Hluthafar BAE styðja sölu til EADS 4. október 2006 13:29 Tölvuteiknuð mynd af einni af A380 risaþotunum frá Airbus. Meirihluti hluthafa í breska hergagnaframleiðandanum BAE voru fylgjandi því á hluthafafundi í fyrirtækinu í Lundúnum í Bretlandi í morgun að selja 20 prósent hlutafjár félagsins í Airbus til EADS, móðurfélags flugvélaframleiðandans. Einungis 1 prósent hluthafa í BAE voru mótfallnir sölunni. Búist er við að salan á hlutafénu gangi í gegn innan tíu virkra daga. Þá var sömuleiðis staðfest að EADS, sem á 80 prósent hlutafjár í Airbus, mun greiða fyrir bréfin með peningum. Eftir kaupin mun félagið eiga allt hlutafjár í flugvélaframleiðandanum. Rothschildbankinn er milliliður um sölu á bréfunum en kaupvirði nemur 1,9 milljörðum punda eða jafnvirði 247 milljarða íslenskra króna. EADS greindi frá því í morgun að afhending á A380 risaþotum frá Airbus muni dragast um ár. Við þetta lækkaði gengi bréfa í félaginu um 10 prósent í morgun. Ekki liggur fyrir hvort það hafi haft áhrif á virði bréfa BAE í EADS. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Meirihluti hluthafa í breska hergagnaframleiðandanum BAE voru fylgjandi því á hluthafafundi í fyrirtækinu í Lundúnum í Bretlandi í morgun að selja 20 prósent hlutafjár félagsins í Airbus til EADS, móðurfélags flugvélaframleiðandans. Einungis 1 prósent hluthafa í BAE voru mótfallnir sölunni. Búist er við að salan á hlutafénu gangi í gegn innan tíu virkra daga. Þá var sömuleiðis staðfest að EADS, sem á 80 prósent hlutafjár í Airbus, mun greiða fyrir bréfin með peningum. Eftir kaupin mun félagið eiga allt hlutafjár í flugvélaframleiðandanum. Rothschildbankinn er milliliður um sölu á bréfunum en kaupvirði nemur 1,9 milljörðum punda eða jafnvirði 247 milljarða íslenskra króna. EADS greindi frá því í morgun að afhending á A380 risaþotum frá Airbus muni dragast um ár. Við þetta lækkaði gengi bréfa í félaginu um 10 prósent í morgun. Ekki liggur fyrir hvort það hafi haft áhrif á virði bréfa BAE í EADS.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira