankans en hækkun bankans á stýrivöxtum er ein meginástæða gengishækkunar. Frekar er talið ráðlegt að beita fjármálastefnu ríkisins til að gefa bankanum svigrúm til að draga úr aðhaldi með frestum stórframkvæmda og skattalækkanna. Bent er á að samkeppni ríkisins á íbúðalánamarkaði sé ein rót vandans og gefi það tilefni til að endurhugsa hlutverk Íbúðalánasjóðs. Ennfremur er bent á að lækkun veiðigjalds gæti haft jákvæð áhrif en ekki er mælt með slíku þar sem slík lækkun hefi engin áhrif á hag fiskvinnslunnar sem er sú grein sem höllustum fæti stendur. Árni Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, segir koma sér á óvart hversu sterkur íslenskur sjávarútvegur sé í heild sinni. "Afkoman þrátt fyrir allt er ekki verri en hún var allan síðasta áratug en kröfurnar eru orðnar meiri. En það er ekkert sem fram kemur í skýrslunni sem gefur tilefni til að fara í sértækar aðgerðir." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
"Það er ástæða fyrir því að Síldavinnslan hefur ákveðið að hætta vinnslu á þorski í landi," segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupsstað. Niðurstöður nýrrar skýrslu um hágengi sem margir innan sjávarútvegs hafa beðið eftir liggja fyrir og þrátt fyrir að útvegsfyrirtæki búi við erfið rekstarskilyrði þykir vart tilefni til að hafa áhyggjur af stöðu greinarinnar í heild. Þessar upplýsingar eru ekki uppörvandi fyrir marga sem von áttu á raunhæfum tillögum frá nefndinni á borð við Samtök fiskvinnslustöðva og Björgólfur segir þetta lýsandi dæmi um að sjávarútvegurinn sé hættur að skipta máli í þjóðarbúskapnum. "Ég átti í raun ekki von á neinum sérstökum tillögum frá nefndinni eins og aðrir enda nokkuð ljóst að hátt gengi krónunnar er eitthvað sem veltur á fjölmörgum þáttum og ekkert einfalt að bregðast við. Staðan er sú að við hjá Síldarvinnslunni höfum ákveðið að draga saman seglin eftir getu og meðal þess sem við gerðum var að hætta vinnslu á þorski í landi enda treystum við okkur ekki til að reka vinnslu á núllinu." Hágengisnefndin leggur fram tillögur til að stemma stigu við háu gengi en mælir ekki með neinni þeirra. Ekki sé viðunandi að gripið verði inn í aðgerðir Seðlabankans en hækkun bankans á stýrivöxtum er ein meginástæða gengishækkunar. Frekar er talið ráðlegt að beita fjármálastefnu ríkisins til að gefa bankanum svigrúm til að draga úr aðhaldi með frestum stórframkvæmda og skattalækkanna. Bent er á að samkeppni ríkisins á íbúðalánamarkaði sé ein rót vandans og gefi það tilefni til að endurhugsa hlutverk Íbúðalánasjóðs. Ennfremur er bent á að lækkun veiðigjalds gæti haft jákvæð áhrif en ekki er mælt með slíku þar sem slík lækkun hefi engin áhrif á hag fiskvinnslunnar sem er sú grein sem höllustum fæti stendur. Árni Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, segir koma sér á óvart hversu sterkur íslenskur sjávarútvegur sé í heild sinni. "Afkoman þrátt fyrir allt er ekki verri en hún var allan síðasta áratug en kröfurnar eru orðnar meiri. En það er ekkert sem fram kemur í skýrslunni sem gefur tilefni til að fara í sértækar aðgerðir."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira