Rafhlöður frá Sony innkallaðar á ný 29. september 2006 08:52 Kínverski tölvuframleiðandinn Lenovo hefur ákveðið að innkalla hálfa milljón rafhlaða, sem fylgja fartölvum fyrirtækisins á heimsvísu. Sony framleiddi rafhlöðurnar. Lenovo framleiðir fartölvur undir eigin merkjum og IBM. Ástæðan fyrir þessu er sú að rafhlöðurnar frá Sony, sem fylgdu ThinkPad fartölvum undir merkjum IBM og tölvum Lenovo, hafa ofhitnað og því ákvað framleiðandinn að grípa til þessara aðgerða. Búist er við að rafhlöðurnar sé að finna í á bilinu 5 til 10 prósent allra IBM fartölva af gerðinni ThinkPad, sem seldar voru á tímabilinu febrúar í fyrra fram í september á þessu ári. Ofhitnun af þessu tagi hefur leitt til þess að eldur kom upp í einni af fartölvum fyrirtækisins á flugvelli í Los Angeles í Bandaríkjunum í maí á síðasta ári. Tölvuframleiðendurnir Dell, Apple og Toshiba hafa innkallað rafhlöður frá Sony af sömu ástæðu. Samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins hyggst Lenovo láta eigendur fartölva af gerðunum IBM Laptop og Lenovo fá nýjar rafhlöður, sér að kostnaðarlausu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kínverski tölvuframleiðandinn Lenovo hefur ákveðið að innkalla hálfa milljón rafhlaða, sem fylgja fartölvum fyrirtækisins á heimsvísu. Sony framleiddi rafhlöðurnar. Lenovo framleiðir fartölvur undir eigin merkjum og IBM. Ástæðan fyrir þessu er sú að rafhlöðurnar frá Sony, sem fylgdu ThinkPad fartölvum undir merkjum IBM og tölvum Lenovo, hafa ofhitnað og því ákvað framleiðandinn að grípa til þessara aðgerða. Búist er við að rafhlöðurnar sé að finna í á bilinu 5 til 10 prósent allra IBM fartölva af gerðinni ThinkPad, sem seldar voru á tímabilinu febrúar í fyrra fram í september á þessu ári. Ofhitnun af þessu tagi hefur leitt til þess að eldur kom upp í einni af fartölvum fyrirtækisins á flugvelli í Los Angeles í Bandaríkjunum í maí á síðasta ári. Tölvuframleiðendurnir Dell, Apple og Toshiba hafa innkallað rafhlöður frá Sony af sömu ástæðu. Samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins hyggst Lenovo láta eigendur fartölva af gerðunum IBM Laptop og Lenovo fá nýjar rafhlöður, sér að kostnaðarlausu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira