Óþarfi sé að fjarlægja aukahluti 29. ágúst 2005 00:01 Samkvæmt nýrri reglugerð er útfarastjórum gert að finna alla aukahluti sem græddir hafa verið í hinn látna áður en hann er grafinn eða brenndur. Landlæknir hefur óskað eftir breytingum á reglugerðinni. Útfarastjórar hafi ekki menntun til slíkra aðgerða og óþarfi sé í raun að fjarlægja alla aukahluti. Björn Bjarnason skrifaði undir nýja reglugerð um kistur, duftker, greftrun og líkbrennslu í byrjun júlímánaðar þar sem fram kemur í 7. grein: „Þá ber þeim er annast útfararþjónustu einnig að tryggja að öll efni, s.s. plast eða aðrir hlutir, séu fjarlægðir úr hinum látna eða kistunni til að koma í veg fyrir sprengihættu við líkbrennslu og mengun við líkbrennslu eða greftrun.“ Með þessari grein er útfarastjórum skylt að leita eftir ýmsum aukahlutum, s.s. mjaðmaliðum, gangráði og öðru. Landlæknir hefur gert athugasemd við þessa grein sem og Félag íslenskra útfarastjóra. Rúnar Geirmundsson, formaður félagsins, segir í raun engin rök með því að útfararstjórar geri þetta. Þeir hafi enga læknisfræðilega kunnáttu til þess og heldur ekki aðstöðu. Rúnar segir það í raun eiga að vera á ábyrgð þess læknis sem gefur út dánarvottorð að hafa eftirlit með ígræðslum í látnum einstaklingum enda komi fram á dánarvottorðinu að hinn látni sé tilbúinn til greftrunar eða brennslu og ekki þurfi að fjarlægja neitt úr honum. Rúnar segir enn fremur að það sé útilokað fyrir útafarastjóra að vita hvort hinn látni sé með eitthvað innvortis. Í tillögu landlæknis að breyttu orðalagi 7. greinarinnar kemur fram að „gangráð, gervilimi og önnur efni, búnað eða hjálpartæki í hinum látna þurfi ekki að fjarlægja en ef um eitthvað óvenjulegt er að ræða beri útfarastofunni að hafa samráð við lækni.“ Svo á eftir að koma í ljós hvort tekið verði tillit til tillögunnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira
Samkvæmt nýrri reglugerð er útfarastjórum gert að finna alla aukahluti sem græddir hafa verið í hinn látna áður en hann er grafinn eða brenndur. Landlæknir hefur óskað eftir breytingum á reglugerðinni. Útfarastjórar hafi ekki menntun til slíkra aðgerða og óþarfi sé í raun að fjarlægja alla aukahluti. Björn Bjarnason skrifaði undir nýja reglugerð um kistur, duftker, greftrun og líkbrennslu í byrjun júlímánaðar þar sem fram kemur í 7. grein: „Þá ber þeim er annast útfararþjónustu einnig að tryggja að öll efni, s.s. plast eða aðrir hlutir, séu fjarlægðir úr hinum látna eða kistunni til að koma í veg fyrir sprengihættu við líkbrennslu og mengun við líkbrennslu eða greftrun.“ Með þessari grein er útfarastjórum skylt að leita eftir ýmsum aukahlutum, s.s. mjaðmaliðum, gangráði og öðru. Landlæknir hefur gert athugasemd við þessa grein sem og Félag íslenskra útfarastjóra. Rúnar Geirmundsson, formaður félagsins, segir í raun engin rök með því að útfararstjórar geri þetta. Þeir hafi enga læknisfræðilega kunnáttu til þess og heldur ekki aðstöðu. Rúnar segir það í raun eiga að vera á ábyrgð þess læknis sem gefur út dánarvottorð að hafa eftirlit með ígræðslum í látnum einstaklingum enda komi fram á dánarvottorðinu að hinn látni sé tilbúinn til greftrunar eða brennslu og ekki þurfi að fjarlægja neitt úr honum. Rúnar segir enn fremur að það sé útilokað fyrir útafarastjóra að vita hvort hinn látni sé með eitthvað innvortis. Í tillögu landlæknis að breyttu orðalagi 7. greinarinnar kemur fram að „gangráð, gervilimi og önnur efni, búnað eða hjálpartæki í hinum látna þurfi ekki að fjarlægja en ef um eitthvað óvenjulegt er að ræða beri útfarastofunni að hafa samráð við lækni.“ Svo á eftir að koma í ljós hvort tekið verði tillit til tillögunnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira