Skattar lækka um tvö prósent 5. ágúst 2005 00:01 Tekjuskattur lækkar um tvö prósentustig um næstu áramót samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Þá er einnig hafin vinna við að lækka virðisaukaskatt og má búast við ákvörðun á næstunni um hversu miklar lækkanir er um að ræða. Geir H. Haarde fjármálaráðherra undirritaði í gær fyrir hönd ríkisins samning um sölu Símans til Skipta ehf. undir forystu Exista og KB banka. Hann sagði við undirritun samningsins að söluverðmætinu yrði varið til hagsbóta fyrir allan almenning. Aðspurður um hvort peningunum yrði varið til skattalækkana sagði Geir: "Þetta eru peningar sem koma í eitt skipti og það er ekki hægt að verja þeim til varanlegrar ráðstöfunar, hvorki reksturs né annars þess háttar þannig að ég tel ekki raunhæft að nota þetta fjármagn til að fjármagna skattalækkanir sem ætlað er að séu varanlegar. Við erum með skattalækkunarprógramm í gangi sem gengur ágætlega þó að auðvitað megi og eigi að gera enn meira í þeim efnum, en við gerum það ekki með þessum peningum," sagði Geir. Aðspurður um hvort búast mætti við að á næstunni gerðist eitthvað í þeim málum sem snúa að skattalækkunum sagði Geir: "Ég reikna með því." Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er þegar hafin vinna sem snýr að því að lækka skattprósentu virðisaukaskatts og hefur verið rætt um að neðra skattþrep virðisaukaskatts lækki verulega. Neðra skattþrepið er fjórtán prósent og leggst einkum á matvæli. Þá mun þegar hafa verið ákveðið að leggja til að tekjuskattur lækki um allt að tvö prósentustig strax um næstu áramót, nái þær tillögur sem nú er unnið að fram að ganga. Búast má við því að tillögurnar verði á dagskrá fjárlaganefndar þegar þing kemur saman í haust. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira
Tekjuskattur lækkar um tvö prósentustig um næstu áramót samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Þá er einnig hafin vinna við að lækka virðisaukaskatt og má búast við ákvörðun á næstunni um hversu miklar lækkanir er um að ræða. Geir H. Haarde fjármálaráðherra undirritaði í gær fyrir hönd ríkisins samning um sölu Símans til Skipta ehf. undir forystu Exista og KB banka. Hann sagði við undirritun samningsins að söluverðmætinu yrði varið til hagsbóta fyrir allan almenning. Aðspurður um hvort peningunum yrði varið til skattalækkana sagði Geir: "Þetta eru peningar sem koma í eitt skipti og það er ekki hægt að verja þeim til varanlegrar ráðstöfunar, hvorki reksturs né annars þess háttar þannig að ég tel ekki raunhæft að nota þetta fjármagn til að fjármagna skattalækkanir sem ætlað er að séu varanlegar. Við erum með skattalækkunarprógramm í gangi sem gengur ágætlega þó að auðvitað megi og eigi að gera enn meira í þeim efnum, en við gerum það ekki með þessum peningum," sagði Geir. Aðspurður um hvort búast mætti við að á næstunni gerðist eitthvað í þeim málum sem snúa að skattalækkunum sagði Geir: "Ég reikna með því." Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er þegar hafin vinna sem snýr að því að lækka skattprósentu virðisaukaskatts og hefur verið rætt um að neðra skattþrep virðisaukaskatts lækki verulega. Neðra skattþrepið er fjórtán prósent og leggst einkum á matvæli. Þá mun þegar hafa verið ákveðið að leggja til að tekjuskattur lækki um allt að tvö prósentustig strax um næstu áramót, nái þær tillögur sem nú er unnið að fram að ganga. Búast má við því að tillögurnar verði á dagskrá fjárlaganefndar þegar þing kemur saman í haust.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira