G8 ráðherrar ósammála 8. júlí 2005 00:01 Leiðtogar helstu iðnríkja heims kynntu niðurstöður fundar síns í Gleneagles í Skotlandi, sem lauk í dag. Ákveðið var að tvöfalda fjárframlög til Afríkuríkja. Á það má líta sem áfangasigur, ólíkt því sem gerðist með umbætur í umhverfismálum. Þar virðast leiðtogarnir seint ætla að verða sammála. Niðurstaða fundarins, sem haldinn var í skugga hryðjuverkanna í London, varð ekki sú sem allir höfðu óskað sér og langt frá þeim væntingum sem Bretar lögðu af stað með. Þó var samþykkt að fjárframlag ríkustu þjóða heims til Afríkuríkja tvöfaldist fram til ársins 2010. Það verður 50 milljarðar bandaríkjadollara á ári, eða um 3300 milljarðar íslenskra króna. Í því á að felast að allir íbúar Afríku fá aðgang að alnæmislyfjum, friðargæsla í álfunni verður efld og viðskiptasamningar breytast til batnaðar fyrir fátækustu þjóðirnar. Tony Blair segir að niðurstaðan tákni ekki endalok fátæktar í Afríku en veki vonir um að hægt verði að binda endi á fátæktina. Niðurstaðan er ekki í samræmi við væntingar allra en er þó framför, raunveruleg og jákvæð þróun. Leiðtogarnir samþykktu einnig 3 milljarða dollara aðstoð til Palestínu og sagði Blair þá samþykkt fela í sér von um að ástandið við botn miðjarðarhafsins yrði friðvænlegra í kjölfarið. Eekki náðist fram nein tímamótasamþykkt um minnkun útblásturs gróðurhúsalofttegunda, þrátt fyrir að fundarmenn viðurkenni að fyrirsjáanleg vandamál honum tengd hafi langvinnandi og alvarleg áhrif um allan heim. Tony Blair segir þá einnig hafa komið saman til þess að viðurkenna skyldur sínar og ábyrgð gagvart umhverfisvernd. Hann segir fundarmenn alls ekki hafa útilokað deilumál úr fortíðinni heldur hafa samþykkt ferli og skipulag og nýjan umræðugrundvöll milli G8 þjóðanna um að sameinast í því að minnka gróðurhúsaáhrifin. Sú umræða hefst 1. nóvember með fundi í Bretlandi. Náttúruverndarsamtök gefa lítið fyrir þessa yfirlýsingu, segja hana útvatnaða, og sýna að leiðtogarnir hafi neyðst til að lúta vilja Bandaríkjamanna sem þvertóku fyrir að undirrita samkomulag um minnkum útblásturs gróðurhúsalofttegunda. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffihúsi Samhjálpar Húsfélag geti ekki sektað íbúa fyrir léleg sameignarþrif Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Leiðtogar helstu iðnríkja heims kynntu niðurstöður fundar síns í Gleneagles í Skotlandi, sem lauk í dag. Ákveðið var að tvöfalda fjárframlög til Afríkuríkja. Á það má líta sem áfangasigur, ólíkt því sem gerðist með umbætur í umhverfismálum. Þar virðast leiðtogarnir seint ætla að verða sammála. Niðurstaða fundarins, sem haldinn var í skugga hryðjuverkanna í London, varð ekki sú sem allir höfðu óskað sér og langt frá þeim væntingum sem Bretar lögðu af stað með. Þó var samþykkt að fjárframlag ríkustu þjóða heims til Afríkuríkja tvöfaldist fram til ársins 2010. Það verður 50 milljarðar bandaríkjadollara á ári, eða um 3300 milljarðar íslenskra króna. Í því á að felast að allir íbúar Afríku fá aðgang að alnæmislyfjum, friðargæsla í álfunni verður efld og viðskiptasamningar breytast til batnaðar fyrir fátækustu þjóðirnar. Tony Blair segir að niðurstaðan tákni ekki endalok fátæktar í Afríku en veki vonir um að hægt verði að binda endi á fátæktina. Niðurstaðan er ekki í samræmi við væntingar allra en er þó framför, raunveruleg og jákvæð þróun. Leiðtogarnir samþykktu einnig 3 milljarða dollara aðstoð til Palestínu og sagði Blair þá samþykkt fela í sér von um að ástandið við botn miðjarðarhafsins yrði friðvænlegra í kjölfarið. Eekki náðist fram nein tímamótasamþykkt um minnkun útblásturs gróðurhúsalofttegunda, þrátt fyrir að fundarmenn viðurkenni að fyrirsjáanleg vandamál honum tengd hafi langvinnandi og alvarleg áhrif um allan heim. Tony Blair segir þá einnig hafa komið saman til þess að viðurkenna skyldur sínar og ábyrgð gagvart umhverfisvernd. Hann segir fundarmenn alls ekki hafa útilokað deilumál úr fortíðinni heldur hafa samþykkt ferli og skipulag og nýjan umræðugrundvöll milli G8 þjóðanna um að sameinast í því að minnka gróðurhúsaáhrifin. Sú umræða hefst 1. nóvember með fundi í Bretlandi. Náttúruverndarsamtök gefa lítið fyrir þessa yfirlýsingu, segja hana útvatnaða, og sýna að leiðtogarnir hafi neyðst til að lúta vilja Bandaríkjamanna sem þvertóku fyrir að undirrita samkomulag um minnkum útblásturs gróðurhúsalofttegunda.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffihúsi Samhjálpar Húsfélag geti ekki sektað íbúa fyrir léleg sameignarþrif Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira