Áfram samdráttur á inn- og útflutningi hjá G-7 ríkjunum 16. júlí 2009 10:09 Fulltrúar G-7 ríkjanna. Inn- og útflutnings í iðnríkjunum sjö dróst saman á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, en þó minna en á síðustu þremur mánuðum ársins 2008. Þetta kemur fram hjá Efnahags- og framfarastofnuninni, OECD. Segir stofnunin að virði útflutnings, mældum í bandaríkjadölum hafi lækkað um 13,4% frá síðasta ársfjórðungi en virði innflutnings dróst saman um heil 15,2% á sama tíma. Þessar tölur eru þó lægri en á síðasta ársfjórðungi 2008 þegar útflutningur dróst saman um 18,6% og innflutningur um 18,5%. Efnahags- og framfarastofnunin segir að útflutningur G-7 ríkjanna hafi fallið um 13,6% á fyrsta ársfjórðungi þesa árs á meðan innflutningur dróst saman um 10.5%. Þessi samdráttur er meiri en á síðasta ársfjórðungi þegar inn- og útflutningur dróst saman um 5,7% og 9,8%. G-7 ríkin, eða iðnríkin eins og þau eru kölluð, eru Bandaríkin, Kanada, Þýskaland, Bretland, Frakkland, Ítalía og Japan. „Sýna tölurnar bersýnilega hversu miklar afleiðingar fall Lehman Brothers, síðastliðið haust, hefur á alþjóðahagkerfi heimsinsm," segir í mati stofnunarinnar. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Inn- og útflutnings í iðnríkjunum sjö dróst saman á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, en þó minna en á síðustu þremur mánuðum ársins 2008. Þetta kemur fram hjá Efnahags- og framfarastofnuninni, OECD. Segir stofnunin að virði útflutnings, mældum í bandaríkjadölum hafi lækkað um 13,4% frá síðasta ársfjórðungi en virði innflutnings dróst saman um heil 15,2% á sama tíma. Þessar tölur eru þó lægri en á síðasta ársfjórðungi 2008 þegar útflutningur dróst saman um 18,6% og innflutningur um 18,5%. Efnahags- og framfarastofnunin segir að útflutningur G-7 ríkjanna hafi fallið um 13,6% á fyrsta ársfjórðungi þesa árs á meðan innflutningur dróst saman um 10.5%. Þessi samdráttur er meiri en á síðasta ársfjórðungi þegar inn- og útflutningur dróst saman um 5,7% og 9,8%. G-7 ríkin, eða iðnríkin eins og þau eru kölluð, eru Bandaríkin, Kanada, Þýskaland, Bretland, Frakkland, Ítalía og Japan. „Sýna tölurnar bersýnilega hversu miklar afleiðingar fall Lehman Brothers, síðastliðið haust, hefur á alþjóðahagkerfi heimsinsm," segir í mati stofnunarinnar.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira