Sjálfstæðisflokkur með meirihluta 1. ágúst 2005 00:01 Sjálfstæðisflokkurinn fengi hreinan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, yrði gengið til kosninga nú. Þetta eru niðurstöður þjóðarpúls Gallups, en greint var frá þessu í fréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöld. Samkvæmt könnuninni fengi Sjálfstæðisflokkurinn 48 prósent atkvæða og 8 menn í borgarstjórn. Reykjavíkurlistinn fengi 47% atkvæða og 7 menn kjörna og Frjálslyndir myndu þurrkast út í borgarstjórn. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík segist afar þakklátur fyrir þennan stuðning borgarbúa. Og hann sagði einnig að ef spurt væri um skýringar þá væri helst hægt að benda á að þetta væri árangurinn af góðu starfi Sjálfstæðismanna undanfarin misseri. Hann sagði þá ætla að halda því starfi áfram og vonaðist til að þeir nytu áfram sama trausts. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi R-listans segir þessar niðurstöður staðfestingu á því að 2 fylkingar takist á um völdin í borginni. Hann sagði jafnframt að hluti skýringarinnar væri sú að Sjálfstæðisflokkur hefði verið mikið í umræðunni að undanförnu. Einnig benti hann á að ein skýring væri sú að R-lista flokkarnir hefðu ekki lokið sínum viðræðum. Vilhjálmur segir eins og Árni að ljóst sé að mikil barátta sé framundan en. Hann segir þá vera búna að sinna mikilli undurbúningsvinnu og að þeir séu tilbúnir í slaginn. Hann segir ástæður fylgishruns R-listans sé einfaldlega frammistaða hans í borgarmálum. Árni Þór segir þessa könnun vera hvatningu til flokkanna sem standa að R-listanum um að spíta í lófana og taka ákvörðun um hvernig þeir bjóði fram að vori. Hann telur ekki að ein svona könnun hafi nein úrslitaáhrif á hvort flokkarnir þrír bjóði fram sameiginlega eða ekki. Hann segir að það séu málefnin sjálf sem ráða því hvernig útslitin verða. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fengi hreinan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, yrði gengið til kosninga nú. Þetta eru niðurstöður þjóðarpúls Gallups, en greint var frá þessu í fréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöld. Samkvæmt könnuninni fengi Sjálfstæðisflokkurinn 48 prósent atkvæða og 8 menn í borgarstjórn. Reykjavíkurlistinn fengi 47% atkvæða og 7 menn kjörna og Frjálslyndir myndu þurrkast út í borgarstjórn. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík segist afar þakklátur fyrir þennan stuðning borgarbúa. Og hann sagði einnig að ef spurt væri um skýringar þá væri helst hægt að benda á að þetta væri árangurinn af góðu starfi Sjálfstæðismanna undanfarin misseri. Hann sagði þá ætla að halda því starfi áfram og vonaðist til að þeir nytu áfram sama trausts. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi R-listans segir þessar niðurstöður staðfestingu á því að 2 fylkingar takist á um völdin í borginni. Hann sagði jafnframt að hluti skýringarinnar væri sú að Sjálfstæðisflokkur hefði verið mikið í umræðunni að undanförnu. Einnig benti hann á að ein skýring væri sú að R-lista flokkarnir hefðu ekki lokið sínum viðræðum. Vilhjálmur segir eins og Árni að ljóst sé að mikil barátta sé framundan en. Hann segir þá vera búna að sinna mikilli undurbúningsvinnu og að þeir séu tilbúnir í slaginn. Hann segir ástæður fylgishruns R-listans sé einfaldlega frammistaða hans í borgarmálum. Árni Þór segir þessa könnun vera hvatningu til flokkanna sem standa að R-listanum um að spíta í lófana og taka ákvörðun um hvernig þeir bjóði fram að vori. Hann telur ekki að ein svona könnun hafi nein úrslitaáhrif á hvort flokkarnir þrír bjóði fram sameiginlega eða ekki. Hann segir að það séu málefnin sjálf sem ráða því hvernig útslitin verða.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira