Stefna áfram að eigin vatnsveitu 14. maí 2005 00:01 Formaður bæjarráðs Kópavogs fagnar vilja Orkuveitu Reykjavíkur til lækkunar á vatnsverði til Kópavogsbæjar. Hann segir bæinn engu að síður stefna að eigin vatnsveitu á næsta ári. Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur ákvað í vikunni að bjóða Kópvavogsbæ að kaupa vatn á sama verði og Seltjarnarnes og Mosfellsbær, en síðustu ár hefur umsamið verð Kópavogsbæjar um vatn frá Orkuveitunni verið talsvert hærra en hjá hinum sveitarfélögunum tveimur. Gunnar I. Birgisson, formaður bæjarráðs Kópavogs og verðandi bæjarstjóri, hafi ekki heyrt um að samþykkt hefði verið að bjóða Kópavogi lægra verð þegar fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við hann en sagði að ef það væri svo fagnaði hann því. En breytir lækkunin einhverju varðandi vatnsveituframkvæmdir Kópavogsbæjar? Gunnar segir að þær geri það ekki enda muni verðið vera mun betra þegar framkvæmdum er lokið. Auk þess hafi Kópavogsbær fjárfest fyrir um 200 milljónir í hinni nýju vatnveitu þannig að bærinn haldi ótrauður áfram þeirri vinnu, en reiknað sé með að vatnsveitan verði tekin í notkun á næsta ári. Kópavogsbær vinnur að gerð vatnsveitunnar í Vatnsendakrikum en það hefur tafið framkvæmdirnar að Reykjavíkurborg hefur neitað bænum um að leggja vatnsleiðsu í gegnum land borgarinnar. Gunnar vonar að farsæl lausn finnist á málinu en beðið er eftir úrskurði iðnaðarráðherra vegna þess. En mun Kópavogsbær hindra Orkuveituna í að fara í gegnum land Kópavogs vegna Hellisheiðarvirkjunar verði framkvæmdir Kópavogsbæjar tafðar frekar? Gunnar segir það hálfgerðan sankassaleik sem hann vilji ekki taka þátt í en þessi möguleiki sé fyrir hendi og borgaryfirvöld þurfi að vita af því. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Formaður bæjarráðs Kópavogs fagnar vilja Orkuveitu Reykjavíkur til lækkunar á vatnsverði til Kópavogsbæjar. Hann segir bæinn engu að síður stefna að eigin vatnsveitu á næsta ári. Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur ákvað í vikunni að bjóða Kópvavogsbæ að kaupa vatn á sama verði og Seltjarnarnes og Mosfellsbær, en síðustu ár hefur umsamið verð Kópavogsbæjar um vatn frá Orkuveitunni verið talsvert hærra en hjá hinum sveitarfélögunum tveimur. Gunnar I. Birgisson, formaður bæjarráðs Kópavogs og verðandi bæjarstjóri, hafi ekki heyrt um að samþykkt hefði verið að bjóða Kópavogi lægra verð þegar fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við hann en sagði að ef það væri svo fagnaði hann því. En breytir lækkunin einhverju varðandi vatnsveituframkvæmdir Kópavogsbæjar? Gunnar segir að þær geri það ekki enda muni verðið vera mun betra þegar framkvæmdum er lokið. Auk þess hafi Kópavogsbær fjárfest fyrir um 200 milljónir í hinni nýju vatnveitu þannig að bærinn haldi ótrauður áfram þeirri vinnu, en reiknað sé með að vatnsveitan verði tekin í notkun á næsta ári. Kópavogsbær vinnur að gerð vatnsveitunnar í Vatnsendakrikum en það hefur tafið framkvæmdirnar að Reykjavíkurborg hefur neitað bænum um að leggja vatnsleiðsu í gegnum land borgarinnar. Gunnar vonar að farsæl lausn finnist á málinu en beðið er eftir úrskurði iðnaðarráðherra vegna þess. En mun Kópavogsbær hindra Orkuveituna í að fara í gegnum land Kópavogs vegna Hellisheiðarvirkjunar verði framkvæmdir Kópavogsbæjar tafðar frekar? Gunnar segir það hálfgerðan sankassaleik sem hann vilji ekki taka þátt í en þessi möguleiki sé fyrir hendi og borgaryfirvöld þurfi að vita af því.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira