Jóhann og Freyja hlutskörpust 29. október 2006 15:39 Freyja Sigurðardóttir sigraði í kvennaflokki Mynd/Hari Mikil spenna var í karlaflokki þegar nýjir Íslandsmeistarar voru krýndir á Íslandsmótinu í Ice Fitnes sem fram fór í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Þrettán keppendur tóku þátt í karlaflokki og er óhætt að segja að þar hafikeppnin verið tvísýn fram á síðustu sekúndu. Ívar Guðmundsson byrjaði best og hafði forystu eftir fyrstu tvær greinarnar en hann stórbætti Íslandsmetið í dýfum og upphýfingum. Ívar hífði sig 59 sinnum en gamla metið voru 55 upphífingar. Þá náði hann 55 dýfum og bætti gamla metið um 10 dýfur. Dýfur og upphífingar eru reiknaðar samanlagt og fékk Ívar því 114 samanlagt út úr þeim og bætti gamla metið um fjórtán. Í hraðaþrautinni var það hinn 22 ára Gunnar Steinþórsson sem náði besta tímanum en hann fór brautina á einni mínútu og 21 sekúndu og var aðeins einni sekúndu frá Íslandsmetinu. En samanburðurinn hefur mesta vægið í keppninni og þar var það Jóhann Pétur Hilmarsson, 35 ára matreiðslumaður og þriggja barna faðir frá Akranesi sem kom best út. Það varð til þess að hann Jóhann fór með sigur af hólmi í keppninni með 113 stig en næstu keppendur komu alveg í hælana á honum. Ívar Guðmundsson varð annar með 112 stig en Gunnar Steinþórsson varð þriðji með 111 stig. Það voru fjórir keppendur sem tóku þátt í kvennaflokki en þar var keppnin ekki eins jöfn og hjá körlunum. Freyja Sigurðardóttir vann þar öruggan samanlagðan sigur. Keppt var í fitnessgreip, armbeygjum og hraðaþraut í kvennaflokki. Freyja fór á kostum í hraðaþrautinni og bætti Íslandsmetið um nær 10 sekúndur. Hún sigraði samanburðinn einnig og varð fitnessmeistari kvenna með 34 stig. Eva Sveinsdóttir varð önnur og Rósa Björg Guðlaugsdóttir. Innlendar Íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Sjá meira
Mikil spenna var í karlaflokki þegar nýjir Íslandsmeistarar voru krýndir á Íslandsmótinu í Ice Fitnes sem fram fór í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Þrettán keppendur tóku þátt í karlaflokki og er óhætt að segja að þar hafikeppnin verið tvísýn fram á síðustu sekúndu. Ívar Guðmundsson byrjaði best og hafði forystu eftir fyrstu tvær greinarnar en hann stórbætti Íslandsmetið í dýfum og upphýfingum. Ívar hífði sig 59 sinnum en gamla metið voru 55 upphífingar. Þá náði hann 55 dýfum og bætti gamla metið um 10 dýfur. Dýfur og upphífingar eru reiknaðar samanlagt og fékk Ívar því 114 samanlagt út úr þeim og bætti gamla metið um fjórtán. Í hraðaþrautinni var það hinn 22 ára Gunnar Steinþórsson sem náði besta tímanum en hann fór brautina á einni mínútu og 21 sekúndu og var aðeins einni sekúndu frá Íslandsmetinu. En samanburðurinn hefur mesta vægið í keppninni og þar var það Jóhann Pétur Hilmarsson, 35 ára matreiðslumaður og þriggja barna faðir frá Akranesi sem kom best út. Það varð til þess að hann Jóhann fór með sigur af hólmi í keppninni með 113 stig en næstu keppendur komu alveg í hælana á honum. Ívar Guðmundsson varð annar með 112 stig en Gunnar Steinþórsson varð þriðji með 111 stig. Það voru fjórir keppendur sem tóku þátt í kvennaflokki en þar var keppnin ekki eins jöfn og hjá körlunum. Freyja Sigurðardóttir vann þar öruggan samanlagðan sigur. Keppt var í fitnessgreip, armbeygjum og hraðaþraut í kvennaflokki. Freyja fór á kostum í hraðaþrautinni og bætti Íslandsmetið um nær 10 sekúndur. Hún sigraði samanburðinn einnig og varð fitnessmeistari kvenna með 34 stig. Eva Sveinsdóttir varð önnur og Rósa Björg Guðlaugsdóttir.
Innlendar Íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti