Ísland beini kröftum að Taívan 18. maí 2005 00:01 Einar K. Guðfinnsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir skrúðmælgi þá sem Kínverjar hella yfir forseta Íslands um mannréttindamál óskaplega hræsnisfullt tal. Hann vill að Íslendingar beini kröftum sínum og athygli í auknum mæli að Taívan. Einar K. Guðfinnsson gerir heitstrengingar kínverskra ráðamanna um aukin mannréttindi að umtalsefni á heimasíðu sinni. Einar segist ekki vera á móti opinberum heimsóknum eða eflingu samskipta þjóðanna en hann vilji einfaldlega að benda á að það sé mikil hræsni í því fólgin, þegar fyrimenn koma í heimsókn í Kína, að því sé lýst yfir að fram undan sé virðing fyrir mannréttindum og áhugi á að ræða þau mál við stjórnmálamenn og félagasamtök á sama tíma og Kínverjar sýni það í verki þegar þeir koma hingað til lands að þeir hafi ekki sýnt þessum málum áhuga. Einar leggur áherslu á að þótt Íslendingar vilji vera í góðum samskiptum við Kínverja megi ekki gleyma afstöðu þeirra í ýmsum málum sem gangi í berhögg við okkar stefnu og gildi. Á sama tíma og þeir séu með fagurgala við Ólaf Ragnar Grímsson þá beini þeir flugskeytum að friðsömu nágrannaríki, Taívan, og hafi jafnvel í hótunum um að ráðast þar inn. Einar minnir á ferð íslenskra þingmanna til Taívans fyrir skömmu sem kínverski sendiherrann hérlendis gagnrýndi harðlega. „Við skulum ekki gleyma því að Taiwanir eru gamlir og góðir vinir okkar, okkur jafn mikilvæg þjóð í viðskiptum og Kínverjar. Þangað ættum við að beina athygli okkar og kröftum í vaxandi mæli; ekki síst á viðskiptasviðinu," skrifar Einar í pistli sínum. En ef þarf að velja á milli þessara tveggja markaða virðist greinilegt miðað við stærð viðskiptasendinefndarinnar sem nú er í Kína að flestir velji Kínamarkað. Einar segir telja að Íslendingar eigi ekki að láta stilla sér þannig upp að þeir þurfi að velja. Íslendingar eigi að hafa samskipti og viðstkipti við bæði ríki. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir skrúðmælgi þá sem Kínverjar hella yfir forseta Íslands um mannréttindamál óskaplega hræsnisfullt tal. Hann vill að Íslendingar beini kröftum sínum og athygli í auknum mæli að Taívan. Einar K. Guðfinnsson gerir heitstrengingar kínverskra ráðamanna um aukin mannréttindi að umtalsefni á heimasíðu sinni. Einar segist ekki vera á móti opinberum heimsóknum eða eflingu samskipta þjóðanna en hann vilji einfaldlega að benda á að það sé mikil hræsni í því fólgin, þegar fyrimenn koma í heimsókn í Kína, að því sé lýst yfir að fram undan sé virðing fyrir mannréttindum og áhugi á að ræða þau mál við stjórnmálamenn og félagasamtök á sama tíma og Kínverjar sýni það í verki þegar þeir koma hingað til lands að þeir hafi ekki sýnt þessum málum áhuga. Einar leggur áherslu á að þótt Íslendingar vilji vera í góðum samskiptum við Kínverja megi ekki gleyma afstöðu þeirra í ýmsum málum sem gangi í berhögg við okkar stefnu og gildi. Á sama tíma og þeir séu með fagurgala við Ólaf Ragnar Grímsson þá beini þeir flugskeytum að friðsömu nágrannaríki, Taívan, og hafi jafnvel í hótunum um að ráðast þar inn. Einar minnir á ferð íslenskra þingmanna til Taívans fyrir skömmu sem kínverski sendiherrann hérlendis gagnrýndi harðlega. „Við skulum ekki gleyma því að Taiwanir eru gamlir og góðir vinir okkar, okkur jafn mikilvæg þjóð í viðskiptum og Kínverjar. Þangað ættum við að beina athygli okkar og kröftum í vaxandi mæli; ekki síst á viðskiptasviðinu," skrifar Einar í pistli sínum. En ef þarf að velja á milli þessara tveggja markaða virðist greinilegt miðað við stærð viðskiptasendinefndarinnar sem nú er í Kína að flestir velji Kínamarkað. Einar segir telja að Íslendingar eigi ekki að láta stilla sér þannig upp að þeir þurfi að velja. Íslendingar eigi að hafa samskipti og viðstkipti við bæði ríki.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira