Mikið tap á rekstri Storebrand í Noregi 6. maí 2009 09:31 Blóðrauðar tölur í uppgjöri norska tryggingarfélagsins Storebrand hafa komið sérfræðingum í opna skjöldu enda er tap félagsins á fyrsta ársfjórðungi ársins langt umfram væntingar þeirra. Tapið nam 733 milljónum norskra kr. eða tæplega 14 milljarðar kr. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni e24.no töldu sérfræðingar að tapið yrði ekki meira en rúmlega 160 milljónir norskra kr. Kaupþing er sem stendur næststærsti hluthafinn í Storebrand með 5,5% hlut og Arion Custody, sem er í eigu Kaupþings er fjórði stærsti hluthafinn með 4,5% hlut. Mestan hlut af tapinu má rekja til óskráðra hlutabréfa í eigu Storebrand og fasteignasjóðs á vegum félagsins. Idar Kreutzer forstjóri Storebrand segir að óróleikinn á fjármálamörkuðum hafi myndað stórar sveiflur í afkomu félagsins en grunnur þess sé þó áfram traustur. Hann sér ljósa punkta í framtíðinni og nefnir, í tilkynningu um uppgjörið, að söluþróunin sé jákvæð, tekjur fari vaxandi og mikil hagræðing sé framundan. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Blóðrauðar tölur í uppgjöri norska tryggingarfélagsins Storebrand hafa komið sérfræðingum í opna skjöldu enda er tap félagsins á fyrsta ársfjórðungi ársins langt umfram væntingar þeirra. Tapið nam 733 milljónum norskra kr. eða tæplega 14 milljarðar kr. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni e24.no töldu sérfræðingar að tapið yrði ekki meira en rúmlega 160 milljónir norskra kr. Kaupþing er sem stendur næststærsti hluthafinn í Storebrand með 5,5% hlut og Arion Custody, sem er í eigu Kaupþings er fjórði stærsti hluthafinn með 4,5% hlut. Mestan hlut af tapinu má rekja til óskráðra hlutabréfa í eigu Storebrand og fasteignasjóðs á vegum félagsins. Idar Kreutzer forstjóri Storebrand segir að óróleikinn á fjármálamörkuðum hafi myndað stórar sveiflur í afkomu félagsins en grunnur þess sé þó áfram traustur. Hann sér ljósa punkta í framtíðinni og nefnir, í tilkynningu um uppgjörið, að söluþróunin sé jákvæð, tekjur fari vaxandi og mikil hagræðing sé framundan.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira